Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1984, Blaðsíða 20

Andvari - 01.01.1984, Blaðsíða 20
18 BENEDIKT TOMASSON ANDVARI dóma, barnsfarir, slys og önnur heilbrigðismál árlega. Þeir leituðu til land- læknis, þegar þeir voru í vanda, og gat þar margt komið til og ekki allt fag- legs eðlis. Oft bar nauðsyn til að leita upplýsinga um lög og reglur, er smám saman urðu frumskógur, sem fáir rötuðu um hjálparlaust aðrir en Vilmundur, enda hafði hann „ræktað“ hann sjálfur að mestu. Læknum sendi hann ýmis fyrirmæli og leiðbeiningar í fjöldabréfum, en stundum átti hann erindi við einstaklinga, t. d. ef út af hafði borið í starfi eða um hegðun læknis. Ferðalög Vilmundar um landið áttu nokkurn þátt í að tengja fastari bönd- um húsbóndann og embættismenn hans, sem hann bar á tiltekna ábyrgð lög- um samkvæmt. Landlæknar höfðu haft umsjón með rekstri lyfjabúða og lyfja- sölu héraðslækna. Var Vilmundur einn við það starf til ársins 1940, er hon- um var fenginn lyfjafræðingur til aðstoðar. Fram til þess tíma ferðaðist hann mjög um landið og hélt því að vísu áfram í minna mæli næstu árin. Með lyfjaeftirlitsferðum sínum sló hann tvær flugur í einu höggi. Hann kynntist landinu og heimsótti lækna. Um þetta segir hann í Læknablaðinu 1952: „Eitt hið fyrsta, er núverandi landlæknir gerði sér ljóst . . . var það, að hann yrði sem skjótast að afla sér þeirrar þekkingar á landinu, að hann hefði hina fyllstu yfirsýn ekki einungis yfir hvert læknishérað, heldur hverja sveit sérstaklega". Síðan segir, að hann hafi heimsótt „hvern héraðslækni á sínu setri“ og „nær undantekningarlaust oftar en einu sinni og suma margsinnis, auk þess sem það kemur flatt upp á mig, ef nefndur verður sá hreppur á landinu, er ég hefi ekki komið í.“ Með mjög vaxandi atvinnu við lækningar í þéttbýli og sífjölg- andi utanförum lækna, jafnvel til langdvala, tóku héraðslæknaskipti að gerast miklu tíðari, og var þá óhugsandi, að landlæknir gæti heimsótt hvern og einn og komizt í persónulegt samband við þá á heimaslóðum, enda lét Vilmundur að mestu af ferðalögum, er líða tók að embættislokum. Hér á við að geta þess, að hann fór aldrei í sumarleyfi þau 28 ár, sem hann gegndi embætti sínu. Afskipti landlæknis af öðrum heilbrigðisstéttum en læknum voru mismikil, og þá aðallega eða eingöngu af forystumönnum þeirra. Til þessara stétta töld- ust á embættisárum Vilmundar: tannlæknar, tannsmiðir, dýralæknar, lyfsalar, ljósmæður, hjúkrunarkonur, nuddarar, heilbrigðisnefndir og heilbrigðisfullti'ú- ar, sótthreinsunarmenn, hundahreinsunarmenn og ólærðir menn með lækn- ingaleyfi, einkum smáskammtalæknar. Hinir síðast nefndu voru fáir í tið Vilmundar, og síðasta landlæknisár hans er enginn skráður. Vilmundur beitti sér fyrir því, að tekin var upp kennsla í tannlækningum hér á landi, en af stéttinni mun hann hafa haft mjög lítil afskipti, enda ráku tannlæknar einkapraxís. Dýralæknar lutu stjórn yfirdýralæknis, eftir að það embætti varð til, en milli hans og landlæknis var nokkur samvinna, ekki sízt vegna dýrasjúkdóma, sem gátu verið hættulegir mönnum. Vilmundur samdi lög um ljósmæður og hjúkrunarkonur, var um skeið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.