Fálkinn - 21.06.1930, Blaðsíða 55
FÁLKINN
55
_ w
Kf. Eimskipafjelag Islands.
Þeir rrienn, sem snemma á ár-
inu 1913 gengust fyrir því að
stofna innlent skipafjelag, sáu
greinilega, að fyrsta skilyrði til
þess að auka sjálfstæði þjóðar-
innar var, að þjóðin gæti sjálf
ráðið siglingum sínum. Fyrir ís-
lendinga hafa siglingar ávalt
verið hin mesta nauðsyn, vegna
þess, að vjer byggjum eyland,
sem eigi liggja að aðrar leiðir
en sjórinn.
„Navigare necesse“ — sigling-
ar eru nauðsyn — voru því orð-
in, sem valin voru sem eink-
unnarorð fyrir boðsbrjefi, sem
sent var út á meðal þjóðarinnar,
til þess að fá menn til leggja
fram hlutafje til stofnunar Eim-
skipafjelags íslands.
Eins og verslun landsmanna
fyr meir var í höndum útlend-
inga, svo voru og siglingar vor-
ar i erlendum höndum og það
um all-langan tíma eftir að versl-
unin var farin að færast á inn-
lendar hendur. En menn fóru
brátt að sjá, að því meira sem
landinu fór fram, atvinnuvegum
þess, framleiðslu, menningu o. s.
frv. þvi meiri væri þörfin á á-
reiðanlegum og góðum skipa-
ferðum. Og eftir því, sem versl-
unin færðist meira og meira á
innlendar hendur, varð mönnum
það ljóst, að brýnasta þörfin var
að eignast eigin skip, og að skipa-
laus þjóð gæti aldrei átt von á
því að verða sjálfstæð þjóð.
Stofnun fjelagsins var því elclci
nema sjálfsögð framför i lifi
vaknandi þjóðar. Hún hlaut að
koma. Enda yoru undirtektir
þjóðarinnar svo góðar, að þegar
a fyrsta árinu safnaðist svo mik-
ið hlutafje, að talið var fært
að stofna fjelagið og undirbúa
smíði tveggja skipa. Hlutir voru
ákveðnir svo lágir, að sem flest-
ir gætu tekið þátt í fjelagsstofn-
uninni, enda varð hluttaka al-
niennings, svo mikil þegar í slað
bæði hjer á landi og meðalíslend-
inga vestanhafs. Mun Eimskipa-
fjelagið vera það hlutafjelag á
landinu, sem hefirlangflestahlut-
hafa, en þeir munu
vera um 14000.
Undirtelctir Vestur-
íslendinga við hluta-
fjársöfnunina áttu og
mikinn þátt í þvi, að
trú manna lijer á
landi á slíku l’yrir-
tæki ykist, og er það
því merkara að Vest-
ur-íslendingar skyldu
þegar í slað leggja
fram svo mikið hluta-
fje, sem þeir gerðu
(um 200 þús. kr.), að þeir gátu
aldrei átt von á því að liafa sjálf-
ir neilt gagn af siglingum fje-
lagsins, og gerðu þeir það því ein-
göngu lil styrktar málefninu og
framfaraviðleitni íslendinga hjer
heima fyrir. Sama máli er að
gegna um ýmsar sveitir hjer á
landi, að menn lögðu fram hluta-
fje í fjelagið þó
þeir vissu að
þeirra sveit gat
tæplega liaft beint
gagn af sigling-
um fjelagsins.
Það sýndi sig
fljótt að nauðsyn
hafi veriðaðstofna
fjelagið, og að
heppilegt var að
[)að skyldi stofnað
á þeim tíma, sem
gert var. Þó mun
engan hafa grunáð
að þess yrði svo
skamt að bíða, sem
raun varð á.
Á sama árinu
og fjelagið var stofnað (1914)
braust stríðið út, og snemma á
næsta ári (16. apríl 1915) kom
fyrsta skip fjelagsins Gullfoss til
Reykjavíkur, en með þvi að þá
Noru þegar orðnir örðugleikar á
að sigla til Danmerkur og Eng-
lands, hóf skipið þegar í stað
siglingar til Aineriku, og hjelt
þeim áfram nokkurnveginn stöð-
. ugt um .
næstu 4-5 ár.
Þá varð
. mönniim .
fyrst fylli-
lega ljóst,
hve heppnir
vjer vorum,
að hafa
eignast eig-
in skip, þar-
eð nú hættu
fjelög þau
. er áður .
höfðu rekið
. siglingar .
hingað til
lands brátt
að sigla
hingað, méð
þvi að skipa-
þurðin í
. lieiminum.
orsakaði að nú gátu
þau haft betri arð af
skipum sínum á öðr-
um siglingaleiðum.
Það er óþarfi að
að rekja hjer frekar
sögu fjelagsins, það
hefir verið gert stund-
um áður og flestum
íslendingum er hún
kunn i aðalatriðum.
Menn vita að skipa-
stóll fjelagsins hefir
aukist jafnt og þjett
og á þessu ári bætist sjötta skipið
við í liópinn. Að sjálfsögðu hafa
einnig siglingar batnað stórum
og ferðafjöldi milli íslands og
útlanda og með ströndum fram
aukist i beinu lilutfalli við þá
aukningu, sem orðið liefir á
skipastól fjelagsins.
Þessu til sönnunar mætti geta
þess, að fyrir 60
árum (1871) fór
eitt skip 7 ferðir
milli Islands og
Danmerkur. Tíu
árum síðar (1881)
voru skipin orðin
tvö og fóru þau 9
ferðir á ári milli
tslands ogútlanda,
og lijelst þetta um
nokkuð langt
skeið. Á þessu ári
fara slcip Eím-
dcipafjelagsins 52
ferðir milli ís-
lands og útlanda,
auk töluverðra
strandferða, og
eru þá ótalin skip þau, sem fje-
lagið tekur á leigu í viðbót við
fastar ferðir eigin skipa til þess
að fullnægja betur flutningaþörf-
inni, en það eru 6—8 ferðir.
Sömuleiðis eru ótalin öll þau er-
lendu slcip sem hingað sigla.
Auk þess sem ferðafjöldi liefir
aukist svo gífurlega hefir Eim-
skipafjelagið hafið sighngar til
. erlendra .
hafna, sem
vafasamt er
livort lcomn
ar væru á
enn ef fje-
lagsins hefði
eklci notið
við. Sumar
. af þeim .
höfnum eru
aukaliafnir,
jem komið
er við á þeg-
ar þörf kref-
ur, en aðrar
eru aftur
fastar við-
lcomuhafnir
erlendis, svo
sem Ham-
borg og
Hull. Frá
Þýskalandi kemur mikið af þeim
vörum, sem Islendingar hafa áð-
ur keypt frá Danmörku. Nú fá
menn þær beint frá framleiðend-
um i Þýskalandi töluvert ódýrara
en áður var kostur á. Hull er
sömuleiðis að ýmsu leyti lieppi-
legri staður fyrir verslun við
England en Leitli, og þó ennþá
sje töluvert flutt frá siðarnefndu
höfninni, eykst flutningur til og
frá Hull stórum. Báðar þessar
liafnir eru mjög heppilegar sem
umhleðsluhafnir vegna góðra
siglingasambanda við svo að
segja hverja einustu höfn í heimi,
sem nokkuð kveður að.
Það er örðugt að gjöra í stuttu
máli grein fyrir hinni marghátt-
uðu siglingastarfsemi fjelagsins.
Til þess að geta það, þarf að birta
fjölmargar skýrslur, sem sýna i
tölum bæði aukningu fjelagsins
inn á við og út á við, og má
vænta þess að það verði gjört síð-
ar, en ýmsar tölur eru samt að
finna í skýrslum og reikningum
fjelagsins undanfarin ár, og það-
an eru þær upplýsingar teknar
sem hjer fara á eftir.
Skip fjelagsins sigla samtals
tals rúmlega 180 þús. sjómílur á
ári. (Siglingarleiðin kringum
jörðina er talin rúmar 22 þúsund
sjómílur, og hafa skipin því siglt
næstum 8 sinnum kringum jörð-
ina á árinu). Mest af þeim sigl-
inguin fer i millilandaferðirnar,
því leið sú, er skip þarf að sigla
i hverri ferð milli íslands og Dan-
merkur eða Þýskalands er um
3000 sjómílur, og eru innanlands-
siglingar þá ekki taldar með, en
innanlandssiglingar skipanna eru
um 50 þús. sjómilur á ári. Leiðin
sem skipin sigla er þau fara
kringum land og koma við á
helstu höfnum er um 1000 sjó-
mílur, en öll siglingaleiðin um-
hverfis landið með viðkomum á
aðalhöfnum er um 1500 sjómíl-
ur. Á ári hverju liafa skipin 8—
900 viðkomur á liöfnum úti um
land.
Þessar viðkomur kosta f jelagið
auðvitað mikið fje, og er tekin
Húsbygging fjelagsins í Reykjavik. í
lnisinu eru eingöngu skrifstofur og
sölubúðir. Um 40 símaáhöld munu vera
i húsinu auk 22 álialda í sjálfvirku
innanhússsímakerfi fjelagsins sjálfs.