Andvari - 01.01.1904, Blaðsíða 112
106
volt. Sýnir þetta að skipin þurfa að standa uppi
hæfilegan líma í þurki, áður en á þau er borið.
I Hafnarfirði og Vestmanneyjum hefur einnig orð-
ið vart við maðk í uppskipunarskipum.
c. í þilsMpum. Síðan 1897 hefi eg skoðað alls
45 ])ilskij> í Reykjavík og Hafnarfirði, ílest einu sinni, en
þó nokkur oftar. Fáein hefi eg aðeins getað skoðað
öðrum megin. í lfi af þessum skipum hefi eg engan
maðk eða smugu fundið, 2 þeirra voru aðeins skoðuð
við sjómál (á tloti). Frá því er eg liefi orðið var við
í hinum, skal nú skýrt í sömu röðogeg hefi skoðaðþau:
Nr. 1. Skoðað ’/4—’97; hafði þá legið nokkur ár, .
aldrei hreinsað, á höfninni, dragið (strákjölurinn) smogið
töluvert. Skoðað aftur 30/9—’98. Nokkrar nýjar sniug-
ur í botninum. Farið að leka dálitið.
Nr. 2. Skoðað 80/0—’98. Töluvert af smugum í
draginu; liafði flotið veturinn'^áður.
Nr. 8. Skoðað lö/7—’Ol. Báðar síður mjög smognar
við sjómál, rétt ofan til við það er látúns húð hafði náð
á því áður. Höfðu maðkarnir etið sig inn margir sam-
an í rönd plánkanna og voru lifandi. Skijiið úr eik.
Nr. 4. Skoðað 28/8—’Ol. Dragið tvöfalt, úr furu,
5—6 ára gamall. Neðra dragið útsmogið, með urmul
af lifandi möðkum, er sumir voru nærri */2 alin á lcngd
I efra draginu.voru fáar smugur. Skijiið slðast á þurru
veturinn 1898—’99. Maðkurinn því í hæsta lagi á
3. ári.
Nr. 5. Skoðað 15/#—’Ol. Drag úr álmi, niaðkur
víða í því, eiukum aftan til og lítið eitt í kilinum aftast,
er „patent málning11 hafði aldrei tollað á, sökum vætu.
Skoðað aftur 28/B—’03. Dragið etið að miklu leyti og
farið burt víða og mikið af lifandi maðki í þvi; í
kjalborði (neðsta byrðingsplanka) var dálítið af lifandi
maðki á víð og dreif. Kjölur og kjalborð illa smurð