Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 14

Stúdentablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 14
BIRCJR FINNSSON: Hafíð geymir lifsbjörg þjóðarinnar ViS íslendingar verðum aS flytja inn mikiS af alls- konar vörum frá öSrum löndum. Innflutninginn greiSum viS meS útflutningi. og eru allt aS 97% af útflutningsvörum okkar sjávarafurSir. Öll starfsemi íslenzka þjóSarbúsins, í þeirri mynd, sem þaS nú er rekiS, byggist á því, aS útflutningur sjávarafurSa hafi skilyrSi til þess aS aukast, eftir þvi sem þjóSinni fjölgar, og eftir því sem meiri vélvæSing á sér staS í öSrum greinum framleiSslunnar. Okkur er nauSug- ur sá kostur vegna náttúruskilyrSa landsins og legu þess, aS leggja margfalt meiri áherzlu á fiskveiSar en aSrar JrjóSir þurfa aS gera. Þannig veiddu íslendingar á árunum 1952—1955 til jafnaSar á ári á hvern íbúa landsins 2664 kg. af fiski upp úr sjó, en á sama tíma veiddu Bretar 4,4 kg., Vestur-ÞjóSverjar 3.8 kg. og Belgir 2,4 kg. á íbúa á Islandsmiðum. Sú sérstaSa okkar, aS viS erum margfalt háSari fiskveiSum, en nokkur önnur þjóS, hefir veriS höfuS- röksemd okkar gagnvart öSrum þjóSum í landhelgis- málinu. ÞaS eru aS vísu gömul sannindi, aS svikull er sjávarafli, og hin síSari ár hafa menn fariS aS hugsa um aSrar leiSir til þess aS afla þjóSinni gjaldeyris í stórum stíl, og eru uppi ráðagerSir um stóriSju á íslandi, er byggist á þeirri orku, sem nú er óbeizluS í fallvötnum landsins. Þessar ráSagerSir eiga enn þá langt í land, og um ófyrirsjáanlega framtíS þurfum viS aS afla þjóSinni nauðsynlegra gjaldeyristekna með framleiðslu og sölu sjávarafurða. Við megum þessvegna ekki láta auð hafsins við stiendur landsins ganga til þurrðar. Það væri þjóðar- ógæfa. Hvernig eigum við að varSveita þennan auS og ávaxta hann? Þeirri spurningu höfum viS svaraS meS bví að lýsa yfir rétti okkar til friðunar fiskimiða á landgrunninu, og með því að færa út fiskveiSitak- mörkin. ViS höfum ekki aSeins bannaS útlendingum veið- ar upp viS landiS, heldur höfum viS einnig bannaS og lagt hömlur á veiðar íslenzkra skipa á sömu slóð- um. Með aSgerðum okkar höfum við reynt að forða dýrmætustu fiskimiSunum frá endurtekinni ofveiði, þannig að fiskistofnarnir geti í nútíð og framtíð haldið áfram að gefa þjóðinni nægilegan arð. Við þekkjum mæta vel reynsluna af ofveiðinni. A árun- um fyrir síðustu heimsstyrjöld var svo komið, að fiskimiðin við ísland voru að verða þurrausin. A stríðsárunum kom það í ljós, meðan sókn erlendra skipa á miðin lá niðri, að fiskigengdin fór vaxandi á ný, og þar með var fengin ágæt sönnun þess, hversu jákvæð áhrif friðun fiskimiða og takmörkun veiða 14 STUDENTABLAÍ)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.