Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.09.2009, Qupperneq 88

Fréttablaðið - 19.09.2009, Qupperneq 88
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Veffang: visir.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans Í dag er laugardagurinn 19. sept- ember 2009, 262. dagur ársins. 7.02 13.22 19.39 6.46 13.06 19.25 145,- Holtasmári 1 Kópavogur Kaupvangsstræti 1 Akureyri Sími: 577 2025 www.sparnadur.is www.sparnadur.is Flestar íbúagötur eiga sinn „sóða“. Sóðinn geymir þá ann- aðhvort vörubílinn sinn í garðinum því það má ekki leggja vinnuvélum í götunni eða klárar aldrei húsið sitt því allt er í rugli. Á meðan góð- borgararnir, nágrannar hans, eru úti og útbúa litla gervihóla í garð- inum og dytta að litlu runnunum sínum og litlu steinunum og stíg- unum, er sóðinn á númer þrjú að útbúa sér andapoll með svörtum plastpokum. Í kringum 1985 var einn af þess- um sóðum að koma upp girðingu við húsið sitt í Árbænum og notaði til þess einhvers konar bláa brúsa, af stærri gerðinni, sem hann hafði smám saman safnað sér, nágrann- arnir sögðu, á haugunum. Hann náði aldrei að safna fleiri en tíu brúsum þannig að plastbrúsagirð- ingin var aldrei kláruð en engu síður stóðu þeir og mynduðu tíu brúsa línu meðfram gangstéttinni. ÞVÍ miður, verð ég að segja, finnst mér sóðunum eitthvað hafa farið fækkandi. Enda þarf kannski minna til að nágrannarnir flippi í seinni tíð. Kannski ekki nema það að nágranninn fylgi ekki jólaskreyt- ingastefnu húsfélagsins úr Egg (blessuð sé minning hennar). Eða að flippaði nágranninn setji upp gam- aldags kertaskreytingu í anda Rúm- fatalagersins og fær lesendabréf frá hr. epal, þriðju hæð til hægri. Auð- vitað til hægri. Ehemm. NÚ hefur Reykjavíkurborg ákveð- ið að leggja góðborgurum landsins lið og sendir bréf til sóða Reykja- víkurborgar – með ljósmyndum af vettvangi og tillögum um hvað betur megi fara. Ófrágengnar lóðir, ómálaðir gluggakarmar, vond garð- umhirða og annað skal skjalfest. Allt skal líta vel út að utan – en hvernig á þetta að vera að innan? Ég er nokkuð viss um að jólin hjá sóðanum á númer þrjú voru miklu skemmtilegri en fólkinu með stíg- inn sinn litla. KANNSKI skilar þetta átak því að einhverjum líður betur í sínum fagurfræðilegu taugum. Eitt veit ég þó um, sem þetta skilar ekki börnum okkar og umhverfi – umburðarlyndi. Það er að sjálf- sögðu ómögulegt að boðskapur sem byggist á því að allt skuli vera tipp topp kenni okkur að virða það sem er öðruvísi og kannski ekki alveg eins og við þekkjum. Fordómar fyrir því sem er öðruvísi þarf mun frekar aðhlynningu en bakgarður í Þingholtunum. Er ekki kominn tími til að leyfa því sem er öðruvísi að standa hnarreist eitt augnablik án þess að einhver mæti á staðinn með fyrirfram tilbúið steypumót? Sóðinn á númer þrjú BAKÞANKAR Júlíu Margrétar Alexandersdóttur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.