Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1904, Blaðsíða 138

Andvari - 01.01.1904, Blaðsíða 138
132 |)a<5 til ])ess að alménningur fái færi á að kynnast ])vi, hvernig fjármálefnum hjónanna er varið og geti hagað sjer ])ar eftir við veitingu á lánstrausti, ])vi að ])ótt hjónin hafi mikið umleikis, getur svo verið að það sje alli sjereign konunnar og er ])á þeim illa farið, sem veitt hefur manninum lánstraust í þeirri ímyndun að fjelagsbú væri með hjónunum og því næg trygging. Þinglýsingin skal fara fram á varnarþingi bónda; þótt hjónin á síðan tlytji búferlum og fái annað varnarþing, þarf engrar nýrrar þinglýsingar við. Til ])ess að kaup- máli geti haft áhrif á ráðstafanir yfir fasteignum, verður að þinglýsa honum sjej'slaklega við varnarþing þeirra; annars standa þeir samningar óhaggaðir, er þeir menn gera, er ókunnugt er um kaupmálann, enda |)ótt hann sje þinglesinn á varnarþingi hóndans, sjeu samningar gerðir áður en kaupmálinn er þinglesinn við varnar- þing fasteignanna (7. gr.). Á skuldabi'éf, hlutabrjef, á- hyrgðarskírteini (Policer) og önnur slík skjöl skal gera áritun um kaupmálann; Jiangað til ]>að er gert geta þeir, er ókunnugt er um hann, eignast rjettindi yfir skjölum þessum, er koina í bága við kaupmálann (8. gr.) Stend- ur þetta í sambandi við hinar almennu reglur um að öll rjettindi yíir fasteignum skal þinglesa og innfæra í afsals- og veðmálabækur, og <>11 rjettindi ytir verðbréf- um skal rita á brjefin sjálf, ella skulu þau ómerk gagn- vart þeim er öðlazt hafa brjefin við framsal, veðsetningu eða á annan lögmætan hátt.1 Kaupmáli er gildur gagnvart öðrum mönnurn frá giftingardegi sje hann löglega þihglesinn áður; þó gildir hann gagnvart kröfum, sem eldiá eru en hjónabandið, hafi þess áður verið beiðzt, að hann yrði sem fyrst 1) Sjú lög 4. nóvbv. 1887 um veð, 7. gr. síðasli kaíli, sbr. tilskipun 7. i'ebr. 1708, 2. gr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.