Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Page 64

Fálkinn - 21.06.1930, Page 64
64 F Á L K I N N Slaturfjelag Snönrlands. Yfirlitsmynil. Stofnun fyrstu rjómabúanna hjer á landi um síðustu alda- mót, eru merkilegur viðburð- ur í sögu íslenskrar bændastjett- ar. Þau eru í raun og veru byrj- unartilraun til þess, að framleiða vöru, "sem staðist geti þær kröf- ur, sem gerðar eru á erlendum markaði, og selja hana sem milli- íiðaminst neytendunum. Menn fundu brált til þess, að það var talsverður munur að peningaupp- liæðinni, sem þeir fengu á baust- inn fyrir smjörið sitt, — sumir höfðu ekkert selt áður og bjá þeim var þetta fundið f je, en aðr- ir böfðu átt undir högg að sækja, að koma smjöri því er þeir höfðu aflögum frá beimiluum í pen- Ágúst Helgason í Birtingaholti, for- maður fjetagsins. inga, enda var varan ærið mis- jöfn. Nú varð meira aflögum, verðið betra og umstangið minna. Og þessir peningar voru hagfræð- islega mikils virði, því þeir voru úllendir. En önnur aðaltegund matvæla- framleiðslu bænda var enn bund- in á klafa. Sú þjóð Evrópu, sem flest sauðfje átti, að tiltölu við fólksfjölda, gat ekki selt kjöt til útlanda, svo neinu næmi. ítrek- aðar tilraunir höfðu verið gerð- ar til þess, að vinna íslensku sauðkjöti markað erlendis, eink- um í Danmörku, en þær báru sorglega lítinn árangur og verð- ið, sem þetta kjöt seldist fyrir var svo lágt, að unga kynslóðin, sem ekki man þetta, mundi ekki trúa því. Kaupstaðirnir og kaup- lúnin voru því aðalathvarfið, sem bændur áttu um sölu sláturfjár. Og j)að athvarf var engan veginn gott. Þeir sem best voru staddir, seldu ákveðnum mörinum í bæn- um líka kindatölu ár eftir ár, aðrir hurfu til kaupmannanna og sóttu misjafnlega að. Bar það oft við í Reykjavík, að margfalt meira fje barst að kaupmannin- um í einu en bann gat tekið við, þó bann væri allur af vilja gerð- ur, því ekkert skipulag var á rekstrunum, einn daginn kom f je þúsundum saman, arinan daginn ekki neitt. Og verðinu rjeði kaup- maðurinn, og seljandinn varð að taka þvi sem boðið var og þakka fyrir að losna við kindurnar, livort sem verðið var liátt eða lágt. Ungu bændurnir þekkja þetta ekki — en gömlu bænd- urnir muna það. Því að það eru ekki nema 25 ár síðan, og þeir bafa sumir sjálfir reynt livað það er, að ganga bónarveg milli kaup- manna og biðja þá um, að kaupa af sjer kindurnar sínar. Svona var ástandið hjá bænd- um á suðvesturlandi þegar Slát- urfjelag Suðurlands var stofnað. Rjómabúin bafa sjálfsagt rutt því fjelagi braut, því annars myndu menn tæplega bafa þor- að að ráðast í þetta fyrirtæki, sem var býsna stórfelt á mæli- kvarða þess tíma. Á fundi, sem haldinn var að Þjórsártúni í júli- lok 1905 hjelt Bogi Melsted sagn- fræðingur fyrirlestur um sam- vinnufjelagsskap bænda og var nefnd kosin til að íhuga það mál: þeir Ágúst Helgason í Birtinga- holti, Eggert Benediktsson í Laug- ardælum og Sigurður heit. Guð- mundsson á Selalæk. Iíom þeim ásamt um, á fundi þá um haust- ið að brýnust þörf værisamvinnu, um að koma upp sláturhúsi og hreifði nefndin þessu máli brjef- lega við bændur í Vestur-Skafta- fells-, Rangárvalla-, Árnes-, Gull- bringu- og Kjósar-, Borgarfjarð- ar- og Mýrasýslum með þeim á- rangri, að stofnfundur var hald- inn í Reykjavík 26. mars 1906 af þessum fulltrúum bænda i ofan- greindum sýslum: Ágústi Ilelga- syni, Birni Bjarnarsyni i Grafar- holti, Guðmundi Ólafssyni á Lundum, Jóni Björnssyni frá Bæ, Sigurði Guðmundssyni á Sela- læk, Vigfúsi Guðmundssyni i Haga og Þórði Guðmundssyni i Hala. Fundurinn gerði frumvarp að samþyktum fyrir fjelagið og festi kaup á lóð í Rvílc en endan- legur stofnfundur var baldinn að Þjórsártúni 28. janúar 1907, af 565 fjelögum, sem lofuðu rúm- lcga 11 þús. króna framlögum í stofnfje, eða tæpum 20 kr. á mann. Skuldbundu fjelagsmenn sig til, að selja fjelaginu slátur- fjenað sinn og gátu ekki sagt sig úr fjelaginu nema með 5 ára fresti. Fjelagið liafði trúnaðar- mánn í hverjum hreppi, til þess að sjá um, að menn ræki fje sitt á tilsettum tima og því um líkt. Um sumarið var svo bygður vestúrbelmingur sláturbússins sjálfs og bófst slátrun þá um haustið; er þessi hluti bygging- anna enn hið eiginlega sláturhús. Áx-ið eftir var bygð tilsvarandi bygging á austurbluta lóðarinn- ar; var þar skrifstofa fjelagsins, sölubúð, reykhús og pylsugerð og skáli þar sem slátur var sund- urgreint. Gerði Einar Erlendsson búsameislari teikninguna að hús- um þessum og bafði umsjón með verlcinu, en þeir Jens Eyjólfsson og Kristinn Sigurðsson bygðu liúsin. Rjett er að geta um liinar síð- aii húsabyggingar fjelagsins jafnframt. Árið 1913 var frysti- liúsið bygt, var það Iiið fyrsta vjelfrystihús laridsins, sem bygt var til kjötgeymslu og tók 130— 140 smálestir af kjöti. Þetta bús var svo stækkað 1929, bætt við nýjum klefa, sem tekur um 40 smálestir. Árið 1918 var bygð hæð ofan á skrifstofuna og sölu- búðina og skrifstofurnar fluttar þangað. Sama ár var bygð yf- irbygð fjárrjett vestan við vestrxi Iiúsið, en áður hafði önnur slík rjett verið bygð sunnan undir frystibúsinu og taka þessar rjett- ir báðar um þúsund f jár, eða hátt upp í þá lölu, sem slátrað er á dag. Loks var nýja niðursúðu- liúsið bygt sumarið 1929. — Þeir sent feslu kaup á lóð fjelagsins i fyrstu höfðu sumstaðar féngið Slútiirhúsid úrið 1908. Kjötskúlinn, j>ar sem kjötið er hengt upp til kætingar eftir slútrnnina.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.