Andvari - 01.01.1899, Blaðsíða 88
82
Dalatanga og Horns, 2.) að brúka ekki skel til beitu,
3.) að slægja ekki út. Hún korast aldrei á, meðfram
af því, að Mjófirðingar, sera fiska að nokkru leyti á
sörau miðum, vildu ekki ganga að benni.
Eins og áður er drepið á, voru haldfæri ein-
göngu brúkuð fram til 1840, þá voru teknar upp
haukalóðir raeð, til að veiða á lúðu, skötu og löngu.
Svo kom ýsulóðin eítir 1860. 1864—70 gekk mikið
af síld, hvölum og þorski í Norðfjarðarflóann. Sörau
árin voru araerískir hvalarar á Norðflrði við
hvalaveiðar. Á 18. öld segir Olavius, að fræg skötu-
mið séu á Norðfjarðarflóa.
Fiskigöngur koraa flestar annaðhvort norðan-
raeð, eða sunnan (úr hafi). N.-göngurnar koraa
stundum snemraa á vorin, en vanalega ekki fyr en
í ágúst; koma þær oft með N.-átt og þykir drýgriog
vænni flskur með þeim en S.-göngunura, sem eru
tíðari, en stopulli. N.-göngur leita helzt í Norðfjarð-
arflóann, en hinar í Mjóafjörð. Fiskur er ávalt got-
inn, nema hann komi fyrir miðjan einmánuð. Loðna
er stundum með göngura og sandsíli á vorin, síld
oft. Menn segja hér eftir Frökkum, að fiskur safn-
ist oft fyrir um miðsumar NV, af Langanesiog haldi
svo suður með landi síðari hluta sumars. — Ysu-
göngur koma oft út af fyrir sig. — Hrognkelsum er
víst töluvert af og sezt of't mikið af ungum þeirra
á síldarnet. Reynt var í vor að afla þeirra, en lít-
ið fekst. Koli er nokkur. Við bryggjurnar i Nesi
var mikið at' ársgömlum þorski og ufsa og marhnút.
Löngu hefir fækkað á síðari árum. Steinbít og
hlýra er allmikið af og blágóma (steinbítsteg.) fsest
stundum. Hákarlaveiði er engin, en hákarli er
töluvert af og skemmír hann oft veiðarfæri.
Ensk lóðaskip eru hér á miðum að eins í sept