Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Blaðsíða 7

Fálkinn - 21.06.1930, Blaðsíða 7
F A L K I N N 7 Kveðjur forsætisráðherra og Alþingisforseta. 0>MUi>-0'“lUt,0'*,IU^ ©■•%.• ©."ila.'© •"(«>'••UlM'©',Ml>.'©'"(ti*© ® •.■(«.• ©-"Hm-OOC •"1Ií.'0'"«m'©'"IIm'©"II...©.,,I«.'©"Ui.'©.*%.'0',,IU.'0'"I|i.'©.,,I1m'©',,«i.'©"Um'©.*%.©.*%.'©.«I«.'©."Ui..©'"«i.'0',,«i.'© •"!«*©-"1«.'©'"Ui.'© j í 0'"H|.'0"H||.'0'"I||. 0'"lli^0',,lli.'0'"l(t.' 0'"íIkO'hUi>'0'"Ui.'0'"IIi.'0',!llt>'0'"lli.'0'"lli>'0',|ili^0',|iU^ 0'"l|i.'0’"iU.'0',Hb.'O'"ili.'0'"lh>'0^%^0',|lli>'0-*"Ii.'0'"Ui.'0'HUi.'0'"ili.'0',,iU."><Ui.'0',Uii.'0',Hi«‘0'"lli.'0',l>l«'0 •*"!..'0'"íI»'0'"ÍIm'0'*H|m'0'"ÍIi.'O^"Ih'O',M|i.'0'"I|i^0',|I|i^0 •"I|4..0h,IIi.'0'*N|*^0'"Hi^O',U|i^O'"IIi.'0',HIm'0',H|i.'0'"Hm'0."I|i.'0"H|i^O.*HIi.'0 Fáir að vísu, en þó nokkurir, lifa það að taka þátt í báðum þúsund ára hátíðunum á ís- landi til minnitu/ar um upphaf landnámsins H7’t og stofnun allsher jarríkisins 930, í loklarid- námsaldar hinnar fornu. En enginn nær að lifa nema lítinn hluta hinnar nýju land- námsaldar á íslandi. Með nokkrum rjetti má telja að hið nýja landnám hefjist þjóðhátíðarárið, því að hið nýja landnám stendur i beinu sam- bandi við endurheimt frelsi og sjálfstæði og hefir tekið fjör- kippina með vaxandi orku við hvern fjöturinn, sem af var högginn. En þó að hin nýja landnáms- öld sje þegar að árum orðin jafngömul hinni fornu þá er jeg niss um að nýja landnámsöld- in er svo sem aðeins að hefjast. Og þó að núlifandi kgnslóð Is- lendinga hafi lifað að sjá hið nýja landnám verða stórfeng- legra en nokkur gerði ráð fgrir, °g þreifað á því í verkinu hversu mikil gæði landsins í enn i'ikari mæli en jafnvel bjartsýn- ustu skáldin sáu í anda, þá er jeg viss um að hin unga kgnslóð hinna alfrjálsu Islendinga á eft- ir að lifa enn stórfeldara nýtt landnám á íslandi og ennþá voldugri opinberun gæða lands- ins. Bjart var gfir landnámsöld Islands hinni fornu og stofnun hins íslenska allsherjarríkis fgr- ir þúsund árum. En það er trúa mín að gfir hinni nýu landnámsöld íslands ríki enn meiri heiðrikja. Heill þjer unga Island, sem átt það í vændum að sjá og fá að taka sem lengstan þátt í hinu nýja landnámi — i endurreisn hins þúsund ára gamla íslenska allsherjarríkis. TRYGGVI ÞÓRI7ALLSS0N. Það er eftirtektarvert að höf- uðstaður Islands hefir risið upp einmitt á þeim stað, þar sem Ingólfur, hinn fgrsti landnáms- maður, seltist að, það er og eft- irtektarvert, að Alþingi Islend- inga er sproltið upp af því hjer- aðsþingi, sem háð var í land- námi Ingólfs. Gifta Ingólfs og hans bggðar er mikil. 1 Regkjavík hefir nútíðin tek- ið sjer bólfestu. Þar er meslur vöxtur og þroski íslensks þjoð- lífs. Alþingi stendur þar nú föst- um fótum. En þó er annar stað- ur sjálfkjörinn, þegar minnast skal þúsund áira þingsögu. Til Þingvalla stregma þúsimdirn- ar í sumar um það legti árs, er Alþingi hið forna var sett. Leið- in gfir Mosfellsheiði er sviplitil eins og miðaldasaga þingsins, en þegar austur er komið blasir við ímgnd fornaldarinnar, Þing- vellir við Öxará. Þar var Alþingi háð í nærfelt níu aldir. Þar lifa minningar fortíðarinnar í svip náttúrunnar. Á Þingvöllum býr fortíðin ennþá og vekur huganti til umhugsunar um glæsilega fortíð og atburðarrika sögu hinnar göfugustu og elstu stofn- unar þessarar þjóðar, Alþingis Islendinga. Sú taug er römm, sem dregur þúsundir iil hins forna þingstaðar á þessu sumri. Enginn atburður er betur fall- inn til að vekja þjóðrækni og kveikja trú á framtíðinni í brjóstum íslendinga. Það er ekki rótlaus þjóð, sem á þúsund ára þingsögu. Rætur nútíðarinnar standa vítt og þær munu skjóta þróltmiklum sprotum um langa framtíð. Göfug og glæsileg for- tið skuldbindur, og þjóð, sem á slika sögu, hefir sjer þroska- skilyrði. Löng þingsaga á að leiða til stjórnmálaþroska og festu um alla stjórnarhætti. Vits- munir Snorra goða og göfug- lyndi Halls af Síðu eru hyrning- arsteinar þjóðfjelagsins. Enn geymir íslenskt þjóðlíf ýms þau einkenni, sem spá góðri framtíð. Fortíðin leggur nútíð- inni þær skyldur á herðar að varðveita öll þau cinkenni, sem varðveitt hafa íslenskt þjóðfje- lag um þúsund ár. Endurheimt sjcilfstjórn leggur alla ábyrgð- ina á eigin herðar. Það eru verðleikarnir einir, sem varðveita þjóðirnar, ekki síst hinar smæstu. Af ofbeldi hafa þær einskis að vænta. En göfugt og glæsilegt þjóðlif mun skapa oss tilverurjett enn um þúsundir ára. Til þess er þús- und ára minningarhátíð Alþing- is fallin, að vekja þá ábyrgðar- tilfinning og þjóðrækni, sem varðveitir frá glötun. Guð gefi að sá verði árangur hins milda afmælisfagnaðar. Þá mun gifta Ingólfs fylgja þjóð vorri um ó- komnar aldir. ÁSGEIR ÁSGEIRSSON.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.