Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 49

Stúdentablaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 49
 Handbók stúdenta 3. útgáfa handbókarinnar kom út á sl. vetri. (1. útg. 1936, 2. útg. 1948). Mest vann að þessari útgáfn Sigmundur Böffvarsson, stud. jur., þólt ýmsir fleiri liafi þar komið nærri. Ilandbókin er 175 blaffsíður í lient- ugu l>roti, og skiptist hún í tvo aðal- kafla. Nám hérlendis, nefnist fyrri kafli og er tekinn saman af prófessorunum Sigurbirni Einarssyni (núverandi hisk- upi), Olafi Jóhannessyni, Olafi Björns- syni, Halldóri Halldórssyni og Finnboga R. Þorvaldssyni. (Af einhverjum ástæð- um vanlar upplýsingar um læknadeild). Nám erlendis, heitir síðari kafli, og er hann að mestu saminn af íslenzkum stúdentum við nám ytra. Hann fjallar um ýniis almenn atriði varðandi há- skólanám í viðkomandi löndum. Bókin er smekkleg og gagnleg í hví- vetna. Bóksala stúdenta Stúdentar tóku við Bóksölu stúdenta af háskólanum á sl. hausti. Fyrst störf- uðu þar Ingólfur Blöndal og Þorvaldur Búason, en síðar tók Hörður Sigurgests- son við starfinu, og var þar þá jafnframt skrifstofa stúdentaráðs. Þar starfar nú Þórður Guðjohnsen, stud. jur. Stjórn bóksölunnar skipa: próf. Magnús Torfason, form., Ingólfur O. Blöndal, stud. jur. og Jóhann L. Jónas- son, stud. med. Fulltrúar deilda varðandi bókakaup eru: Bernharður Guðmundss., guðfræðid., Bjarni Beinteinsson, lagadeild, Grétar Ass Sigurðsson, viðskiptad., Guðjón Guðmundsson, verkfræðid., Jóhann L. Jónasson, læknadeild, Kristinn Kristmundsson, íslenzkud., Þórir Gíslason, tannlæknadeild. Vinnumiðlun Vinnumiðlun stúdenta hóf starf sitt í miðjum nóvember, og var starfsmaður stúdentaráðs framkvæmdastjóri hennar. Um jólin óskuðu nær 30 stúdentar eftir vinnu og fengu hana flestir. Yfir 20 stúdentar tóku að sér kennslu á vegum vinnumiðlunar, og 39 stúdentnm var út- veguö sumarvinna. Erlendir stúdentar nutu einnig fyrirgreiðslu í þessu efni. Vinnumiðlunarnefnd var þannig skip- uð: Þórður Guðjohnsen, stud. jur., for- maður, Hrafnkell Asgeirsson, stud. oecon. og Jónatan Þórmundsson, stud. jur. Skáklíf Nokkrir kappleikir voru háðir í skák. A-sveit lagadeildar vann í deildakeppni. Asgeir Friðjónsson varð efstur í hrað- skákkeppni einstaklinga, þar sem 20 menn kepptu. Friðrik Ólafsson stór- meistari tefldi fjöltefli við 25 stúdenta. Fór það fram á Gamla-Garði. 1 skáknefnd sátu þessir: Ásgeir Frið- jónsson, Magnús Sigurðsson og Vil- hjálmur Þórhallsson. Tónlistarkynningar voru nokkrar sl. vetur, og voru þá flutt af hljómplötutækjum skólans ýmis verk úr plötusafni háskólans. Prófessorar og stúdentar starfa í nefnd, sem sér um undirbúning þessara kynninga. Jóhann Olafsson, stud. jur. og Pétur Urbancic, stud. mag., áttu sæti í nefndinni sl. vet- ur fyrir stúdenta hönd. Starfsfræðsludagur fór fram í háskólanum sunnud. 25. sept. Upplýsingar voru veittar um 45 fræði- greinar, sem kenndar eru við háskóla í 12 löndum. Upplýsingar um nám í Háskóla ís- lands veittu prófessorar og kennarar og um ýmis atriði nemendur sjálfir. Sendi- kennarar, fulltrúar sendiráða og íslenzk- ir námsmenn, sem dvalið hafa ytra, veittu upplýsingar um nám erlendis. Fulltrúar mættu og frá helztu atvinnu- vegum Iandsmanna. Háskólaráð styrkti starfsfræðsluna fjárhagslega, en Olafur Gunnarsson, sálfræðingur, lagði á ráðin um fyrirkomulag hennar. Um 325 manns sótlu fræðsluna. Rússar, sem innritazt hafa á þessu ári, eru 210. Þeir skiptast þannig: 1 guðfræði 3, læknisfræði 27, tannlækningum 4, lyfja- fræði 6, lögfræði 25, viðskiptafræði 20, heimspeki 109, verkfræði 16. Alls eru skráðir til náms í skólanum 784 stúd- entar, sem skiptast svo: í guðfræði 22, læknisfræði 191, tannlækningum 20, lyfjafræði 12, lögfræði 140, viðskipta- fræði 85, heimspeki 284 og verkfræði 30. STUDENTABLAÐ 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.