Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Blaðsíða 27

Fálkinn - 21.06.1930, Blaðsíða 27
F A L K T N N 27 Alþingismenn 1930. Sitjandi í fremstn röð (frá vinstri): Lárus Helgason, Einar Árnason, Ingibjörg II. Bjarnason, Jóhannes Jóhannesson, Jón Jóns- son, Ingólfur Bjarnason, Bcnedikt Sveinsson, Jörundur Brynjólfsson, Guðmundur óiafsson, Þorleifur Jónsson, Björn Kristjánsson, Haraldur Guð- mundsson. Standándi í annari röð: Páll Ilermannsson, Ingvar Pálmason, Bjarni Ásgeirsson, Bernliarð Stefánsson, Gunnar Sigurðsson, Magnús Jónsson, Ásgeir Ásgeirsson, Halldór Stefánsson, Hannes Jónsson, Sigurður Eggerz, Halldór Sleinsson, Jón Baldvinsson, Erlingur Friðjóns- son, Sigurjón Ólafsson, Jóhann Þ. Jósefsson, Hákon Kristófersson og Tryggvi Þórhalisson. Þriðja röð: Einar Jónsson, Jón Sigurðsson, Pjetur Oltesen, Jón Þorláksson, ólafur Thors, Hjeðinn Valdimarsson, Jón A. Jónsson, Sveinn Ólafsson, Jón Ólafsson, Jónas Jónsson, Magnús Guðmundsson og Jónas Kristjánsson. Á myndina vantar Magnús Torfason. Myndin er tekin í Alþingisliúsgarðinum, af Lofti. Jörundur Brynjólfsson bóndi, f. 21. febr. 1884. Kosinn þing- maður Reykvíkinga 1916 og liefir setið á þingi fyrir Árnesinga síð- an 1923. I Framsóknarfloldci. Lárus Helgason bóndi, f. 8. á- gúst 1873, kosinn á þing af Vest- ur-Skaftfellingum við aukakosn- ingar 1922, hefir aftur setið á þingi fyrir þá síðan 1927. í Fram- sóknarflokki. Magnús Guðmundsson, liæsta- rjettarmálaflutningsmaður, f. 6. febr. 1879, kosinn á þing af Skag- firðingum 1916 og hefir jafnan setið á þingi fyrir þá síðan. Sjálf- stæðismaður. Magnús Jónsson próf., f. 26. nóv. 1887, var kosinn á þing fyrir Reykjavík við aukakosningar 1921 og liefir verið þingmaður þar síðan. Sjálfstæðismaður. Magnús Torfason sýslum., f. 12. mai 1868, sat á þingi fyrir Rangæinga árið 1901, fyrir ísa- f jarðarkaupstað 1916—19 og fvr- ir Arnesinga síðan 1923. í Fram- sóknarflokki. Ólafur Tliors útgerðarmaður, f. 19. janúar 1892, kosinn á þing fyrir Gullbringu- og Kjósarsýslu við aukakosningar 1926, og end- kosinn 1927. Sjálfstæðismaður Páll Hermannsson, f. 28. apríl 1880,, kosinn á þing fyrir Norð- ur-Múlasýslu 1927. Framsóknar- maður. Pjetur Ottesen bóndi, f. 2. á- gúst 1888, kosinn á þing af Borg- firðingum 1916 og endurkosinn síðan. Sjálfstæðismaður. Sigurður Eggerz fyrv. banka- stjóri, f. 28. febrúar 1875. Sat á þingi fyrir Vestur-Skaftafells- sýslu 1912—16, landskjörinn 5. ágúst 1916—26, kosinn þingmað- ur Dalamanna 1927. Sjálfstæðis- maður. Sigurjón Ólafsson skrifstofu- stjóri, f. 29. okt. 1884, kosinn á þing fyrir Reykjavíkurkaupstað 1927. Alþýðuflokksmaður. Sveinn Ólafsson útvegsbóndi, f. 11. febr. 1863, kosinn á þing fyrir Suður-Múlasýslu 1916 og hefir verið þingmaður kjördæm- isins siðan. Framsóknarflokks- maður. Tryggvi Þórhallsson forsætis- ráðherra, f. 9. febr. 1889. Kosinn á þing af Strandamönnum síð- an 1923. Ráðherra síðan 1927. Framsóknarmaður. Þorleifur Jónsson, bóndi, f. 21. ágúst 1864. Þingmaður Austur- skaftfellinga siðan 1909. Fram- sóknarmaður. Með tilskipun um endurreisn Alþingis var landinu skift í 20 einmenningskjördæmi og stóð við svo búið til 1857. Þá var þing- mönnum fjölgað um einn, með skiftingu Skaftafellssýslu í tvö kjördæmi. Með stjórnarskránni 1874 var þjóðkjörnum þing- mönnum fjölgað í 30 og með stjórnarskrá 1903 var þeim fjölg- að um fjóra, þannig að þing- mannatalan varð 40 að meðtöld- um konungkjörnum. Með stjórn- arskránni 1915 voru konung- kjörnir þingmenn afnumdir en jafnmargir landskjörnir komu í þeirra stað, og voru þeir kosnir í fyrsta sinn 5. ágúst 1916. Loks var þingmönnum Reykvíkinga fjölgað um tvo og er þingmanna- talan síðan 42. Alþingishúsið, bj/gt 1881.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.