Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Blaðsíða 62

Fálkinn - 21.06.1930, Blaðsíða 62
62 FÁ.LRINN f Samband Isl Samvinnufjelaga. Hús Sambands Isl. Samvinnufjelaga i Reykjavík Á myndinni sjest einn farnir að týna tölunni. af gömlu bœjunum, sem nú eru Samband ísl. samvinnufjelaga annast innkaup á vörum fyrir kaupfjelög og önnur samvinnu- fjelög, sem eru í Sambandinu, og annast sölu á framleiösluvör- um fjelaganna til útlanda og að nokkru leyti innanlands. I sambandinu eru 39 fjelög, með samtals um 7500 fjelags- mönnum. Mestur hluti fjelags- manna eru bændur. Helstu innfluttar vörur: Korn- vörur, fóðurbætir nýlenduvörur, byggingarefni, vefnaðarvörur, skófatnaður, kol, salt, járn og járnvörur, girðingarefni, land- búnaðarverkfæri og vjelar o. fl. Notkun landbúnaðarvjela og verkfæra hefir aukist afarmikið 2 síðustu árin og hefir Samband- ið langmestan hluta þeirrar verslunar. Sambandið selur allar útflutn- ingsvörur fjelaganna og eru þær aðallega landbúnaðarvörur. Sam- bandið flytur út og selur %—% af öllum útfluttum landbúnaðar- afurðum. Eru þær aðallega þess- ar: Saltað og fryst kjöt, ull, gær- ur, verkaðar garnir, liúðir og skinn og hestar. Auk þess: Salt- fiskur, lýsi, æðardúnn og sel- skinn. Sambandið hefir gengist fyrir þeirri breytingu á kjötverslun- inni, að i stað þess að flytja alt kjötið út saltað, til sölu í Noregi og Danmörku, byrjaði það fyr- ir nokkrum árum að flytja nýtt og frosið dilkakjöt til Englands. Nú eiga sambandsf jelögin 7 pý- tisku frystihús og tvö síðustu ár- in hefir um % hluti af útflúfcfu kjöti verið flut't frosið til Eng- lands. Sambandið rekur garnahreins- unarstöð í Reykjavik og gæru- verksmiðju á Akureyri. Umsetning Sambandsins á inn- fluttum og útfluttum vörum hef- ir verið sem hjer segir: 1915 ....... kr. 1.243.000 1916 ........ — 1.300.000 1917 ........ — 2.022.000 1918 ........ — 2.854.200 1919 ........ — 9.267.800 1920 ........ — 12.381.700 1921 ........ — 9.066.600 1922 ........ — 8.949.700 1923 ........ — 9.472.100 1924 ........ — 14.647.000 1925 ........ — 11.822.000 1926 ........ — 11.412.000 1927 ........ — 11.923.000 1928 ........ — 13.942.000 1929 ........ — 15,966,000 Sjóðeignir Sambandsins: 1916 .... kr. 6.212,44 1917 .... — 8.668,87 1918 .... — 14.600,95 1919 1920 1921 1922 ,1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 255.664,73 301.536,84 289.894,42 304.433,66 332.279,18 361.712,87 607.158,25 845.238,12 872.973,70 1.014.989,93 1.197.640,85 Samanlagðar sjóðeignir Sam- bandsfjelaganna voru í árslok 1928 kr. 4.664,802,39. Útibú hefir sambandið í Kaup- mannahöfn, Hamborg og Leith. Sambandið hefir föst banka- viðskifti við: Landbanka Islands, Reykjavílc, Landmandsbankann í Kaupmannahöfn, Ilambros Bank, London, Royal Bank of Scot- land, London og Norddeutsche Bank, Hamburg. Stjórn S.Í.S. skipa 5 menn: Ingólfur Bjarnarson, alþm., maður. Einar Árnason, fjármálaráð- herra. Jón Jónsson, alþm. Sigurður Bjarklind fram- kvæmdarstjóri og Þorsteinn Jónsson fram- kvæmdarstjóri. Framkvæmdarstjórar við aðal- skrifstofuna ( Reykjavík eru: Sigurður Kristinsson, Jón Árnason og Aðalsteinn Kristinsson. Framkvæmdarstjórar við útbú Sambandsins eru: Oddur Rafnar, Kaupmanna- höfn, Óli Vilhjálmsson, Hamborg og Sigursteinn Magnússon, Leith. Rikið liefir einkasölu á tilbún- um áburði og hefir falið Sam- bandinu að annast hana. Árni G, Eylands ráðuneutur hefir umsjón Áburðareinkasölunnar og enn- fremur sjer hann um útvegun og afgreiðslu á landbúnaðarvjelum og öðrum landbúnaðarverkfær- um, sem Sambandið selur. International-dráttavjelar við vinnu að Reykjum í ölvusi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.