Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1957, Síða 45

Stúdentablaðið - 01.12.1957, Síða 45
STÚDENTABLAÐ 35 ----------------------------------------------N STÚDENTABLAÐ 1. DESEMBER 1957 Útgef andi: STÚDENTARÁÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS Ritnefnd: Beneclikt Blöndal stud. jur., ritstjóri. Grétar Kristjánsson stud. jur. Jósef H. Þorgeirsson stud. jur. Finmtr T. Hjörleifsson stud. mag. Unnar Stefánsson stud. oecon. Teiknari: Bolli Þórir Gústavsson stud. theol. PRENTSMIÐJAN HÓLAR HF V_____________________________________________) lyfsala, skipaður var dr. Kristinn Stefánsson. í uppeldisfræð- um, skipaður var dr. Matthías Jónasson. Þá liefur Davíð Davíðsson verið skipaður prófessor í lífeðlis- og lífefnafræði, en í það embætti hefur ekki verið skipað fyrr, þó að langt sé síðan það var stofnað. Dósent í lyfjafræði lyfsala hefur verið skipaður dr. ívar Daníelsson. Tekin hefur verið upp kennsla í bókasafnsfræði, og fer dr. Bjöm Sigfússon háskólabókavörður með hana. Prófessor dr. Gylfi Þ. Gíslason situr enn í ríkisstjórn ís- lands og kennir ekki þetta misseri. Dr. Jóhannes Nordal, Þor- varður Jón Júlíusson cand. polit. og Ámi Vilhjálmsson cand. oecon, M. A., kenna í hans stað. Dósent Þórir K. Þórðarson hefur leyfi frá kennslu. í hans stað kennir síra Harald Sigmar. Nýr sendikennari er í ensku, Hjalmar O. Lokensgard frá Bandaríkjum Norður-Ameríku. Prófessor dr. Jón Jóhannesson andaðist 4. maí s.l. Enn hef- ur enginn verið skipaður prófessor í hans stað, en um embættið sækja dr. Björn Sigfússon, Bjöm Þorsteinsson cand. mag. og dr. Guðni Jónsson. Erlendir fyrirlesarar, sem heimsótt hafa Háskólann á árinu: Próf. A. C. Bouman frá Leiden. Próf. dr. theol. Hal Koch frá Kaupmannahöfn. Próf. dr. W. Schultze frá Aachen. Próf. dr. G. Turville-Peter frá Oxford. Dr. Franklin frá London. Próf. dr. theol. Bengt Noack. Þá héldu dr. Soukup frá Tékkóslóvakíu og George Faludy frá Ungverjalandi fyrirlestra í háskólanum á vegum stúdenta- ráðs. Stjórnir stúdentafélaga, sem nú starfa í Hóskólanum: Deildafélög: Félag guðfræðinema: Jón Bjarman formaður, Bolli Þórir Gústavsson ritari, Ingþór Indriðason gjaldkeri. Orator, félag laganema: Jón A. Ólafsson formaður, Bene- dikt Blöndal varaformaður og ritstjóri Úlfljóts, Ólafur St. Sigurðsson ritari, Ólafur G. Einarsson gjaldkeri, Grétar Har- aldsson. Félag verkfræðinema: Stefán Hermannsson formaður, Gunnar Pálsson gjaldkeri. Mímir, félag stúdenta í íslenzkum fræðum: Ingvar Stefáns- son formaður, Davíð Erlingsson ritari, Einar Sigurðsson gjaldkeri. Félag læknanema: Þórir Helgason formaður, Halldór Stein- sen ritari, Páll Þ. Ásgeirsson gjaldkeri. — Ritstjóri Lækna- nemans er Öm Amar. Félag viðskiptafræðinema: Geir Magnússon formaður, Sigurpáll Vilhjálmsson ritari, Páll Þórhallsson gjaldkeri. Félag tannlæknanema: Gunnar Dyrset formaður, Sigurður Jónsson gjaldkeri, Guðjón Axelsson ritari. Stjórnmálafélög: Félag frjálslyndra stúdenta: Heimir Hannesson stud. jur., formaður, Sverrir Bergmann stud. med., varaformaður, Gunn- ar Hólmsteinsson stud. oecon., ritari, Jón Jakobsson stud. jur., gjaldkeri, Jón A. Ólafsson stud. jur. Stúdentafélag jafnaðarmanna: Gretar Nikulásson stud. med., formaður, Emil Hjartarson stud. med., varaformaður, Haukur Helgason stud. oecon., Kristinn Guðmundsson stud. med., Unnar Stefánsson stud. oecon. Félag róttækra stúdenta: Hörður Bergmann stud. mag., formaður, Eyvindur P. Eiríksson stud. med., ritari, Stefán Sigurmundsson stud. pharm., gjaldkeri. Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta: Jóhann J. Ragnars- son stud. jur., formaður, Grétar Haraldsson stud. jur., Jósef H. Þorgeirsson stud. jur., Ólafur Björgúlfsson stud. med., Ólafur B. Thors stud. jur. Þjóðvarnarfélag stúdenta: Magnús Bjarnfreðsson stud. oecon., formaður, Vilhjálmur Ólafsson stud. oecon., gjaldkeri, Jón Marinó Samsonar stud. mag., ritari, Ólafur Pálmason stud. mag., Kristmann Eiðsson stud. jur. Trúarfélög: Kristilegt stúdentafélag: Ingólfur Guðmundsson stud. theol., formaður, Ingþór Indriðason stud. theol., ritari, Birgir Albertsson stud. philol., gjaldkeri. Bræðralag, kristilegt félag stúdenta: Ingiberg Hannesson formaður, Sigurpáll Óskarsson gjaldkeri, Bjöm Björnsson ritari, allir stud. theol. Onnur félög: Stúdentafélag Háskólans: Guðmundur Guðmundsson stud. med., formaður, Einar Oddsson stud. jur., Gunnar Hólmsteins- son stud. oecon., Magnús Stefánsson stud. med., Stefán Her- mannsson stud. polyt.

x

Stúdentablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.