Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.09.2009, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 19.09.2009, Qupperneq 36
● heimili&hönnun 1. Orkedíur eru falleg blóm sem mjög auðvelt er að hugsa um. Hún blómstrar fallega og blómin standa lengi. 3. Tannhvassa tengdamamman Maður þarf lítið sem ekkert að hugsa um hana eftir að hún er sett út í glugga. Hún þolir nánast hvaða birtu sem er, þarf sjaldan vökvun en vel af henni í hvert skipti. 2. Friðarliljan er frábær planta sem gefur til kynna hvenær hana vantar vökvun með því að leggja niður blöðin. Drungi haustsins fer misjafnlega í fólk. Sumir kjósa að hengja haus og hugsa með stöðugum söknuði til sumarins en aðrir reyna að glæða heim- ili sitt birtu og lífi með því að færa brot af sumrinu inn á heimili sitt með vel völdum pottablómum. Elísabet Halldórs- dóttir, blómaskreytir hjá Blómavali, segir að ekki þurfi að hafa mikið fyrir pottaplöntum ef réttar tegundir eru valdar. Fréttablaðið fékk hana til að mæla með þremur tegundum sem líklegar eru til að minna eiganda sinn á sumarið og náttúruna þótt vetur færist yfir landið. - kdk Notalegt og blómstrandi haust Það er ekki erfitt að hugsa um blóm heldur þarf bara að finna blóm við hæfi. ● SKRINGILEGT SKILRÚM Notaleg- heit eða nýting hafa sjálfsagt ekki verið efst í huga hönnuðarins Mona Hatoum þegar hún hannaði þetta skilrúm sem kallast rétti- lega Ouch eða Ái. Fyrirmyndin að því er sótt beint í eldhúsið þar sem skilrúmið líkist stækkuðu rifjárni. Það segir sig kannski sjálft að varla getur verið gott að halla sér upp að því meðan fataskipti eru höfð. Sjálfsagt borg- ar sig heldur ekki að hengja föt á það. hönnun 1 2 3 ● KÆRULEYSISLEG KOMMÓÐA Vagabond Ca- binet of Curiosities kallast þessi kommóða sem er úr smiðju hönnuðanna hjá Blue Green & Co. Engar tvær skúffur eru eins, ýmist gerðar úr furu, eik eða öðrum viði, og sömu sögu er að segja um handföngin, sem eru ólík að lit og lögun. Tilganginn segir hönnuðurinn vera að hlutgera í gripnum kæruleysi. Nú þegar eru farin að sjást þess merki. Hvítt og svart er af hinu dásamlega sænska Elle interiör sagt á útleið og hlýlegt yfirbragð, sem einkum er hægt að skapa með viði og fallegu leirtaui, mun fylla upp í skarðið sem kalt stál skilur eftir sig. Eikin, sem hefur verið nær allsráðandi síðustu árin, er að sama skapi að víkja fyrir dekkri viði: hnotu, mahóní og svo tekki sem hefur að vísu átt vinsældum að fagna um nokkurt skeið. Tón- arnir eru kakó- og súkkulaðibrúnir og veggirnir munu loks fá liti eftir langt og strangt hvítt skeið. - jma Postulín, dekkri viður og blár það sem koma skal ● Samkvæmt frömuðum helstu hönnunartímarita heims mun þrennt einkum eiga sterka innkomu með vorinu. Blár litur, klassískt postulín og allur viður mun dökkna eilítið. Það sést kannski vel á nýjustu línunni frá Moooi hvaða breytinga er að vænta en lampar úr fallegum viði eru meðal þess sem væntanlegt er frá Hollend- ingunum. Margir kannast við vörur Moooi (til að mynda hesturinn úti í glugganum á B5) sem hefur einkum verið þekkt fyrir svarta og hvíta tóna í húsgagnahönnun sinni á undanförnum árum. Súkkulaðibrúnn viður sem og leður við dimmblátt gler er óneitanlega fagurt. Blátt flúrað veggfóður er upplagt í vor. Einnig mætti mála lista og hurðir í bláu. ● Forsíðumynd: Nordicphotos/Getty Images Útgáfu- félag: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, s. 512 5000 Ritstjórar: Sólveig Gísladóttir solveig@frettabladid. is og Roald Eyvindsson roald@frettabladid.is Auglýsing- ar: Hlynur Þór Steingrímsson s. 512 5439 Útlitshönnuð- ur: Kristín Agnarsdóttir kristina@frettabladid.is. heimili&hönnun LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 2009 PITT UNNIR HÖNNUN Leikarinn Brad Pitt fjárfest- ir í hönnun hins efnilega Nacho Carbonell. BLS. 3 PLÖNTUR TIL PRÝÐIS Elísabet Halldórsdóttir blóma- skreytir mælir með hentugum pottaplöntum fyrir haustið. BLS. 2 POSTULÍN OG BLÁIR TÓNAR Spáð í helstu strauma og stefnur í hönnun vorið 2010. VILDARVERÐ TILBOÐ 219 990 Panasonic TXP42S10 42" Full HD 1080p Plasma BREIÐTJALD með 1920x1080 punkta upp- PRO 3 400Hz V-AUDIO SURROUND Í MESTU UPPÁHALDI Uppáhaldshlutur Þuríðar Sigurðardóttur listakonu á sér sérstaka sögu. BLS. 3 Flowerpot-ljós Verners Pant- ons er hægt að fá hjá Epal afar fallegum blágrænum lit. Blow away kallast þessi fallegi postulínsvasi sem Moooi kynnti í Mílanó nú í ár. Barokk er víst líka á leiðinni nema nú má það alls ekki vera í svörtu og hvítu. Ítalirnir hjá Byblos Casa hafa unnið hjörtu fagurkera víðs vegar um heiminn með módernísku flúri sínu en þessi sófi kallast Murelli. Hjálpa þér að halda öllu í skorðum í skúffum.Einning sjálflímandi filt til að klæða skúffur og filt með verjandi efni svo ekki falli á silfur og silf- urplett.Við eigum líka fægilög,fægiklúta og ídýfulög til að hreinsa. SENDUM Í PÓSTKRÖFU. SJÁLFLÍMANDI HNÍFAPARASKORÐUR Gullkistan - Frakkastíg 10 - Sími: 551-3160. Járn & Gler ehf. - Skútuvogur 1h. Barkarvogsmegin. - 104 Reykjavík S: 58 58 900. www.jarngler.is Vegghengdur gashitari. Þriggja brennara gas geislahitari Tvær hitastillingar, neistakveikja. Afköst 22.000.BTU / 6,5 kWh B:60cm x H:48cm x D:37cm. Tilboðsv erð 20% afs láttur Verð áðu r kr. 68.5 72.- Verð nú kr. 54 .858.- Gildir út septe mber. 19. SEPTEMBER 2009 LAUGARDAGUR2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.