Andvari - 01.01.1904, Page 138
132
|)a<5 til ])ess að alménningur fái færi á að kynnast ])vi,
hvernig fjármálefnum hjónanna er varið og geti hagað
sjer ])ar eftir við veitingu á lánstrausti, ])vi að ])ótt
hjónin hafi mikið umleikis, getur svo verið að það sje
alli sjereign konunnar og er ])á þeim illa farið, sem
veitt hefur manninum lánstraust í þeirri ímyndun að
fjelagsbú væri með hjónunum og því næg trygging.
Þinglýsingin skal fara fram á varnarþingi bónda; þótt
hjónin á síðan tlytji búferlum og fái annað varnarþing,
þarf engrar nýrrar þinglýsingar við. Til ])ess að kaup-
máli geti haft áhrif á ráðstafanir yfir fasteignum, verður
að þinglýsa honum sjej'slaklega við varnarþing þeirra;
annars standa þeir samningar óhaggaðir, er þeir menn
gera, er ókunnugt er um kaupmálann, enda |)ótt hann
sje þinglesinn á varnarþingi hóndans, sjeu samningar
gerðir áður en kaupmálinn er þinglesinn við varnar-
þing fasteignanna (7. gr.). Á skuldabi'éf, hlutabrjef, á-
hyrgðarskírteini (Policer) og önnur slík skjöl skal gera
áritun um kaupmálann; Jiangað til ]>að er gert geta þeir,
er ókunnugt er um hann, eignast rjettindi yfir skjölum
þessum, er koina í bága við kaupmálann (8. gr.) Stend-
ur þetta í sambandi við hinar almennu reglur um að
öll rjettindi yíir fasteignum skal þinglesa og innfæra í
afsals- og veðmálabækur, og <>11 rjettindi ytir verðbréf-
um skal rita á brjefin sjálf, ella skulu þau ómerk gagn-
vart þeim er öðlazt hafa brjefin við framsal, veðsetningu
eða á annan lögmætan hátt.1
Kaupmáli er gildur gagnvart öðrum mönnurn frá
giftingardegi sje hann löglega þihglesinn áður; þó gildir
hann gagnvart kröfum, sem eldiá eru en hjónabandið,
hafi þess áður verið beiðzt, að hann yrði sem fyrst
1) Sjú lög 4. nóvbv. 1887 um veð, 7. gr. síðasli kaíli, sbr.
tilskipun 7. i'ebr. 1708, 2. gr.