Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 26

Stúdentablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 26
16 STÚDENTABLAÐ SVERRIR BERGMANN stud. med.: Félag frjálslyndra stúdenta Hugliiðing um akuttmM fntxi MeSal þjóSa, sem fengiS hafa frelsi til þess aS ráSa málum sínum sjálfar, á sér aS jafnaSi staS margs konar innbyrSis barátta. I henni er ekki blóSi úthellt okkar á meSal, heldur beitt snilli andans og rökfimi. Þetta eru átökin um þaS, aS hverju skuli stefnt á hverju sviSi svo og almennt. ViS deilum m. a. um þaS, hve mikiS frelsi skuli ríkja í hinum ýmsu grein- um þjóSlífsins. SkoSanirnar eru ólíkar hér eins og svo víSa annars staSar. Sumir vilja fullt frelsi án allra takmarkana á öllum sviSum. ASrir eru hins vegar á því máli, aS þaS sé heppilegra fyrir heildina, aS víSa séu settar einhverjar skorSur og takmarkanir og þannig reynt aS finna hiS gullna meSalhóf, án þess þó aS gengiS sé verulega á rétt hins frjálsa manns. Allar hafa þessar skiptu skoSanir sín rök, bæSi meS og móti, og mun ég ekki fjölyrSa meira um þau, nema hvaS snertir akademískt frelsi, sem ég ætla mér aS ræSa hér lítillega um, þ. e. a. s. þá hliS þess, er aS stúdentum snýr. HiS akademíska frelsi er engin undantekning frá hinni almennu reglu. Menn sjá vissulega á því ýmsa kosti, en einnig nokkra galla, sem æskilegt væri aS losna viS, án þess þó aS þurfa aS rýra gæSin nokk- uS. HiS akademíska frelsi er ekki daglegt umræSu- efni meSal okkar stúdenta. E. t. v. teljum viS þaS vera sjálfsagSan og óbreytilegan hlut, sem slík hefS sé komin á, aS ekki verSi haggaS. En þaS skyldum viS hafa vel hugfast, aS ekki líta allir þetta sömu augum. ViS stúdentar getum aldrei staSiS utan viS og þegj- andi, þegar akademískt frelsi er til umræSu, því aS þaS er mál, sem varSar okkur mest. Okkur er þess vegna nauSsynlegt aS gera okkur fulla grein fyrir því, meS hverju viS mælum og hvers vegna, og standa fast saman um þaS allt. ÞaS þarf ekki aS fara mörgum orSum um þaS, hvaS átt er viS meS akademísku frelsi. ÞaS veitir okk- ur stúdentum rétt til þess aS segja okkur sem mest sjálfir á hvern veg viS skulum haga náminu, en leysir okkur undan því aS þurfa aS gangast undir alveg ákveSnar reglur um tímasókn og námstilhögun. Kost- ir þessa eru augljósir, og þaS eru einkum tvö atriSi, sem ég vil gera aS umtalsefni hér. Þau eru þung á metunum, og ég þykist þess fullviss, aS á þeim byggj- um viS stúdentar kröfu okkar um óskert akademískt frelsi. Vil ég t. d. geta þess, aS stúdentaráS hélt þeim mjög til streitu, er akademískt frelsi var til umræSu á háttvirtu Alþingi á s.l. vetri í sambandi viS ný lög um Háskóla íslands. í fyrsta lagi er sú staSreynd, aS stór hópur stúd- enta vinnur ávallt meira og minna meS náminu og verSur aS gera þaS til þess aS sjá sér farborSa og geta yfirleitt veitt sér þaS aS leggja út í langt nám. Hætt er viS, aS hér hjá okkur, þar sem aSstæSur stúdenta eru mjög misjafnar, yrSi margur settur hjá, og aS þeir, sem gætu stundaS langt háskólanám, yrSu fyrst og fremst þeir, sem ættu völ nægra pen- inga. Nú er þaS síSur en svo, aS endilega fari saman hæfileikar og auSur, og því viSbúiS, aS þjóSin fengi ekki aS njóta hæfileika ýmsra þegna sinna á því sviSi, þar sem þeir væru mestir. HiS akademíska frelsi er einmitt til þess falliS aS gera sem allra flestum kleift aS sækja fram lil mennta og minnka aSstöSumuninn. ÞaS segir sig auSvitaS sjálft, aS þegar mikiS þarf aS vinna meS náminu, eru allar líkur á því, aS þaS drag- ist eitthvaS á langinn. Sú röksemd, aS eitthvaS þurfi aS takmarka hiS akademíska frelsi til þess aS reyna aS hamla gegn því, aS námiS dragist hjá mönnum von úr viti, á því engan veginn viS þann stóra hóp stúdenta, sem hefur variS þeim tíma, er hann hefur þurft fram yfir venjulegan til þess aS ljúka námi, til vinnu á hinum ýmsu sviSum þjóSlífsins. í öSru lagi eru svo þau þroskandi áhrif, sem eru samfara akademísku frelsi. ÞaS hefur óhjákvæmilega í för meS sér, aS stúdentinn verSur aS leggja málin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.