Andvari - 01.01.1904, Blaðsíða 79
73
yfir mestallann skagann og fylltu enn alla dali og flesta
smáfirði; strandlínur þessar sjást [>ví varla annarsstaðar
en í fjallsblíðum, er snúa út að opnu bafi, en víða ern
])œr eflaust borfnar af ])ví brött fjöll bafa siðan mjög
skriðurunnið. Brimhjallar á ]>essari hæð eru líka til
við innanverðan Breiðafjörð, eins og fyn- var getið, en
]>essi tlói befir líklega um lok ísaldar verið nærri íslaus.
Strandb'nur og brimhjallar á 250 feta bæð, hafa mynd-
ast af brimróti, frá opnu hafi, og á bin mjóu klettaþrep,
sem Jsjórinn myndaði, gat varla safnast möl, bvað ])á
beldur leir og skeljar; dýralifið befir sökum brimsins,
ekki getað þroskast á sjálfri strandlengjunni, en hefir
dregið sig út á djúpið, og jökulleirinn, sem barst út i
sjóinn, befir sest á botninn, kippkorn fyrir utan strend-
urnar. Það er því eðlilegt, að ekki bafa fundist leir-
myndanir og skeljar á þessari bæð á Vestfjörðum, þó
eittbvað kunni að vera til af því tagi einhversstaðar.
Sævarflötur hefir ekki mjög lengi staðið kyrr á ])essari
liæð, og tiltölulega fljótt hefir afstaða láðs og lagar breyzt,
svo að fjöruborðið komst niður á 100—130 feta hæð
yfir bið núverandi sævarmál. Á þeirri hæð befir baf-
tlötur staðið kyrr og óbreyfanlegur mjög lengi, en sið-
an befir fjöruborð bægt og bægt mjakast niður á við
og látið eptir sig óteljandi sævarmenjar; milli binna
tveggja bjallaþrepa sést aptur á móti mjög óvíða votta
fyrir fornum fjöruborðum, en þau eru þess tíðari, þeg-
ar kemur niður fyrir bið neðra. Þegar sjór var á
100—130 feta bæð, voru jöklar að mestu borfnir af
Vesttjörðum, nema bvað Gláma og Drangajökull, ef til
vill, bafa verið svolílið stærri. Þessi breyfing fjöruborðs-
ins niður á við, er ekki bætt enn, en bún fer bægt, svo
að örðiigt er að ákveða með vissu bve mikil bún er.
Rostungar bafa verið miklu algengari við strendur Is-
lands fyrir landnámstíð en síðar; bein þeirra og tennur