Andvari - 01.01.1904, Blaðsíða 68
henni móhella með skeljum; eg sá brot af þeim, voru
]>a<5 kræklingar og sandmigur (saxicava arctica). Láglendi
öll í Austur-Skaptafellssýslu liafa eflaust verið hulin sjó,
en sævarmenjar allar eru horfnar undir jökla og árburð.
Við vestui'horn Kvíárjökuls er marbakki á alllöngu svæði
15—20 feta hár, og alls hérumbil 30 fet yfir sjó, cn
annars er lítið um sævarmenjar í þeiin héruðum. tá
erum vér komnir kringum allt meginlandið, en Vestfi]-ð-
ir eru eptir.
Vestfirðir eru heild fyrir sig; eiðið milli Gilsfjarðar
og Bitrufjarðar er ekki netna nn'la á breidd og 737 fet
á hæð. Eins og alkunnugt er, ganga þar firðir inn úr
öllum áttum og flatarmál þessa skörðótta kjálka er ]>ví
ekki nema 170 □ mílur. Undirlendi eru ]>ar engin, en
byggðin er öll á mjórri strandræmu, er liggur fyrir neð-
an blágrýtishamrana eða þá í smáum dalver]>um. Hvergi
eru þar neinar leirmyndanir til mutia, enda er það eðli-
legt, því jökulár á ísöldu hafa ílutt leirinn langt út á
mararbotn; samt eru þar ótal fornar sævarmenjar; lág-
lendisræmurnar Itafa allar fyrrum legið í sjó; þegar
sævarborðið var hærra, hefir brimið víðast lamið ]>ver-
hnýpta hatnra og sjást þess enn nn'kil merki. Á Vest-
fjörðum eru ótal marbakkar fornir, malarhjallar, straud-
línur og brimþrep í hamrana; óviða eru ]>ar skeljar
Iangt upp í landi, en mjög víða jekaviður grasi vaxinn
og sumstaðar rostungsbein og hvalbein.
Fram með Bitrufirði eru malarh jallar háir, t. d. við
Ospakseyri; í Ennishöfða er glögg strandlína, þrep í
föstu bergi, 100 fet yfir sævarmáli, og bjá Broddanesi
hefir fundist allmikið af rekavið í jörðu. Við botn Kolla-
fjarðar eru melhjallar fyrir ofan mýrarnar og haldast
þeir fram með öllum firði; á Kollaíjarðarnesi heíir fund-
ist rnikið af rekavið undir grassverði, bæði i túni og
engjum. Skeljaleifar eru þar einnig töluverðar; í skurði