Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 29

Stúdentablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 29
Stúdentaráð Háskóla Islands 1960 Hið. nýkjörna stúdentaráð, talið jrá vinstri: Bjarni Hannesson, stud. med.; Þorbergur Þorbergsson, stud. polyt.; Gylfi Bald- ursson, stud. phil.; Orn Bjarnason, stud. med., ritari ráðsins; Hörður Sigurgestsson, stud. oecon., formaður ráðsins; Jó- liannes Helgason, stud. jur., gjaldkeri ráðsins; Björn Björnsson, stud. theol.; Grétar Br. Kristjánsson, stud. jur.; Halldór Halldórsson, stud. med. A myndinni er einnig framkvæmdastjóri stúdentaráðs, Þórður Guðjohnsen, stud. jur. Sú tíð kemur, að það mun ekki þykja sæmandi vitibornum manni að horfa öllu skemmra til skiln- ings á sjálfum sér né fyrirbærum mannlífs og allífs en Einar Benediktsson beindi sjónum sínum, né held- ur hæfa að gera það með minni auðmýkt né geiglaus- ari karlmennsku en hann gerir í þessu yndisfagra erindi: Sá guð, sem skóp oss ábyrgð vits og vilja, hann virðir trúar jjor að sanna og skilja. Vér, sandkorn stjörnuhafs í litlu liverfi oss heimtiun rétt að svifta dul og gervi. Vor andi, er vóg og inældi himinhjólin á hæðum varir, jiegar slokknar sólin. I eilífð drekkur sál vor Sunnu erfi. Það er vísast, að Einar hafi aldrei fundið anda sín- um þau fullnaðarsvör, sem honum nægðu, á sama hátt og það er augljóst, að hann lifði ekki þá hugar- valdsins öld, sem hann leit í sínum stórskáldlegu og spámannlegu hugsýnum. Þetta barn gengis og glæsi- lífs, mikils svigrúms og ríkulegra fjárráða, var einnig ..harmkvælamaður og kunnugur sorg“. Líf hans var þrungið af andstæðum mikilla sigra og mikilla ytri og innri vonbrigða, djúprar þjáningar og undursam- legrar gleði. Svo fer þeim öllum, sem eru svo mikillar náttúru, að þeim ber aldrei neitt ómerkilegt að hönd- um. En sá er sigur Einars mestur, að honum auðnað- ist að gefa þessari reynslu sintti form og líf í óvið- jafnanlegri list. STÚDENTABLAÐ 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.