Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Blaðsíða 33

Fálkinn - 21.06.1930, Blaðsíða 33
F Á L K I N N 33 Bústaðir Alþingis. Það liggur nær að halda að þinghald liafi lagst niður hjer á landi fyrir húsnæðisleysi. Fram- an af öldum liefir þíngið jafnan verið lialdi undir beru lofti, og þó er þess aldrei getið, að þing- hald liafi farist fyrir vegna ó- veðurs, þó að hlífðarföt liafi vit- anlega verið ófullkomin í þá daga. En þegar kemur fram á 17. öld hafa þingmenn verið orðnir svo kulvísir að þeir fundu þörf til að halda fundi undir þaki, enda hefir móðurinn ekki verið mikill í þeim í þá daga. Var þá bygð tóft á vesturbakka Öxarár, sem en sjest móta fyrir, og tjald- að yfir liana dúki meðan á þingi stóð. Var það sama tilhögunin og menn áður höfðu haft á búð- um sínum. En árið 1691 var hús bygt á sama stað til þinghalda. Þetta alþingishús hefir líklega aldrei verið sjerlega vandað og auk þess liefir því verið haldið illa við. Svo mikið er víst, að þegar kemur fram undir lok álj- ándu aldar er liúsið orðið svo Jirörlegt, að ýmsir þingmenn telja lieilsu sinni liættu húna af að sitja þar á fundum og auk þess svo að falli lcomið, að giska má á, af ummælum sumra manna, að húast liafi mátt við, að liúsið hryndi þá og þegar yfir þá, sem í því voru. Þing var síð- ast lialdið þarna sumarið 1798. Þegar Alþingi var endurreist var Latínuskólinn í smíðum. Var liann langstærsta og fullkomn- asta bygging landsins í þá daga og enda lengur, og ein af til- komumestu byggingum Reykja- vílcur enn í dag. Skólinn var smíðaður i Noregi úr gildum við- um, sem setlir voru svo saman þegar hingað kom og stofur all- ar múrfóðraðar að innan. Þótti skólinn sjálfkjörið samkomuhús þingsins og þar var það lialdið frá 1845 til 1881, í salnum á ann- ari hæð í vesturenda sliólans, þeim, sem nú eru liátiðasalur lians. Geymir Latínuskólinn þannig minninguna um þau þing sem liáð voru um daga Jóns Sigurðssonar, og segja þeir menn, sem til ára eru komnir, að vel liafi mátt heyra til lians neðan af Lækjargötu, er glugg- arnir voru opnir, er liann lijelt ræður sínar. Þjóðfundurinn 1851 var líka lialdinn í skólanum, liin merlvilcga samkoma, þar, sem úr slcar um það livort íslending- Mentaskólinn i Reykjavík. ar ættu að vægja í sjálfstæðis- málinu eða leggja út í liina löngu haráttu fyrir sjálfstæði sínu. Árið 1881 var lokið við að ljyggja Alþingishúsið. Var það fyrsta stórbyggingin, sem lands- menn rjeðust í að reisa, eftir að þeir fengu sjálfræði i fjármál- um. Húsið var hygt úr grásteini og vel til þess vandað; er lier- Jjergjaskipun þess í aðalatriðum liin sama nú og var í fyrstu. Á fyrstu liæð eru stofur, sem Há- slcólinn liefir notað síðan liann var stofnaður, en áður var þar Landsbókasafnið. Á annari liæð eru deildarsalirnir báðir og er liæð þeirra tvöföld, svo að þeir ná líka um þriðju hæð. Á annari liæð er ennfremur slcrifstofa Al- þingis, lestrarsalur þingmanna, herbergi forseta og stofur til nefndastarfa og blaðamannalier- bergi og á þriðju hæð íbúð skrif- stofustjóra Alþingis. Húsið bygði danskur stein- smiður og byggingameistari, Bald að nafni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.