Andvari - 01.01.1904, Blaðsíða 150
144
En hann er skapaSur til að lifa í okkar loptsíagi,
við |)au hörðu lífskjör, sem hinar íslenzku höfuðskepnur
bjóða.
Landsmenn njóta mikils arðs af fuglinum. Það er
]>ví skylda þeirra að vernda hann sem bezt fyrir öllum
skaðvænum óvinum, eptir ]>ví sen) föng eru til. Við-
vík jandi óvinum þeirn, sem ofan eru taldir, ]>á er lands-
mönnum innanhandar að reisa öílugar skorður við skað-
semi þeirra flestra, ef þeir aðeins vilja. Það kann að
eiga nokkuð langt í iand, að á því verði byrjað, en fyr
eða síðar hljóta menn ])ó að sjá, hve mikill arður má
að ])ví verða, og þá munu verða nógir vegir lil fram-
kvæmda.
Að því er snertir hafísinn, þá dugar hvorki boð
né bann, hann hlýðir eingöngu lögmálum náttúrunnar.
Manniegur máttur hefur ])arengin ráð. En þegar lands-
menn eru búnir að hefta þá óvini, sem þeir bafa a(l til
að etja við, þá mun issins minna gæta, þar sem aðrir
starfsbræður hans eru úr sögunni.
Aðrir óvinir fuglsins eru meira á valdi landsmanna.
Hagkvæm lög og einbeittar aðgerðir geta unnið þar
mikið á til bóta.
Tóan er óvinur sauðfénaðarins. Fyrir þá sök er
hún ófriðhelg um land alt, og fé lagt til höfuðs henni.
En sá galli er á, að alt of slælega er gengið að ])vi að
eyða henni; þar hafa héruðin sjálf ráðin og vinna að
refaeyðingum hvert í sínu lagi, verður því mesta ósam-
kvæinni í framkvæmdunum í hinum ýiiisu héruðum, og
nrjög fer það i handaskolum. Sumstaðar keppast menn
við að eyða refum með eitri, skotum og öðrum vígvél-
um, en er ef til vill í næstu héruðuin mjög lítið gert í þá
átt. Sjá þá hinir, að litill árangur er að röggsemi
þeirra, þar sem þeir stauda einir uppi, og dofnar svo