Stúdentablaðið

Ukioqatigiit

Stúdentablaðið - 01.12.1960, Qupperneq 46

Stúdentablaðið - 01.12.1960, Qupperneq 46
C------------------------------------A STÚDENTABLAÐ 1. DESEMBER 1960 Utgefandi: STÚDENTARÁÐ HÁSKÓLAÍSLANDS Ritnefnd : Asmundur Einarsson, stud. jur., ritstjóri. Jón Oskarsson, stud. jur. Hilmar Björgvinsson, stud. jur. Jónatan Sveinsson, stud. jur. Svavar Sigmundsson, stud. mag. Teiknari: Gunnar Eyþórsson, stud. med. I’KENTSMIUJAN HÓLAIt H F ____________________________________y Ritfregn 2. árgangur tímaritsins Lingua Islandica, Islenzk tiinga. er nýkominn út. Tímarit þetta, sem fjallar um íslenzka og al- menna málfræði, hóf göngu sína í fyrra og er það gefið út af Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Félagi íslenzkra fræða. Rit- stjóri er prófessor Hreirm Benediktsson. 1 ritnefnd eiga sæti: Árni Böðvarsson, cand. mag., próf. Halldór Halldórsson og dr. Jakoh Benediktsson. Heftið í ár er 174 bls. að stærð, og er efni þess þetta: Halldór Halldórsson: Hringtöfrar í íslenzkum orðtökum. Jakob Benediktsson: Um tvenns konar framburð á ld I ís- lenzku. Helgi Guðmundsson: Sklokr. Guðmundur Kjartansson: Kjalnheiði, Kjalnatær, Kjarnholt. Ásgeir Blöndal Magnússon: Úr fórum Orðabókarinnar. Unt „boðbátt liðins tíma“ (Hreinn Benediktsson). Doktorsvörn (Magnús Már Lárusson). Ludvig Larsson 1860—1933 (Peter G. Foote). Þá eru ritfregnir, bókaskrá 1956—1957, sem Helgi Guð- mundsson hefur tekið saman, og annáll. Samband íslenzkra stúdenta erlendis Ekki alls fyrir löngu voru stofnuð samtiik, er nefnast Sam- band íslenzkra stúdenta erlendis. Þykir hlvða, að Stúdenta- blað geri nokkra grein fyrir aðdraganda þessara samtaka og lilgangi þeirra. I september s.l. komu saman nokkrir stúdentar, sem stunda nám erlendis og lögðu drög að því, að boðað yrði til fundar til að ræða kjör íslenzkra námsmanna erlendis, en þau þrengdust eðlilega við efnahagsráðstafanir núverandi ríkis- stjórnar s.l. vetur. Einkum voru áhrif gengisfellingarinnar tilfinnanleg, auk þess sem stórhækkuð fargjiild og vaxandi dýrtíð í landinu koniu liart niðtir á náinsmönnum. Við þetta bætist, að námsmenn njóta yfirleitt ekki góðs af þeim gagn- ráðstöfunum, sem vega skyldu upp á móti kjararýrnun al- mennings. Haldnir voru tveir fundir um þetta mál og var á hinum fyrri samþykkt að senda nefnd manna á fund menntamálaráð- herra og færa honum samþykkt fundarins um kjaramálin. í samþykkt þessari eru gerðar kröfur um hærri námslán og styrki námsmönnum til handa og raktar þær ástæður er fyrr greinir. Ennfremur er bent á þær afleiðingar, sem af kunna að hljótast, ef stúdentum yrði illmögulegt að sækja menntun sína til annarra landa vegna efnaleysis. En viðbúið er að svo verði, ef hið opinbera hleypur ekki undir bagga hið fyrsta. Síðari ftindurinn var haldinn eftir að nefnd sú er áður getur um liafði átt viðræður við menntamálaráðherra og framkvæmdastjóra menntamálaráðs. Höfðu aðilar þessir full- an skilning og vilja á að koma málum þessum í viðunandi liorf og lofaði menntamálaráðherra að leggja fram frumvarp á Alþingi um sameiningu lánasjóðs stúdenta, er nám stunda heima og erlendis og beita sér fyrir, að lán og styrkir yrðu hækkaðir, svo að næmi tveimur þriðju hlutum árlegs náms- kostnaðar. Á fyrrnefndum fundum kom einnig fram hugmynd um stofnun heildarsamtaka fyrir íslenzka námsmenn erlendis til að „gæta hagsmuna íslenzkra stúdenta erlendis, efla sam- heldni þeirra í millum og kynna námsmönnum tilhögun náms og kjör erlendis," eins og segir í lögum samtakanna. Aðilar að sambandinu geta orðið félög ísl. stúdenta er- lendis eða hópar, sé ekki félag á viðkomandi stað. Stjórn sam- bandsins er skipuð 5 mönnum og er löndum þeim, sem ísl. stúdentar nema í, skipt í svæði eftir fjölda námsmanna og er einn stjórnarmeðlimur frá hverju. Stjórnin er kosin af full- trúaráði, en í því eiga sæti fulltrúar frá liverju félagi eða hóp, sem í samtökunum er. Sanibandið hefur ráðið sér starfsmann sem hefur aðsetur í Reykjavík og annast öll störf, sem stjórnin felur honum hér heima, þar sem hún er dreifð víða um Evrópu. Starfs- maðiir sambandsins er Hilmar Olafsson. Einnig hefur Stúdentaráð Háskóla tslands verið hinum ný- stofnuðu samtökum innan liandar og veitt þeim ýmiss konar fyrirgreiðslu. Er vonandi að samtök þessi megi vel dafna og gegna hlutverki sínu til sóma og stúdentum til hagsbóta. 46 STÚDENTABLAf)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Stúdentablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.