Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Blaðsíða 16

Fálkinn - 21.06.1930, Blaðsíða 16
lfi F A I. I< I N N dalur yrði sjónarsvið liinna mestu, hinna bestu og hinna vcrslu athurða i lífi niðja þeirra. Síðan á Landnámsöld hafa ýmsar breytingar orðið á Þingvöllum. Skóg- urinn er að mestu horfinn. Þar sem forfeðurnir reistu húðir sinar er nú mýri, og sumt af þingstaðnum er liorfið i vatn. Þúsund ár eru sem augnablik í æfi landsins, en enn leit- ast landssígið við að sökkva Þingvöll- um og Sogið að veita af þeim vatni. Hvað verða muni, veit enginn. Ef til vili sökkva Þingvellir í vatn. ef til vill á jökullinn eftir að síga yfir landið að nýju.'En eitt er víst. Alt breytist. Púltni Hannesson. Mijndirnar lijcr að framan ern aiiar frá Hingvöllnm. Mynd irnar á fyrri síðnnni ern allar nr Almannagjá, nema spor- öskjnmyndin í miðjn, sem gefnr úl- sýn yfir Þingvallavatn og myndin að neðan lil vinstri, sem er af neðstn hlnta Flosagjár, með „spönginni" t baksýn, en jxir hngðn menn eitt sinn að Lögberg hefði verið. Á hinni sið- nnni ern allar myndirnar lir Al- mannagjá og sýna einknm berg- myndanir nr gjárbörmunnm efst. j>. á. m. Gálgaklett, sem sjest á efslu myndinni t. v. Ein myndin, á miðjn, er j)á úr efsta hlnta Flosagjár. Myndin að neðan er flestnm kunn: þjóðbrautin niður í Almannagjá. Flestar jjessar mgndir eru leknar af M. E. Jessen. Á myndinni á framsiðu þessa blaðs gcfur að líla Öxarárfoss að sumri. Á jjessari síðu sjesl hann hel- frosinn um velur. Neðst á siðunni sjest: t. v. prcsisctrið gamla á Þing- völlum og fyrir neðan það nýi bwr- inn. T. h. er mynd af íþróllapull- inum, sem notaður verður á Aiþing- ishátiðinni og útsýni lil Þingvalla- vatns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.