Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 32

Stúdentablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 32
22 STÚDENTABLAÐ ÞORVARÐUR ÖRNÓLFSSON stud. jur.: Þjóðvarnarfélag stúdenta fý Þér eruð salt jarðar“ Listinn Skrifað stendur: fremja.“ „Þú skalt ekki morð Hvað er morð? Það stendur hvergi skrifað. Gott. Þá skilgreinum við það sjálfir. Við ákveðum, hvað er ekki morð: Að kála Kenýumönnum, Kýpurbúum, Kóreum, Malayum, Márum, Serkjum, Egyptum, Ungverjum . .. það er ekki morð. Svo breytum við listanum og bætum við hann — ejtir þörfum. Charity „En ég segi yður: Elskið óvini yðar, gjörið þeim gott, sem hata yður; blessið þá, sem bölva yður, og biðjið fyrir þeim, sem sýna yður ójöfnuð.“ Til hvers notum við þá vélbyssur? Til þess að elska óvinina. En eldvörpur? Til þess að blessa þá. En atómsprengjuna? Til þess að gjöra þeim gott. Einhver cmnar Börnin jermd. „Viltu leitast við af fremsta megni að hafa frelsara vorn Jesú Krist að leiðtoga lífs þíns?“ Drengirnir teknir í stríðið. „Dagskipan vor: Höggvið, brennið, sprengið! Skjótið!“ — Hershöfðinginn frá Nazaret? ? Varasöm bók Herir bandalags vors: Til varnar Guðs kristni og vestrœnni menningu. Góð bók, bjargvœttur rnenningarinnar: „... samtidig med at hans hoved presses tilbage, stikkes kniven ind i halsen under pret. Alle stik med kniv eller bajonet bliver mere effektive, hvis man drejer kniven rundt efter at den er stulcket ind i modstanderen...“ — „Hándbog i nærkamp.“ Onnur, sem grefur undan trúnni: „Slíðra þú sverð þitt. Því að allir þeir, sem grípa til sverðs, munu farast fyrir sverði.“ — Nýja testamentið. Ekkert er vissara en víst „Biðjið, og yður mun gefast“: Biðjum Guð um vernd, og hann mun vernda Er ekki öruggara að biðja Uncle Sam? Sá á kvölina ... Erfið leið: „En leitið fyrst ríkis Guðs og rétilœtis, og þá mun allt þetta veitast yður að auki.“ Og önnur auðveldari: Just let’s keep The Base, and we’ll keep you running. Eh?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.