Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1904, Blaðsíða 134

Andvari - 01.01.1904, Blaðsíða 134
Í2Ö ingur, að konan telzt að hafa fulla heimild til að gjöra allar ]iær ráðstafanir, sem alment eru samfara bússtjórn, einkum sje maðurinn fjarverandi, sjúkur eða á annan hátt ekki viðlátinn til að stjórna búinu sjálfur. Eins og fyr er getið, verður eigi gengið að fjelags- búinu til fullnustu á skuldum giftrar konu; eigi verður heldur gengið að fjelagsbúinu fyrir skaðabótakröfum, sem konan hefur bakað sjer fyrir i'of á gjörðum samn- ingum. En ef kona verður skaðabótaskyld, án pess að ])að stafi af samningi (t. d. hefur brotið eða skemt eitt- hvað) eða baki hún sjer gjöld fyrir hegningarvert at- hœfi (t.d. ef hún hefur kveikt í húsi og valdið eldsvoða), má ganga að fjelagsbúinu til greiðslu nefndra gjalda, en bóndi hefur rjett til að fá þau endurgoldin af sjer- eign konu sinnar, atvinnuarði hennar (sbr. 26. gr.), eða af hluta hennar af fjelagsbúinu ])egar ])ví verður skift.1 Ef ekki yrði gengið að fjelagsbúinu til fullnustu á skaða- bótakröfum þeim, er gift kona bakar sjer, hefði skaða- bótaskylda hennar enga þýðingu ef hún enga sjereign œtti; |>að verður ]>ví að skylda manninn til að greiða skaðabæturnar af fjelagsbúinu, en þar sem honum jafn- framt er veittur j-jettur til að heimta endurgjald af hluta konu sinnai', er honum enginn órjettur gjörður. Sam- kvæmt 16. greiu laganna hefur konan hinn sama rjetl til endurgjalds af sjereign bónda si'ns eða hluta hans af fjelagsbúinu, ef hann hefur hakað fjelagsbúinu þess hátt- ar gjöld, er ræðir um í 13. gr. 2. kafla. Hafi skuldir, er hvíla á öðru hvoru hjóna ])á er þau giftast, verið greiddar af fjelagsbúinu eða sjereign hins hjóna, má krefjast endurgjalds af sjereign þess, er , í hlut á, eða ef þörf gerist af hluta þess úr fjelagsbúinu ])á er skifti fara fram (23. grein). 1) 13. gr., 2. kuíli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.