Stúdentablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 29
STÚDENTABLAÐ
19
GRETAR NIKULÁSSON stud. med.:
Stúdentafélag jafnaðarmanna
víkja"
Stúdentafélag jafnaðarmanna er stjórnmálafélag,
sem starfar innan Háskóla íslands. MarkmiS þess er
tvíþætt. Fyrst og fremst vinnur félagiS aS hagsmun-
um stúdenta innan Háskólans sem utan, en einnig læt-
ur félagiS sig þjóSmál miklu varSa.
JafnaSarmenn innan Háskólans aShyllast stefnu
AlþýSuflokksins og álíta, aS framgangur jafnaSar-
stefnunnar muni leysa bezt hin ýmsu vandamál þjóS-
arinnar. Samt er Stúdentafélag jafnaSarmanna í eng-
um félagslegum tengslum viS AlþýSuflokkinn, og hef-
ir félagiS því algjörlega frjálsar hendur um afstöSu
til hinna einstöku þjóSmála.
Stúdentafélag jafnaSarmanna berst gegn hvers
kyns öfga- og einræSisstefnum, hvort sem þær ganga
undir sínu eigin nafni eSa einhverju dulnefni. Félag-
iS tekur eindregna afstöSu gegn öllu ofbeldi og gerir
engan mun á, hvort þaS kemur frá vinstri eSa hægri.
Fyllstu samúS vottar félagiS þeim þjóSum, sem enn
hafa ekki öSlazt fullt sjálfstæSi eSa hafa misst þaS.
FélagiS hefir því samúS meS öllum þeim þjóSum,
sem á einhvern hátt eru undirokaSar.
*
í dag minnast stúdentar þess, aS liSin eru 39 ár frá
því aS ísland öSlaSist fullveldi. Einnig minnumst viS
þess, aS þaS er aS miklu leyti fyrirrennurum okkar
úr hópi stúdenta aS þakka, aS áfangi sá náSist 1918.
En viS megum ekki gleyma okkur yfir minning-
unni um unna sigra. ViS megum ekki gleyma nútíS-
um. VerkalýSsfélög, ungmennafélög og síSasta Al-
þýSusambandsþing, hafa krafizt aS herinn fari. Kröf-
ur fólksins munu verSa háværari og háværari, svo aS
þeim verSur ekki svefnsamt lengur í Háskólanum.
Þeim verSur ekki vært, sem brugSust á öndverSum
vetri 1957.
inni vegna fortíSarinnar. Þess vegna skulum viS ein-
mitt í dag íhuga, hvernig tekizt hefir aS tryggja sjálf-
stæSi þjóSarinnar.
Nú sem stendur dvelst í landinu erlent herliS, og
er liSi því ætlaS aS vera til varnar íslendingum og
um leiS þeirri þjóS, sem herliSiS sendi. HerliS þetta
er aS vísu ekki fjölmennt, en vegna fámennis þjóSar
okkar gætir áhrifa frá því mjög fljótt. Gætir áhrifa
þessa mest hjá sumum þeirra, sem sækja vinnu sína
til hins erlenda liSs og svo meSal þeirra annarra, sem
umgangast herliSiS mest. Eru þaS einkum áhrifa-
gjarnir unglingar, sem orSiS hafa fyrir áhrifum þess-
um, enda hafa margir unglingar sótt vinnu hjá hern-
um.
Einnig gætir áhrifa frá herliSinu á efnahagslíf
landsmanna og atvinnuvegi. Hefur vinna sú, sem
skapast vegna framkvæmda herliSsins, valdiS fólks-
flótta frá höfuSatvinnuvegum þjóSarinnar, fiskveiS-
um og landbúnaSi. Er mannekla viS þessar atvinnu-
greinar svo mikil, aS viS höfum orSiS aS leita á náS-
ir annarra þjóSa til aS halda atvinnuvegunum gang-
andi.
SíSastliSna 15 mánuSi mun hafa veriS betur hald-
iS á rétti íslendinga viS framkvæmd varnarsamn-
ingsins frá 1951, en eigi aS síSur hefur áhrifa frá
hernum gætt áfram.
Úr því aS svo er komiS eftir aSeins sex ára setu
erlends herliSs í landinu, hvaSa áhrif getur þá lang-
varandi herseta haft á allt þjóSlíf íslendinga? Er
ekki hætta á, aS frelsi og fullveldi landsins bíSi varan-
lega hnekki, ef ekki er spyrnt viS fæti? ViS verSum
aS viSurkenna, aS áhrifin hljóta aS verSa geigvæn-
leg.
AS málum þessum vandlega athuguSum krefjast
JafnaSarmenn innan Háskóla íslands því þess, aS
framfylgt verSi samþykkt Alþingis frá 28. marz 1956