Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Blaðsíða 94

Fálkinn - 21.06.1930, Blaðsíða 94
94 F Á L K I N N H.f. Efnagerð Reykjavíkur. Reykjavik, er stofnsett árið 1919 og brevtt í hlutafjelag árið 1926. Hlutafje er kr. 125.000.00. Heimili firmans er á Laugavegi 16, og hefir það til umráða 1. og 2. hæð í nefndu liúsi, scm skift- ist í stofuherbergi og vinnuher- bergi. Þriggja liæða bakliús er notað til geymslu á ,.Kemikalier“ og kryddvörum. Firmað rekur heildverslun með allskonar bak- aravörur, kryddvörur, þurkaðaá- vext, kemikalier, kem. tekniskar vörur, matarvörur, hrjóstsykur, súkkulaði o. fl. Fastur sölumað- ur og umboðsmenn út um land, heimsækja alla kaupmenn lands- ins með stuttu millibili, og má segja að firmað hafi viðskifti við alla kaupmenn og verslanir á landinu. Fyrir utan heildversl- unina, liefir firmað allmikinn verksmiðjuiðnað, og eru þar framleiddar: Bakaravörur alls- konar, bökunarduft, eggja duft, creamduft, citrondropar, vanille- og möndlu-dropar, o. s. frv., kemisk-tekniskar vörur, svo sem skósverta, fægilögur, gljávax o. s. frv., allar upphugsanlegar kos- metiskar vörur, matarvörur, svo sem soya, saft, edik, edikssýra, ávaxtalilur o. s. frv., brjóstsyk- ur og súkkulaði. Til framleiðslu á ofangreindum vörum liefir firmað hinar hestu og fullkomn- ustu vjelar nútímans. T. d. hafa vjelarnar til framleiðslu á brjóst- sykri og súkkulaði, verið auknar og endurbættar nýlega. Til þess að menn geti gert sjer nokkra hugmynd um live fullkomnar þær eru, skal þess getið að firmað er hið einasta hjer á landi, sem framleiðir súkkulaði beint úr hráefnunum. Eins og mönnum er kunnugt, hefir iðnaðurinn hjer á landi verið mjög lítilmótlegur, þang- að til nú fyrir nokkrum árum, en þetta hefir breyst allmikið, og í framförunum, sem iðnaður- inn hefir tekið, má með sanni segja að firmað sje mjög þýð- ingarmikill liður. Á síðustu fjór- um árum hefir framleiðslan og salan fimm-faldast. íslendingar! Upprætið að fullu og öllu þann gamla hleypidóm, að ekkert geti verið golt nema það sje útlent. Einfaklasta ráðið er að versla við Efnagerð Reykja- víkur og munuð þjer þá strax sannfærast um að vörurnar standast fyllilega samkeppni við útlenda framleiðslu, hæði hvað snertir verð og gæði, en sjer- hverjum góðum íslendingi hlýt- ur að vera það ánægja að skifta að öðru jöfnu, við íslenska fram- leiðendur. Skrifstofur og verksmiðja: Laugaveg 16. — Símnefni: Efnagerð, Reykjavik. Sími: 1755. Pósthólf 897. Suðusúkkulaði. Átsúkkulaði. Karamellur. Kakaó. Overtræk súkkulaði. Þegar þjer kaupið átsúkku- laði, þá munið að taka fram að það eigi að vera frá CID A. L'mboðsmrnn: Eggert Kristjánsson & Co. Símar 1317 (3 Iínur). • ■••■■••■■■■»••»■»»■«•■ ■■•■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■«■■■■>■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ HANSSEN & 0SLEBY, A.|S. SKIPAMIÐLARAR OG TIMBURSALAR. KRISTIANSAND. S. NORGE. Firmað er stofnað 1924 af Jahn Hanssen og Einar ösleby og rekur skipamiðlun og umboðssölu með timbur. Báðir eigendurnir liafa áður starfað Iijá skipamiðlurum og timburkaupmönnum og eru vel heima í þessum grein- um. Jahn Hanssen liefir margsinnis komið til íslands. I fyrsta sinn árið 1926 og síðast i jan.—febr. 1929. Vjer erum því kunugir íslenskum staðháttum og þekkjum persónulega svo að segja alla timburinnflytjendur á Is- landi. Seljum vjer afar mikið af timbri hjeðan í sinærri sendingum með e.s. „Nova“ og e.s. „Lyra“. Einnig seljum vjer i umhoðssölu sænskt timbur í lieilum förmum. Vjer höfum einnig uinboð fyrir margar sögunarinyllur í Norð- ur-Noregi og Þrændalögum og seljum þaðan timbur í heilum förmum og smærri sendingum. Vjer höfuin umboð fyrir einu krossviðarverksmiðj- una í Noregi: United Lumber & Veneer Co. A.s. í Kristjan- sand S. til sölu á íslandi og höfum síðustu 5 ár selt marg- ar sendingar frá þessari verksmiðju til Islands. Síðustu 2 árin böfuin við selt ýmsar stórar sendingar af sildartunnustöfum og umbúðatunnustöfum til Islands. Kaup og sölu önnumst við á eldri sem yngri fiski- skipum og eimskipum svo og samninga um skip hjá norskum og erlendum smíðastöðvum. Trade Marh ^ Fiskabollur. Sardínur fl. teg. Krabbi. Kavíar. Ansjósur. Gaffalbitar. Þegar þjer kaupið ofan- greindar vörutegundir, þá athugið að þær sjeu með þessu merki. Umboísraenn: Eggert Kristjánsson & Co. Símar 1317 (3 Iínur).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.