Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1904, Blaðsíða 73

Andvari - 01.01.1904, Blaðsíða 73
e9 tihi í Klofningsdal ummyndaður í hjalla. Sævarmerki sjást líka milli Flateyrar og Selbóls og við Breiddal og Veðurá. Eyrarnar við Flateyri og Hollt, eru mestmégnis úr skeljasandi; j)ar eru líka vanalegar skeljar nokkur fet yfir hinu efsta fjöruborði og við llollt fannst fyrir nokkru rostungshaus. Við Hjarðardal eru forn, grasi- gróin fjöruborð 12—16 fet yfir sjó, Hjarðardalsá gerir á sig langan krók inn með einni grjótröstinni. Við Dýrafjörð eru sævarmenjar algengar, milli Gerðhamra og Gnúpa er brimhjalli 204 feta hár, blágrýti innan í en möl ofan á. Inn með firðinum eru ])étt settir kubb- ar af fornum malarbjöllum, sem vanalega eru glöggastir út af dalamynnum, j)ví þar ei' efnið mest af árburði og jökulöldum. Að norðanverðu, beint á móti Ketilseyri eða litlu austar, er breiður malarbjalli j)akinn af mó- mýri, rönd hans er 70 fet á hæð. Sunnan fjarðar sjást svij)aðar sævarmenjar alla leið frá fjarðarbotni út að Þingeyri. Hraundalur er að utan fullur af jökulöldu- brúgum og j)ar er reglulegur malarkambur 105 feta bár. A nesinu milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar rísa björgin nærri j)verhnýpt úr sjó, j)ar eru brimbjallar og og strandlínur, sem sjórinn hefir etið inn í klettana; ])ó bafa stórskriður víða hulið sævarmenjarnar. Hafnarnes er breiður brimbjalli, sem hækkar aðlíðandi uj>p að hömrunum, yzta röndin er 86 fet á hæð, en efstu sæv- armörk á hjallanum liggja töluvert bærra. Milli Sval- voga og Lokinhamra hefir sjórinn til forna grafið glögga og reglulega strandlínu með mjóuin bjalla inn í klett- ana, 249 fet yfir núverandi fjöruborði; vegurinn liggur eptir sjálfum bjallanum og j)ar væri ófært ef bann væri ekki. A einum stað gengur j)ar flatt grasivaxið nes, Sléttanes, út í sjó; ]>að er einsog annar neðri hjalli, bér um bil 100 feta bár, undir hinum efra. Inn með Arn- arfirði að norðan, eru sanianhangandi hjallar fráStapa- 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.