Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Blaðsíða 5

Fálkinn - 21.06.1930, Blaðsíða 5
100 bls. 1 króna Þegar íslendingar halda há- tíðlega þúsund ára minningu elsta löggjafarþings lieimsins, Alþingis, hlýtur hugurinn að hvarfla til liðinna tíma. Saga Alþingis er saga þjóðarinnar. Á Þingvelli var miðdepill þjóðlífs- ins og í gerðum Alþingis, góð- um og vondum, endurspeglaðist ástand þjóðarinnar á hverjum tíma. Mönnum er tamast að minn- ast hins fgrsta frœgðarskeiðs Alþingis, á söguöldinni. Þaðan eru glæslar minningar i hugum núlímamanna; þær minningar, sem sagan hefir varðveilt um liðnar aldir. Menn tala síður um það tíma- bil, sem þá tók við — eftir að æðsta valdið var komið í hend- ur erlendum konungum. Og menn tala enn síður um hnign- un Alþingis eftir að einveldi komst á, og þó allra síst um nótt Alþingis, fgrslu fjóra ára- tugi síðustu aldar, þegar „Al- þing var horfið á braut". Af öllu því, sem vert er að minnast á þúsund ára hátíð Al- þingis, er fgrst og fremst að minnasl þcirra manna, sem vjer eigum það að þakka, að við get- um haldið þessa hátíð. Mann- anna, sem endurvöklu Alþingi og mannanna, sem börðust fgrir því, að Alþingi Islendinga grði meira en nafn eða endurminn- ing. Um aldamótin 1800 virðast sumir ráðandi Islendingar vera því fegnir, að Alþingi skuli vera liðið undir lok í þeirri mgnd er það síðast var þá, og orðið að dómstóli í Regkjavík. En sá skilningur ráðandi manna varð ekki nema stundarfgrir- brigði og hjá allri aíþgðu manna mun, þrátt fgrir al- menna örbgrgð og vesaldóm, Alþingi liafa lifað í meðvitund- inni eins og áður. Benda til þessa líkur af því, sem fljótt skcði. Tæpum þrjátíu árum síðar koma Fjölnismenn til sögunnar og þeim tekst að sannfæra þjóðina um, að Al- þingi verði að endurreisast. Jón- as Ilallgrímsson grkir Ijóðin, sem enn eru vinsælust allra, á tungu þjóðarinnar og Tómas Sæmundsson eggjar menn lög- eggjan til þess að fá þá til að þora að hugsa. Og svo kemur Jón Sigurðsson, stjórnmálamaðurinn og sáir í þann akur, sem skáldið og lmg- sjónamennirnir liöfðu plægt. Sá akur varð seinsprottinn — en hann spratt. Ilinni óþregiandi elju Jóns Sigurðssonar eigum við komandi hálíðisdaga mest að þakka og hans minnig verð- ur að halda hæst á lofii á hinni miklu þjóðliálíð. En lika minningu þeirra, sem hjeMu áfram verki hans fram á þennan dag, bæði lifandi manna og liðinna. Benedikts Sveinssonar, Hannesar Hafstein, Björns Jónssonar, Jóns Magn- sonar, Bjarna frá Vogi og margra fleiri, Liðin saga Alþingis segir þjóðinni þann sannleika mest- an, að ófriður í landi hefir jafn- an verið fgrirboði hnignunar, en sameining til stórræða und- anfari blómgunar i þjóðlífinu. Oft hefirróstusamt verið í stjórn- málalífi þjóðarinnar og svo er nú. Alþingishátíðin ætti að gefa ráðandi mönnum þjóðarinnar tilefni til þess að minnast regnsl- unnar, og strengja þess heit, að berjast með göfugmensku og fgrir heill alþjóðar, svo að kom- andi áratugir bæru þess menjar, að íslensk þjóð gæti lært af regnslu. Ef Alþingishátíðin gæti orðið friðarhátíð mundi þjóðin búa að því tugi ára eða jafn- vel aldir. Ef allir íslendingar koma á Alþingishátíðina með þann þögla eið í minni, að þeir skuli jafnan láta hag fósturjarðarinnar sitja fgrir sín- um hag og sinna vina, að þeir skuli jafnan reka erindi sín í sama anda og þeir menn á liðn- um öldum, er þjóðin telur nú bestu mennina og að þeir skuli umfram alt elska sannleikann. Öll við, sem nú lifum, höfum þá von um framtíð íslands, að niðjar okkar halda síðar meir hátíðlegt 2000 ára afmæli elstu þingsins í heimi. — Árið 2.930. —Það er á valdi okkar, sem lif- um fgrir og eftir afmælið, sem nú fer í hönd, hvort minning- arnar frá fgrri hluta 20. aldar verða jafndgrmætar eftir þús- und ár, og okkur eru minning- arnar frá því fgrir þúsund ár- um. Þegar við komum á Þingvöll i lok næstu viku, verður flest- um okkar reikað um þær hell- ur hraunbreiðunnar, sem talinn er sögulegasti staður fslands, og heitir Lögberg. Þá ættu allir að minnast þeirra viðburða, sem eru að skapast. Því þeir verða lengsti kaflinn í sögu Alþingis 2.930. Gleðilega hátíð!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.