Andvari - 01.01.1904, Blaðsíða 115
ÍÖ9
að úr furu (kjölurinn ]h') úr tekM) 1896. Hafði flot-
ið við Gufunes veturinn áður. Mjög smogið. Dragið
alt sundur etið og víða maðkur í ]tví. Flestir höfðu
þeir farið neðan í það. Kjölur ekki sjáanlega smoginn. 2
neðstu umförin smogin hingað þangað, og víða smogn-
ir blettir hærra uppi á botninum, alt undir sjómáli.
Skipið liafði fyrst verið smurt með koltjöru og upp á
síðkastið aðeins með einhverri hér til búinni samsetn-
ingu, er ekki reyndist betur en þetta.
Nr. 20. Skoðað "/g—’03. Fann nokkrar gamlar
smugur fremst í kilinum og í sjómáli. Skoðað aftur
1 '/10 á dráttarbraútinni. Kjölur slitinn viða lil Inílfs og
aftast alveg. Víða i honum gamlar og langar smugur.
Á nokkrum stöðum smugur í kjalborði, helzt við kjal-
nótina, ein þó á miðju borði, þvert inn úr, inn í band.
Drag úr furu, tveggja ára, mjög smogið, með stórum
lifandi möðkum í. Flestir farið inn í dragið að neðan.
Keypt frá Englandi 1897.
Nr. 21. Skoðað 2B/»—’03. Margar langar, gamlar
smugur á víð og dreil' í kilinum, einkum efst. 1 lifandi
maðkur fanst. Framan í kinnung neðan til og viða í
sjómáli mikið af gömlum smáum smugum, flestum við
nótirnar, nokkrar i miðjum plönkuin. Keypt frá F.ng-
landi 1898.
Nr. 22. Skoðað 21/9—’03. Drag úr furu, alt mjög
smogið. Fáeinar gamlar smugur aftast og neðst i kil-
inum, þar sem smurningin (N.K.) liafði eklci tekið á.
Enginn lifandi maðkur fanst. Keypt frá Englandi 1901.
Nr. 23- Skoðað 18/10—’03 á dráttarbrautinni. Fá-
einar gainlar smugur neðan í kilinum lramarlega. Hann
mjög slitinn. Drag ekkert. Keypt frá Englandi 1900.
Nr. 24. Skoðað 22/9—’03. Kjölur að nokkru leyti
nýr, úr furu. Smoginn nokkuð neðan á, en ekki fanst
lifandi maðkur. Keypt frá Noregi 1901.