Andvari - 01.01.1904, Side 73
e9
tihi í Klofningsdal ummyndaður í hjalla. Sævarmerki
sjást líka milli Flateyrar og Selbóls og við Breiddal og
Veðurá. Eyrarnar við Flateyri og Hollt, eru mestmégnis
úr skeljasandi; j)ar eru líka vanalegar skeljar nokkur
fet yfir hinu efsta fjöruborði og við llollt fannst fyrir
nokkru rostungshaus. Við Hjarðardal eru forn, grasi-
gróin fjöruborð 12—16 fet yfir sjó, Hjarðardalsá gerir
á sig langan krók inn með einni grjótröstinni. Við
Dýrafjörð eru sævarmenjar algengar, milli Gerðhamra
og Gnúpa er brimhjalli 204 feta hár, blágrýti innan í
en möl ofan á. Inn með firðinum eru ])étt settir kubb-
ar af fornum malarbjöllum, sem vanalega eru glöggastir
út af dalamynnum, j)ví þar ei' efnið mest af árburði og
jökulöldum. Að norðanverðu, beint á móti Ketilseyri
eða litlu austar, er breiður malarbjalli j)akinn af mó-
mýri, rönd hans er 70 fet á hæð. Sunnan fjarðar sjást
svij)aðar sævarmenjar alla leið frá fjarðarbotni út að
Þingeyri. Hraundalur er að utan fullur af jökulöldu-
brúgum og j)ar er reglulegur malarkambur 105 feta
bár. A nesinu milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar rísa
björgin nærri j)verhnýpt úr sjó, j)ar eru brimbjallar og
og strandlínur, sem sjórinn hefir etið inn í klettana; ])ó
bafa stórskriður víða hulið sævarmenjarnar. Hafnarnes
er breiður brimbjalli, sem hækkar aðlíðandi uj>p að
hömrunum, yzta röndin er 86 fet á hæð, en efstu sæv-
armörk á hjallanum liggja töluvert bærra. Milli Sval-
voga og Lokinhamra hefir sjórinn til forna grafið glögga
og reglulega strandlínu með mjóuin bjalla inn í klett-
ana, 249 fet yfir núverandi fjöruborði; vegurinn liggur
eptir sjálfum bjallanum og j)ar væri ófært ef bann væri
ekki. A einum stað gengur j)ar flatt grasivaxið nes,
Sléttanes, út í sjó; ]>að er einsog annar neðri hjalli, bér
um bil 100 feta bár, undir hinum efra. Inn með Arn-
arfirði að norðan, eru sanianhangandi hjallar fráStapa-
5*