Stúdentablaðið

Volume

Stúdentablaðið - 01.12.1957, Page 32

Stúdentablaðið - 01.12.1957, Page 32
22 STÚDENTABLAÐ ÞORVARÐUR ÖRNÓLFSSON stud. jur.: Þjóðvarnarfélag stúdenta fý Þér eruð salt jarðar“ Listinn Skrifað stendur: fremja.“ „Þú skalt ekki morð Hvað er morð? Það stendur hvergi skrifað. Gott. Þá skilgreinum við það sjálfir. Við ákveðum, hvað er ekki morð: Að kála Kenýumönnum, Kýpurbúum, Kóreum, Malayum, Márum, Serkjum, Egyptum, Ungverjum . .. það er ekki morð. Svo breytum við listanum og bætum við hann — ejtir þörfum. Charity „En ég segi yður: Elskið óvini yðar, gjörið þeim gott, sem hata yður; blessið þá, sem bölva yður, og biðjið fyrir þeim, sem sýna yður ójöfnuð.“ Til hvers notum við þá vélbyssur? Til þess að elska óvinina. En eldvörpur? Til þess að blessa þá. En atómsprengjuna? Til þess að gjöra þeim gott. Einhver cmnar Börnin jermd. „Viltu leitast við af fremsta megni að hafa frelsara vorn Jesú Krist að leiðtoga lífs þíns?“ Drengirnir teknir í stríðið. „Dagskipan vor: Höggvið, brennið, sprengið! Skjótið!“ — Hershöfðinginn frá Nazaret? ? Varasöm bók Herir bandalags vors: Til varnar Guðs kristni og vestrœnni menningu. Góð bók, bjargvœttur rnenningarinnar: „... samtidig med at hans hoved presses tilbage, stikkes kniven ind i halsen under pret. Alle stik med kniv eller bajonet bliver mere effektive, hvis man drejer kniven rundt efter at den er stulcket ind i modstanderen...“ — „Hándbog i nærkamp.“ Onnur, sem grefur undan trúnni: „Slíðra þú sverð þitt. Því að allir þeir, sem grípa til sverðs, munu farast fyrir sverði.“ — Nýja testamentið. Ekkert er vissara en víst „Biðjið, og yður mun gefast“: Biðjum Guð um vernd, og hann mun vernda Er ekki öruggara að biðja Uncle Sam? Sá á kvölina ... Erfið leið: „En leitið fyrst ríkis Guðs og rétilœtis, og þá mun allt þetta veitast yður að auki.“ Og önnur auðveldari: Just let’s keep The Base, and we’ll keep you running. Eh?

x

Stúdentablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.