Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1984, Blaðsíða 18

Andvari - 01.01.1984, Blaðsíða 18
16 BENEDIKT TOMASSON ANDVARI skil á. Þar sem þessi skjólstæðingur þingmannsins hafði ekki lækningaleyfi, voru „lækningar“ hans hrot á lögum. 1 umsögn sinni fer Vilmundur á kost- um. Hún er í senn lexía í að hugsa og lexía í vísindalegri aðferðafræði, en jafnframt neyðarlegt, og þó í rauninni fremur góðlátlegt skop, en þá þykir Vilmundi skörin færast upp i bekkinn, ef sjálft alþingi setur mann á ríkislaun fyrir lögbrot. — Meginröksemdir Vilmundar í umsögninni er því miður óhugs- andi að endursegja eða slíta sundur, en undir lok hennar bendir hann á það, að „lyfjafirmu heimsins mundu keppast um að kaupa slíka uppskrift“, ef gull- smiðurinn ætti í fórum sínum lyf „stórum virkara öðrum slíkum lyfjum, ef ekki óbrigðult“. Og ef lyfið „væri raunverulega allsherjarlyf“ við umræddum sjúkdómi, „veit ég ekki, hver ætti að standa nær því en uppfundningamaður- inn að hljóta næstu Nóbelsverðlaun i læknisfræði.“ Síðan vendir Vilmundur sín'u kvæði í kross með svofelldum orðum: „Nú með því að ég veit, hve hátt- virtri fjárveitinganefnd og Alþingi í heild er annt um, að sem allra flestir mætir menn fái notið sem allra ríflegastra styrkja úr ríkissjóði, bið ég mikillar velvirðingar á því, ef umsögn mín um hina umræddu styrkbeiðni þykir koma þvert á þá vinsælu þjóðmálastefnu . . . Ég hið aðeins þess, að íslenzkum lækna- vísindum verði sýnd sú nærgætni, að styrkurinn verði ekki veittur í þeirra nafni á 12. gr. fjárlaga. Hins vegar þætti mér vel mega koma til greina að veita hann sem listamannastyrk á 15. gr. Er hvort tveggja, að þar hefur löng- um verið vítt til veggja, og gullsmíði hefur jafnan staðið allra iðna næst listum. Við þetta bætist, að næg fordæmi eru þess, að einmitt hér hefur alla vega verðugum styrkþegum löngum verið veitt athvarf og búinn staður, þegar nokk- ur vandi hefur þótt á að rökstyðja styrkveitinguna skilmerkilega.“ f lögum um lækna frá 1932 segir m. a.: „Allir læknar og þeir, sem hafa lækningaleyfi, skulu háðir eftirliti landlæknis. Ber honum að gæta þess, að þeir haldi ákvæði þessara laga, svo og yfirleitt öll ákvæði í heilbrigðislöggjöf landsins.“ Ekki mun Vilmundur hafa þurft margt að sælda við einstaka lækna vegna starfa þeirra, að undanskildum héraðslæknum, en framan af átti hann i úti- stöðum við félagssamtök lækna, Læknafélag íslands (L.f.) og Læknafélag Reykjavikur (L.R.), en einnig öðru hverju við ritstjórn Læknablaðsins. Meðal annars neitaði blaðið að birta grein eftir hann árið 1933 og bar því við, að hann líkti læknum við veðurfræðinga, en það hefur ritstjórunum þótt hin mesta goðgá. Þeir munu hafa átt við eftirfarandi ummæli í greininni: „Með allri hógværð verðum við læknar að játa, að gagnvart %0 allra sjúkdóma stöndum við eins og veðurfræðingamir gagnvart veðrinu. Þeir segja hvar lægðin er og hverrar áttar er von, en færa ekki til lægðina og breyta ekki áttinni. En eins og veðurfræðingarnir séu ekki miklir þarfamenn fyrir því.“ Grein sína birti Vilmundur í Alþýðublaðinu, eftir að Morgunhlaðið hafði einnig synjað honum um birtingu. Prófessor Guðmundur Hannesson svaraði Vilmundi í þvi blaði,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.