Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.09.2009, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 19.09.2009, Qupperneq 40
 19. september 2009 LAUGARDAGUR4 Fjöldinn allur af heimsfrægum fatahönnuð- um á borð við Calvin Klein, Carolinu Herrera, Donnu Karan og Ralph Lauren er saman kominn í New York. Þar sýna hönnuðirnir þá tísku sem verður í hávegum höfð í vor. Blátt virðist mörgum þeirra hugleikið enda sást liturinn í ýmsum tónum í fötum hönnuðanna. - sg Í bláum tónum í NY Tískuvikan í New York stendur yfir til fimmtudags. Þar sýnir fjöldi frægra hönnuða tískulínur vorsins 2010. Sumarlegur kjóll að hætti George Chakra. NORDICPHOTOS/GETTY Strákar verða líka í bláu ef Davidelfin hefur rétt fyrir sér. Flæðandi kjóll í bláum tónum eftir Carlos Miele. Bládoppóttur kjóll eftir Tracy Reese sem verður góður í vorsólinni. TÍSKUVIKAN Í LONDON hófst í gær. Þetta er í 25. skipti sem hátíðin er haldin en þar sýnir aragrúi tískuhönnuða tískulínur sínar fyrir vorið og sumarið næsta. Leikkonan og söngkonan Lindsay Lohan var illa þokkuð á tískusýningu G-star á tískuvikunni í New York í vik- unni. Þegar dívan mætti á staðinn og sá hvar henni var ætlað að sitja þótti henni að sér vegið. Í reiði sinni tætti hún niður sætaskip- anina, ruglaði spjöldum og henti sumum þeirra í gólfið. Er talið að Juliette Lewis og Taylor Momsen hafi lent í jörðinni við lítinn fögnuð þeirra sem til sáu. Lindsay fær frekjukast LINDSAY LOHAN MÆTTI Á TÍSKU- SÝNINGU Í NEW YORK Í VIKUNNI OG GERÐI ALLT VITLAUST. Lindsay Lohan kemur sér stöðugt í vandræði, nú síðast á tískusýningu. Leikkonan unga Emma Watson, sem best er þekkt fyrir leik sinn í hlutverki Hermione Granger í myndunum um Harry Potter, ætlar að hefja kynningu á eigin fatalínu næstkomandi febrú- ar sem fyrirtækið People Tree framleiðir. Leikkonan hefur að undanförnu vakið athygli fyrir smekklegan klæðnað. Þó að hún hafi viður- kennt að hún óttist að umræður um fatnað sinn eigi eftir að skyggja á feril sinn sem leikkona segist hún hafa verið tilbúin að taka þátt í hönnun þessarar fatalínu þar sem það er gert fyrir fyrirtækið People Tree. Það fyrirtæki hefur unnið að því að bæta siðferði í tískuheimin- um, stunda sanngjörn viðskipti við bændur og kaupa lífrænt ræktað hráefni í klæðin. Fatalínan er ætluð ungum konum á aldrinum sextán til 24 ára. „Hugmyndin um að hægt væri að nota tísku sem tæki til að draga úr fátækt heillaði mig,“ segir Emma. Hún segist bjartsýn á viðtökurnar, mikil vakning sé meðal ungs fólks um mannréttindabaráttu og umhverfismál. Fatalínan henn- ar eigi að vera góður valkostur fyrir þetta fólk. Emma Watson hannar föt undir merkjum People Tree. Töfrar fram fallegar flíkur Skólavörðustíg 8, S: 5513130
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.