Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 50

Stúdentablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 50
Ferðaþjónusta Starfsemi Ferðaþjónustu stúdenta eykst jafnt og þétt. Nýstúdentar frá Laugarvatni nutu fyrirgreiðslu varðandi ferð til Norðurlands sl. vor. Fyrsta utan- ferð á vegum þjónustunnar var svo farin 23. júlí, og var haldið til Færeyja til að sækja hina vinsælu Ólafsvöku. í förinni voru níu þátttakendur, var farið með ffeklu báðar leiðir, og tók ferðin 12 daga. Tókst förin ágætlega. Ferðaþjónustan hyggst efna til hóp- ferða erlendra stúdenta hingað næsta sumar, og er gert ráð fyrir 2 ferðum um landið, annarri 16 daga, hinni 9 daga. Stjórn ferðaþjónustunnar skipa: Njörður P. Njarðvík, stud mag., Hörður Einarsson, stud. jur. og Vilborg Harð- ardóttir, stud. philol. Karlakór stúdenta Karlakórinn starfaði undir stjórn Höskuldar Ólafssonar, og var æft af miklu kappi undir þær skemmtanir, sem kórinn söng á. Stúdentaráð styrkti kór- inn með 2000 kr. framlagi. Æskilegt væri, að fleiri söngmenn gengju í kór- inn. Leikfélag Leikfélag stúdenta, sem var endur- vakið 1958, hugðist taka leikrit til með- ferðar á vetrinum sem leið. Gylfi Baldursson og Jakob Möller þýddu leik eftir Samuel Beckett, og var búið að ráða Helga Skúlason sem leik- stjóra. Ur æfingum varð þó ekki og þar- afleiðandi ekki sýningum, en e. t. v. verður það hægt í vetur. Breytingar ó kennslukröftum Prófessor Trausti Ólafsson, efnafræð- ingur, sem kennt hefur efnafræði í læknadeild síðan 1921, hefur látið af starfi. Dr. Steingrímur Baldursson hefur verið skipaður prófessor í efnafræði. M. Sc. Magnús Magnússon hefur ver- ið skipaður prófessor í eðlisfræði. Cand. oecon. Guðlaugur Þorvaldsson hefur verið settur prófessor í stað Gylfa Þ. Gíslasonar. Dr. Halldór Ifalldórsson hefur tekið við kennslu í íslenzkudeild á ný. Próf. Einar Ól. Sveinsson hefur leyfi frá kennslu í vetur, en í stað hans kenn- ir Þórhallur Vilmundarson cand. mag. Við störfum sendikennara í þýzku, Hermanns Höhner, hefur tekið dr. phil. Johann H. J. Runge. Bo Almquist, fil. mag., sendikennari í sænsku, hefur hætt starfi, en við tekur Jan Nilsson, fil. mag. Sendikennari í norsku, Odd Didrik- sen, cand. mag., kemur í stað Ivars Org- land, cand. philol. Prófessor David R. Clark flytur fyrir- lestra um amerískar bókmenntir í vetur. Doktorsvörn Ein vörn fyrir doktorsnafnbót í heim- spekideild fór fram á árinu. 16. jan. varði frú Selma Jónsdóttir ritgjörð sína, Byzönzk dómsdagsmynd í Flata- tungu. Andmælendur voru dr. Kristján Eld- járn, þjóðminjavörður og dr. Wormald frá Lundúnaháskóla. þeir Ölafur Egilsson, stud. jur., og Þór- arinn Ólafsson, stud. med. Aðrar utanfarir Sigmundur Böðvarsson, stud. jur., sótti ráðstefnu, sem haldin var í Oxford á vegum WAY í júlí. — Ólafur Egils- son, stud. jur., og Þórarinn Ólafsson, stud. med., sóttu Hringborðsráðstefnu í Basel 17.—19. ágúst og sömuleiðis al- þjóðaþing stúdenta ISC—COSEC x Klosters í Sviss dagana 31. ágúst—2. sept. Gestir Af gestum háskólans má nefna dr. Lárus Einarsson frá Árósum og próf. Daskalakis frá Aþenu, komu þeir báðir í apríl, sá síðarnefndi á vegum Evrópu- ráðs, ennfremur próf. Turvey frá há- skólanum í London, er hingað kom í kennaraskiptum á vegum British Coun- cil. 1 júlí kom hingað medisinal direktör Fransen frá Danmörku og í ágúst rektor polytekniska skólans í Kaupmannahöfn, dr. Knudt-Vinterfeld. Nýlega var á ferð próf. Regin Prenter frá Arósum. Á síðasta háskólaári voru flutt nálægt 20 ýmiss konar erindi í háskólanum. F ormannaráðstefnur voru tvær. Hin fyrri var haldin í Kaup- mannahöfn 26.—27. marz. Hana sóttu fyrir hönd stúdentaráðs Árni Grétar Finnsson, stud. jur., Vilhorg Harðar- dóttir, stud. philol., og Ilörður Sigur- gestsson, stud. oecon. Formannaráðstefna norrænu stúd- entasambandanna var haldin í Kaup- mannahöfn í ágústmánuði. Þangað fóru '50 STUDENTABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.