Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Blaðsíða 35

Fálkinn - 21.06.1930, Blaðsíða 35
F Á L K I N N 35 > o <>— LANDSÍMI ÍSLANDS. Olaf Forberg landsimastjóri. Um fá mál mun liafa verið eins snörp deila og um símamál- ið svonefnda á fyrstu árum eftir að stjórnin fluttist inn í landið. öllum bar að vísu saman um, að nauðsyn bæri til að komast í braðskeytasamband við umheim- inn, en bitt var um deilt, bvort fá skyldi sæsímasamband eða eða taka loftskeyti, sem þá voru á bernskuskeiði. Hannes Hafstein bafði fengið tilboð frá Mikla Norræna Ritsímafjelaginu um lagning sæsíma til íslands, en andstæðingarnir bjeldu þvi fram, að sæsiminn væri að verða úr- elt tæki, en loftskej'tasambandið væri framtíðarinnar skeytasam- band og miklu ódýrara. Þá var bændafundur mikill baldinn, en Hafslein sat við sinn keip og fjekk málinu framgengt á næsta þingi. Sæsíminn milli Lerwick og Sevðisfjarðar var opnaður til af- nota 25. ágúst 1906 og landsíminn milli Seyðisfjarðar 29. s. m. yfir 600 km. á lengd. Hafði bann all- ur verið lagður á einu sumri og stjórnaði Olaf Forberg þvi vcrki.' Eftirfarandi upplýsingar um um binn mikla vöxt símans befir Guðm. Hlíðdal símaverkfræðing- Ur látið blaðinu í tje í viðtali: Árið 1889 bafði einföld tal- símalína verið lögð milli Reykja- vikur og Hafnarf jarðar og nokkru seinna böfðu stiftsyfirvöldin, amtmaður og biskup fengið ,,málþráð“ milli liúsa sinna. Tal- símafjelag Reykjavíkur, kom á miðstöð í Reykjavík 1905 og rak hana til loka ársins 1911, að Landssíminn tók við benni. En fyrstu skeytin, scm bárust tii ís- lands frá öðrum löndum voru send frá Poldliu til móttöku- stöðvar þeirrar, sem Marconifje- lagið bafði sett upp innan við Reykjavik 1905, til þess að sann- iæra menn um, að liægt væri að senda skeyti loftleiðina til ís- lands. Fyrsta símskeyti var sent frá íslandi til útlanda 25. ágúst 1906. Siðan befir simakerfið aukist ár frá ári, þó að misjafnlega bafi verið. 1908 var mikið um síma- lagningar, þá var lögð Vest- fjarðalínan og lína austur í sýsl- ur. £)g síðastliðið sumar skeði sá merkisviðburður í sögu símans, að lagður var sími um sanda- svæðið frá Vík til Hornafjarðar og síminn bafði slegið liring um landið. Sjálf liringlínan er um 700 km. að lengd, en stauraröð allra síma landsins er 3660 km. og sjest af því, að hliðarálmurnar eru orðnar margar og langar. Til samanburðar má geta þess, að stauraröðin var í árslok 1906 615 km., í árslok 1916 2177 km. og 1926 2913 km. en víralengd alls, talin í sömu röð 1241, 6131 og 8787 km. en er nú 10680 km. Tala stöðva sömu ár var 19, 133 og 222, en i lok síðasta árs 344. I kaupstöðunum liafa risið upp miðstöðvar og ReykjavíkurstÖð- in vitanlega langstærst þeirra. í árslok 1910 voru alls 2800 tal- símanotendur á landinu, þar af 280 i Reykjavík, en í síðustu árslok 2400 í Reykjavík, en fleiri getur miðslöðin ekki tekið. Alls voru 4500 talsímaáböld í notkun um s. 1. áramót. Raunverulega eru notendurnir í Reykjavík miklu fleiri, því að símastjórnin liefir leyft mönnum að liafa fleiri á- böld en eitt á sömu línunni, til jiess að bæta úr brýnni nauðsyn. En nú befir verið grafið fyrir grunni nýrrar símabvggingar í Reykjavík og samið um kaup á sjálfvirkri miðstöð fyrir borgina, með 4000 númerum og er bægt að auka hana eftir vild. Jafn- framt kemur sjálfvirk stöð í Hafnarfirði. Er gert ráð fyrir að j)essi nýja stöð kosti um % mil- jón og verði fullbúin síðsumars 1931 og landsimaliúsið um líkt leyti. Fyrsta beila árið, sem síminn starfaði afgreiddi hann 3005 skeyti til útlanda, en 1107 skeyti og 7454 viðtalsbil innanlands milli stöðva. Á siðasta ári voru tölur þessar i sömu röð, 142.887, 147.000 og 582.000. Síminn varð ekki „stærsti landsómaginn“, eins og sumir böfðu spáð, heldur hef- ir fjárliagur bans jafnan verið glæsilegur og alveg furðulegt að afkoma hans liefir verið lilut- fallslega miklu betri en landsíma fjölmargra annar þjóða, sem búa við stórum betri skilyrði. Og ó- beini gróðinn af símanum verður ekki tölum tabnn: flest af um- bótum binnar miklu framfara- aldar befst með stofnun simans og er liáð honum. Nú má segja, að meginj)ræð- irnir sjeu lagðir í símakerfi Is- lands og j)á er næst að j)jetta möskvana í því neti, þannig að sem flestir bæir fá símasam- band. Með lögum um einkasíma í sveitum, sem samþykt voru á síðasta ári, hefir einstaklingum verið gert ljett fvrir um, að leggja einkalínur heim til sín frá næstu landsimastöð, þvi lands- jóður styrkir jjessar símalagn- ingar með því að greiða % kostn- aðar auk j)ess, sem leyft er að nota stauraraðir símans án sje'r- staks endurgjalds. Hefir sima- stjórn j)egar borist meira af um- sóknum til slíkra síma, en hægt verður að fullnægja á næstu ár- um. Símamálið bófst með rimmu milli loftskeyta- og sæsímasam- bands. Síðan henni lauk hafa báðir þessir aðilar bfað i sátt og samlyndi og landsímastjórnin notað sjer loftskeytin þar sem nauðsyn j)ótti. Loftskeytastöðin á Melunum var reist af Marconi- fjelaginu 1918, en ný tæki aftur keypt 1926 með rúmlega eins kílówatts orku og hefir liún reynst ágætlega til þeirra starfa, sem benni voru ætluð: að vinna við skip og smástöðvar úti á landi. Afgreiddi Melastöðin 30. 000 skeyti, samtals 500.000 orð á síðasta ári. Líka hefir hún kom- ið í góðar þarfir þegar sæsima- slit hafa orðið og annast þá við- skifta til útlanda, með hjálp enskra og norskra stöðva. Aðrar loftskeytastöðvar eru í Vest- mannaeyjum, Flatey á Breiða- firði og Hesteyri, en jmáðlausar talstöðvar i Grímsey, Flatey á skjálfanda og Húsavík, en stöðv- ar, sem voru á Fagurhólsmýri og Kirkjubæjarklaustri lögðust nið- ur i fyrra er símasamband komst á um Skaftafellssýslur. I sam- bandi við loftskeytastöðvarnar má geta þess, að fullkomin mið- unarstöð befir verið sett upp í sambandi við vitann á Dyrhólaey og að stöðvarnar í Reykjavík og Vestmannaeyjum senda skipum miðunarskeyti er þau óska þess. Þá er enn ógetið um útvarps- stöðina miklu, sem er að rísa upp á Vatnsenda og væntanlega verð- ur fullgerð seint á þessu ári. Hef- ir hún 15 kw orku og verður af mjög l'ullkominni gerð; er hún frá Marconifjelaginu. Eftir aldarfjórðungs rekstur sæsímans við útlönd eru allar liorfur á, að loftskeytin múni standa yfir liöfuðsvörðum bans. Fyrir siðasta þingi lá erindi frá símastjórninni um, að land- stjórninni yrði heimilað að segja upp samningum um sæsímann og semja um kaup á loftskeyta- stöð fyrir stuttar öldur, til þess að annast viðskiftin við útlönd, og er þetta fyrirkomulag talið bagfeldara og ódýrara en bið nú- verandi. Loftskeytin eru nú kom- in á það fullkomnunarstig, að þeim virðast allir vegir færir og meðal annars opnar þessi breyt- in möguleika fyrir því, að komast í talsamband við útlönd. Vígsla landssimans, 29. ágúst 1906.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.