Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 48

Stúdentablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 48
skáldsins. Einar Vigfússon lék síðan á celló, en Jórunn Viðar á píanó. Síðasta bókmenntakynningin var helguð Olafi Jóh. Sigurðssyni, og var hún haldin í hátíðasal í apríl. Erindi um verk höfundar flutti Helgi J. Hall- dórsson, cand. mag., en leikarar lásu úr verkum Ólafs ásamt stúdentum. Síðari kynningunum tveimur var út- varpað. Þessir stúdentar sátu í bókmennta- kynninganefnd: Heimir Steinsson, stud. mag., Gylfi Baldursson, stud. philol. og Bolli Gústafsson, stud. theol. Rússagildi var haldið fimmtudaginn 17. nóv. í Sjálfstæðishúsinu. Stúdentafélag Há- skólans hafði þá skemmtun með hönd- um. Aðalræðu kvöldsins flutti séra Sig- urður Pálsson á Selfossi, en magister bihendi var Björn Th. Björnsson rithöf- undur. Af hálfu eldri stúdenta talaði Aðalsteinn Davíðsson, stud. mag., en fyrir hönd rússa hélt ræðu Már Péturs- son, stud. jur. Bolli Gústafsson, stud. theol., stjórn- aði söng, sem var mikill og almennur. Eftir horðhald og kynningu rússa voru horð tekin upp, og var síðan dans- að allt til kl. 2. Voru ntenn almennt glaðir og hreifir. A3rar samkomur Annan jóladag var haldin jólatrés- skemmtun á Gamla-Garði, og var hún einkum ætluð börnttm stúdenta. Þar vortt saman kontin nærri 40 hörn, og skemmtu sér allir hið hezta. Stúdentaráð hélt sömttleiðis dansleik á Gantla-Garði að kvöldi sama dags. Á gamlárskvöld var haldinn áramóta- dansleikur á Hótel Borg, í félagi við Stúdentafélag Reykjavíkur. Síðasta vetrardag hélt félagið, í sam- vinnu við stúdentaráð, sumarfagnað á Hótel Borg, og sáu stúdentar ]tá um dagskrá í Ríkisútvarpinu. I undirbúningsnefnd þeirrar dagskrár vortt: Bolli Gústafsson, stud. theol., Heimir Steinsson, stud. mag., Jón Ragn- arsson, stud. jur., Knútur Bruun, stud. jur. og Kristján Baldvinsson, stud. med. Kosningar til stúdentaráðs fóru frant 29. okt. s.l. Var nú kosið eftir nýjttm lögum, sem samþykkt voru á tveimur almennum stúdentafundum í marzmánuði. Með lögum þessum voru listakosningar af- nttmdar, en í þeirra stað er einstaklings- kjör innan hverrar deildar. Stúdentaráð skal þá skipað 9 mönnum, einum úr hverri deikl að viðbættum 3 upphótar- fulltrúum og fulltrúa frá fráfarandi stúdentaráði. Framhoð hárust úr öllum deildttm, og hlutu þessir kosningtt: Úr guðfræðideild: Björn Bjiirnsson, stud. theol. L!r heimspekideild: Gylfi Baldursson, stud. philol. Úr laga- og viðskiptadeikl: Jóhannes Helgason, stud. jur. Úr læknadeild: Halldór 1 lalldórsson, slttd. med. Úr verkfræðideiid: Þorhergur Þorhergsson, stud. polyt. Upphótarfulltrúar: Orn Bjarnason, stud. med. Bjarni Hannesson, stud. med. Hörður Sigurgestsson, stud. oecon. Fulltrúi fráfarandi ráðs: Grétar Kristjánsson, stud. jur. Verkaskipting innan ráðsins er svo: Form.: Hörður Sigurgestsson. Varaform.: Grétar Kristjánsson. Ritari: Örn Bjarnason. Vararitari: Halldór Halldórsson. Gjaldkeri: Jóhannes Helgason. Varagjaldkeri: Gylfi Baldursson. Hótelrekstur Síðastliðið sumar var ráðizt í það stórvirki að hefja rekstur sumarhótels á Görðunum á vegum stúdentaráðs, og var sérstiik nefnd skipuð á stúdenta- ráðsfundi 9. marz 1960 til að annast undirhúning. Þessir voru skipaðir: Jón Böðvarsson, stud. ntag., Styrmir Gunnarsson, stud. jur. og Ólafur Egilsson, stud. jttr. Hóftt þeir strax ttndirbúning að sarnn- ingum við garðstjórn. Tilboð stúdenta um leigttna var 270 þús. krónur, og eftir að á annað hundrað stúdentar höfðu skttldhundið sig til að greiða allt að eitt þús. krónur, ef reksturinn hæri sig ekki, samþykkti garðstjórn 28. marz að leigja stúdentum Garðana til hótelhakls. Þá var fjölgað í nefndinni, og hættust við þeir Njörðttr P. Njarðvík og Jón Jakobsson. 16. apríl var llörður Sigur- gestsson ráðinn hótelstjóri. Þegar Ilótel Garðttr tók til starfa, var hótelstjórn sett á laggirnar, og var hún skipuð 3 mönnum. Lauk hótelnefnd þá störfum. Reksturinn gekk vel, endanlegar tölur liggja ekki fyrir, en talsverður hagnað- tir hefttr orðið í ár. 48 STUDENTABLAO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.