Fálkinn - 21.06.1930, Page 62
62
FÁ.LRINN
f
Samband Isl Samvinnufjelaga.
Hús Sambands Isl. Samvinnufjelaga i Reykjavík Á myndinni sjest einn
farnir að týna tölunni.
af gömlu bœjunum, sem nú eru
Samband ísl. samvinnufjelaga
annast innkaup á vörum fyrir
kaupfjelög og önnur samvinnu-
fjelög, sem eru í Sambandinu,
og annast sölu á framleiösluvör-
um fjelaganna til útlanda og að
nokkru leyti innanlands.
I sambandinu eru 39 fjelög,
með samtals um 7500 fjelags-
mönnum. Mestur hluti fjelags-
manna eru bændur.
Helstu innfluttar vörur: Korn-
vörur, fóðurbætir nýlenduvörur,
byggingarefni, vefnaðarvörur,
skófatnaður, kol, salt, járn og
járnvörur, girðingarefni, land-
búnaðarverkfæri og vjelar o. fl.
Notkun landbúnaðarvjela og
verkfæra hefir aukist afarmikið
2 síðustu árin og hefir Samband-
ið langmestan hluta þeirrar
verslunar.
Sambandið selur allar útflutn-
ingsvörur fjelaganna og eru þær
aðallega landbúnaðarvörur. Sam-
bandið flytur út og selur %—%
af öllum útfluttum landbúnaðar-
afurðum. Eru þær aðallega þess-
ar: Saltað og fryst kjöt, ull, gær-
ur, verkaðar garnir, liúðir og
skinn og hestar. Auk þess: Salt-
fiskur, lýsi, æðardúnn og sel-
skinn.
Sambandið hefir gengist fyrir
þeirri breytingu á kjötverslun-
inni, að i stað þess að flytja alt
kjötið út saltað, til sölu í Noregi
og Danmörku, byrjaði það fyr-
ir nokkrum árum að flytja nýtt
og frosið dilkakjöt til Englands.
Nú eiga sambandsf jelögin 7 pý-
tisku frystihús og tvö síðustu ár-
in hefir um % hluti af útflúfcfu
kjöti verið flut't frosið til Eng-
lands.
Sambandið rekur garnahreins-
unarstöð í Reykjavik og gæru-
verksmiðju á Akureyri.
Umsetning Sambandsins á inn-
fluttum og útfluttum vörum hef-
ir verið sem hjer segir:
1915 ....... kr. 1.243.000
1916 ........ — 1.300.000
1917 ........ — 2.022.000
1918 ........ — 2.854.200
1919 ........ — 9.267.800
1920 ........ — 12.381.700
1921 ........ — 9.066.600
1922 ........ — 8.949.700
1923 ........ — 9.472.100
1924 ........ — 14.647.000
1925 ........ — 11.822.000
1926 ........ — 11.412.000
1927 ........ — 11.923.000
1928 ........ — 13.942.000
1929 ........ — 15,966,000
Sjóðeignir Sambandsins:
1916 .... kr. 6.212,44
1917 .... — 8.668,87
1918 .... — 14.600,95
1919
1920
1921
1922
,1923
1924
1925
1926
1927
1928
1929
255.664,73
301.536,84
289.894,42
304.433,66
332.279,18
361.712,87
607.158,25
845.238,12
872.973,70
1.014.989,93
1.197.640,85
Samanlagðar sjóðeignir Sam-
bandsfjelaganna voru í árslok
1928 kr. 4.664,802,39.
Útibú hefir sambandið í Kaup-
mannahöfn, Hamborg og Leith.
Sambandið hefir föst banka-
viðskifti við: Landbanka Islands,
Reykjavílc, Landmandsbankann í
Kaupmannahöfn, Ilambros Bank,
London, Royal Bank of Scot-
land, London og Norddeutsche
Bank, Hamburg.
Stjórn S.Í.S. skipa 5 menn:
Ingólfur Bjarnarson, alþm.,
maður.
Einar Árnason, fjármálaráð-
herra.
Jón Jónsson, alþm.
Sigurður Bjarklind fram-
kvæmdarstjóri og
Þorsteinn Jónsson fram-
kvæmdarstjóri.
Framkvæmdarstjórar við aðal-
skrifstofuna ( Reykjavík eru:
Sigurður Kristinsson,
Jón Árnason og
Aðalsteinn Kristinsson.
Framkvæmdarstjórar við útbú
Sambandsins eru:
Oddur Rafnar, Kaupmanna-
höfn,
Óli Vilhjálmsson, Hamborg og
Sigursteinn Magnússon, Leith.
Rikið liefir einkasölu á tilbún-
um áburði og hefir falið Sam-
bandinu að annast hana. Árni G,
Eylands ráðuneutur hefir umsjón
Áburðareinkasölunnar og enn-
fremur sjer hann um útvegun og
afgreiðslu á landbúnaðarvjelum
og öðrum landbúnaðarverkfær-
um, sem Sambandið selur.
International-dráttavjelar við vinnu að Reykjum í ölvusi.