Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 45

Stúdentablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 45
STÚDENTABLAÐ 35 ----------------------------------------------N STÚDENTABLAÐ 1. DESEMBER 1957 Útgef andi: STÚDENTARÁÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS Ritnefnd: Beneclikt Blöndal stud. jur., ritstjóri. Grétar Kristjánsson stud. jur. Jósef H. Þorgeirsson stud. jur. Finmtr T. Hjörleifsson stud. mag. Unnar Stefánsson stud. oecon. Teiknari: Bolli Þórir Gústavsson stud. theol. PRENTSMIÐJAN HÓLAR HF V_____________________________________________) lyfsala, skipaður var dr. Kristinn Stefánsson. í uppeldisfræð- um, skipaður var dr. Matthías Jónasson. Þá liefur Davíð Davíðsson verið skipaður prófessor í lífeðlis- og lífefnafræði, en í það embætti hefur ekki verið skipað fyrr, þó að langt sé síðan það var stofnað. Dósent í lyfjafræði lyfsala hefur verið skipaður dr. ívar Daníelsson. Tekin hefur verið upp kennsla í bókasafnsfræði, og fer dr. Bjöm Sigfússon háskólabókavörður með hana. Prófessor dr. Gylfi Þ. Gíslason situr enn í ríkisstjórn ís- lands og kennir ekki þetta misseri. Dr. Jóhannes Nordal, Þor- varður Jón Júlíusson cand. polit. og Ámi Vilhjálmsson cand. oecon, M. A., kenna í hans stað. Dósent Þórir K. Þórðarson hefur leyfi frá kennslu. í hans stað kennir síra Harald Sigmar. Nýr sendikennari er í ensku, Hjalmar O. Lokensgard frá Bandaríkjum Norður-Ameríku. Prófessor dr. Jón Jóhannesson andaðist 4. maí s.l. Enn hef- ur enginn verið skipaður prófessor í hans stað, en um embættið sækja dr. Björn Sigfússon, Bjöm Þorsteinsson cand. mag. og dr. Guðni Jónsson. Erlendir fyrirlesarar, sem heimsótt hafa Háskólann á árinu: Próf. A. C. Bouman frá Leiden. Próf. dr. theol. Hal Koch frá Kaupmannahöfn. Próf. dr. W. Schultze frá Aachen. Próf. dr. G. Turville-Peter frá Oxford. Dr. Franklin frá London. Próf. dr. theol. Bengt Noack. Þá héldu dr. Soukup frá Tékkóslóvakíu og George Faludy frá Ungverjalandi fyrirlestra í háskólanum á vegum stúdenta- ráðs. Stjórnir stúdentafélaga, sem nú starfa í Hóskólanum: Deildafélög: Félag guðfræðinema: Jón Bjarman formaður, Bolli Þórir Gústavsson ritari, Ingþór Indriðason gjaldkeri. Orator, félag laganema: Jón A. Ólafsson formaður, Bene- dikt Blöndal varaformaður og ritstjóri Úlfljóts, Ólafur St. Sigurðsson ritari, Ólafur G. Einarsson gjaldkeri, Grétar Har- aldsson. Félag verkfræðinema: Stefán Hermannsson formaður, Gunnar Pálsson gjaldkeri. Mímir, félag stúdenta í íslenzkum fræðum: Ingvar Stefáns- son formaður, Davíð Erlingsson ritari, Einar Sigurðsson gjaldkeri. Félag læknanema: Þórir Helgason formaður, Halldór Stein- sen ritari, Páll Þ. Ásgeirsson gjaldkeri. — Ritstjóri Lækna- nemans er Öm Amar. Félag viðskiptafræðinema: Geir Magnússon formaður, Sigurpáll Vilhjálmsson ritari, Páll Þórhallsson gjaldkeri. Félag tannlæknanema: Gunnar Dyrset formaður, Sigurður Jónsson gjaldkeri, Guðjón Axelsson ritari. Stjórnmálafélög: Félag frjálslyndra stúdenta: Heimir Hannesson stud. jur., formaður, Sverrir Bergmann stud. med., varaformaður, Gunn- ar Hólmsteinsson stud. oecon., ritari, Jón Jakobsson stud. jur., gjaldkeri, Jón A. Ólafsson stud. jur. Stúdentafélag jafnaðarmanna: Gretar Nikulásson stud. med., formaður, Emil Hjartarson stud. med., varaformaður, Haukur Helgason stud. oecon., Kristinn Guðmundsson stud. med., Unnar Stefánsson stud. oecon. Félag róttækra stúdenta: Hörður Bergmann stud. mag., formaður, Eyvindur P. Eiríksson stud. med., ritari, Stefán Sigurmundsson stud. pharm., gjaldkeri. Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta: Jóhann J. Ragnars- son stud. jur., formaður, Grétar Haraldsson stud. jur., Jósef H. Þorgeirsson stud. jur., Ólafur Björgúlfsson stud. med., Ólafur B. Thors stud. jur. Þjóðvarnarfélag stúdenta: Magnús Bjarnfreðsson stud. oecon., formaður, Vilhjálmur Ólafsson stud. oecon., gjaldkeri, Jón Marinó Samsonar stud. mag., ritari, Ólafur Pálmason stud. mag., Kristmann Eiðsson stud. jur. Trúarfélög: Kristilegt stúdentafélag: Ingólfur Guðmundsson stud. theol., formaður, Ingþór Indriðason stud. theol., ritari, Birgir Albertsson stud. philol., gjaldkeri. Bræðralag, kristilegt félag stúdenta: Ingiberg Hannesson formaður, Sigurpáll Óskarsson gjaldkeri, Bjöm Björnsson ritari, allir stud. theol. Onnur félög: Stúdentafélag Háskólans: Guðmundur Guðmundsson stud. med., formaður, Einar Oddsson stud. jur., Gunnar Hólmsteins- son stud. oecon., Magnús Stefánsson stud. med., Stefán Her- mannsson stud. polyt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.