Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 23

Stúdentablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 23
Stúdentar írá Verzlunarskóla íslands 1960 Sitjandi, taliS jrá hœgri: Ragnheiður H. Briem, Sigríður H. Ólafsdóttir, dr. Jón Gíslason, skólastjóri, Sigrún Torfadóttir, Sólveig .). Jóhannsdóttir, Sólrún B. Jensdóttir. — Standandi, frá hœgri: Arni B. Sveinsson, Halldór Ólafsson, Haraldur Sig- urðsson, Dagbjartur Valur Tryggvason, Kjartan R. Olafsson, Gylfi Felixson, Svanur Þór Vilhjálmsson, Jón Sænmndsson, Guðnmndur I. S. Elíasson, Vilhjálmur Lúðvíksson, Hannes N. Magnússon, Gunnar Tómasson, Matthías Hjartarson, Skúli Möller, Gunnar Felixson, Hörður Asbjörnsson, Eysteinn Sigurðsson, Einar H. Jónnumdsson, Þórarinn Sigjjórsson. óhræddir við að koinast að nýstárlegum og óvæntum niðurstöðum. Sá þáttur háskólakennslu, sem helzt vekur þessa starfsemi, er seminaræfingin; en vegna húsnæðisskorts og af öðrum ástæðum, svo sem vegna hins hryggilega aðbúttaðar bókasafns Háskólans, hafa fæstar deildir getað rækt kennsluþátt þennan, sem í öðrum löndum hefir reynzt þroskavænlegur slúdentum og kennurum hvetjandi til sjálfstæðra rannsókna. Akademískt líf í þeirri mynd, sem það er stundað við erlenda háskóla, er nærri óþekkt við Há- skóla íslands. Samt er vísir að því. Og það var spor í rétta átt, þegar flokkapólitík var gerð burtræk úr félagsstarfi Stúdentaráðs. — Gildi þessa frjálsa aka- demíska lífs mælist ekki í „áröngrum“, stigum né krónum; það er þvert á móti seinvirkt en farsælt plægingarstarf hugans, sem uppsker að lokum mál- efnaleg vinnuhrögð og gjörhygli — tvær dyggðir, sem gjarna mættu vera almennari í landinu. Hvað menntun prestsefna áhrærir, skiptir það meginmáli, að við guðfræðideild vaxi úr grasi slík ástundun sjálfstæðrar könnunar og málefnalegra um- ræðna. Og þjóðfélagið í heild sinni þarfnast eimnitt manna, sem hafa alizt við persónulega mótandi stofn- un. þar sem áherzlan liggur ekki á efninu, sem skila á til prófs, heldur á aðferðinni, sem kemur að haldi í lífinu. Eg þekki stílsnillinginn á því, sem liann lætur ósagt. — Schiller. Það er til lítils að hlaupa, aðalatriðið er að fara af stað í tæka tíð. — Lo Fontaine. STUDENTABLAÐ 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.