Andvari - 01.01.1904, Blaðsíða 128
sem nú er uppi ú Norðurlftndum, að lieppilegast sje að
allar Norðurlandaþjóðir liafi sem líkust lög í ftllum ]>eim
efnum, þar sem mismunur á staðKáttum getur engin á-
hrif liaft eins og í þessu efni; var því rjettara að bíða
eftir dftnsku lftgunum en að búa til eitthvert sjálfstætt
og sjerstakt íslenzkt frumvarp. Stjórnin lagði og þeg-
ar fyrir alþingi 1899 frumvarp, gjftrsamlega sniðið eftir
binum dftnsku lftgum 7. apríl s. á., og var frumvarp
þetta samjrykt óbreytt af þinginu, nema bvað nráli var
sumstaðar vikið við til bóta. Frumvarpið kom svo út
sem lftg 12. jartúar 1900 um fjármál bjóna, og er mál-
ið á lftgunum einkar breint og rslenzkulegt og hefur
]>að þó ekki verið vandalaust að koma á þau góðu
máli. Liigin eru allítarleg í 6 þáttum og alls 82
greinar.
I 10. grein laganna segir svo: „Um forræði giftr-
ar konu í fjármálum fer sem rrm fjárforræði ógiftrar.“
Gift kona verður því jafnt og ógift kona samkvæmt
opnu brjeft 4. jatrúar 1801 myndug með tilsjónarrnanni
18 ára gftmul og fullmyndug þegar bún er orðin fullra
25 ára að aldri.1 Bónda má skipa fjárráðamann eða
tilsjónarmann konu sinnar, en ef ástæða þykir til rná
þó skipa annan, og snerti ráðstftfun sú er fram á að
fara bag bans, verður að skipa annan.
Konur verða þannig fjár síns ráðandi eftir sftmu
regltrm sem karlmenn.- Lftgin hafa þó að einu leyti
takmarkað fjárráð giftrar konu. Samkvæmt 15. grein
laganna er bverskoirar ábyrgð á skuldum mannsins, er
kona hefm- tekið að sjer, hvort beldur ein eða með
manni sínum, ógild, nenra samjrykki amtmanns komi til;
1) Loyíi lil myndugfeika verður konum eigi veitt, þar eð það
hefur eigi tiðkuzt á undan stjórnarskránni og skortir þvi lieim-
ild til að veita þaö sumkvæmt 13. grein stjórnarskrárinnar.