Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Blaðsíða 90

Fálkinn - 21.06.1930, Blaðsíða 90
90 F A I. K I N N 'XíJSK'í Olafiar Gíslasoo & Innflutnings- og útflutningsverslun. Firma ]iclta var stofnað árið 1920 með ]jví markmiði að starfa einkum að innflulnings- og úl- flutningsverslun með þær vöru- tegundir, sem sjávarútvegurinn þarfnast og framleiðir, svo og aðrar almennar vörur. Þegar í byrjun bcindist verslunin eink- um að innflutningi kola i heil- um förmum, útflutningi allskon- ar fisks, bæði fullverkaðs og blautverkaðs, en af annari versl- un má ncfna innflutning á kaffi, sem firmað hefir jafnan baft mikinn, svo og allskonar vör- um öðrum. Um eitt skeið hafði firmað allmikinn útflutriing á rjómabússmjöri. Heildverslun þessi bafði fyrstu árin skrifstofur í Bankastræti 11, liúsi Árna & Bjarna klæð- skera. llafði það þar tvö skrif- stofuherbergi og sýnishornaher- bergi. En þegar stórhýsi Edin- borgarverslunarinnar í Hafnar- stræti 10—12 var fullgert flutt- ust skrifstofurnar þangað í þrjár stofur á fyrstu liæð og liafa ver- ið þar síðan. Á þcim.skamma tíma, sem lið- inn cr frá slofnun firmans Iicfir fiskverslun þess aukist ár frá ári. Firmað hefir rekið þessa útflutningsverslun við ýms er- lend firmu, einkum bresk, og hafa þau sambönd reynst svo vel, að Ólafur Gíslason & Co. hefir jafnan verið samkepnis- fært og verslunin aukist jafnt og þjett. Frá upphafi hcfir firmað liaft langmestan hluta verslunar sinn- ar við Bretland. Hefir það keypt aðalinnflutningsvöru sína, kol- in, þaðan. Síðustu þrjú árin liefir það liaft kolavcrslun sina við Arthur Whartan Ltd., Hnll. Er það firma með þeim stærstu i sinni grcin og hcfir skrifslofur um ]jvcrt og endilangt England og sclur kol frá öllum helstu út- flutningshöfnum þar, þó mcstur sje útflutningurinn vitanlcga frá liöfnunum við Humber-fljótið, Hull, Grimsby, Immingham o. s. frv. Ólafur Gíslasoni& Co flytja nálega eingöngu inn Yorkslúre- kol, sem um langan aldur hafa þótt einna hest allra kola handa togurunum. En vitanlega cr ekki sama hver kolin cru, þó að þau komi úr sama hjcraðinu. En það sem hefir aflað kolum firmans mestra vinsælda cr, að þau þykja syo jafngóð og að reynslan þyk- ir hafa sýnt, að menn hafi trvgg- ingu fyrir góðum kolum frá þessu enska firma, sem þeir Ól- afur Gíslason & Co cru umboðs- mcnn fvrir. Arllmr Wliarton Ltd hafa mikinn áhuga fyrir við- skiftum milli íslands og Eng- lands og er sá álmgi sprottinn af kynnum þeirn, sem þeir hafa fcngið af landinu ýmist fyrir persónulega viðkynningu við ís- lendinga eða af hókum um land- ið, sem þeir hafa lesið. Ilafa þeir kvnt sjer sögu íslands og hók- mentir, þrátt fyrir annir þær, sem fylgja umsvifamiklu kaup- sýslustarfi. — Einn framkvæmd- arstjóranna cr nú staddur lijer á Alþingishátíðinni, til þess að kynnast landi og ])jóð. Það er talandi dæmi um hin- ar miklu framfarir i útvegi og verslun, að nú skuli eitt einasta firma flvtja inn miklu mciri kol en alls voru flutt inn fyrir cin- um mannsaldri. Má nefna nokkr- ar tölur, sem sýna vöxt kolainn- flutningsins á fyrra helmingi þess áratugs, sem nú er að líða: áranna 1921—25. Árið 1921 var innflulningurinn 39.G þús. smák, 1922 74,4 þúsund smál., 1923 70,5 þúsund smál., 1924 122.3 þúsund smál. og 1925 149,2 þús- und smál. Og siðan hcfir inn- flutningur kola cnn vaxið, með auknum fjölda togara, línuveið- ara og flutningaskipa. Það er ekki smáræðis verðmæli, sem landsmenn verða að horga fyrir kol á livcrju ári til úllanda og er því mikið undir því komið, að kaupcndur fái góða vöru fyrir golt vcrð, því á því munar fljótt hvcrjum tug þúsunda. Innflutn- ingurinn hingað cr vitanlega mcstur frá Englandi. Þannig komu 147.8 þús. smál. af inn- flutningnum 1925 frá Bretlandi cn aðeins 1.3 þúsund smál. á önn- ur lönd. Við verkfallið, scm varð árið eftir í Englandi hyrjaði nokkur innflutningur pólskra kola, en liann cr aðcins lítill i hlulfalli við cnsku kolin. Það cr cldsneyli úr iðrum Yorkshire, scm hrcnt er undir kötlunum í togurum fleslra íslendinga og víðar. Að þcssi innflutningur er ekki neitt smáræði, má sjá af atviki, sem kom hjer fyrir eigi fyrir löngu, er þrjú skip til Ólafs Gislasonar & Co., sem lest- uðu samtals 13.000 smál. af kol- um, voru hjer samtímis í Rcykja- vík mcð farm. Joseph Qnndry & Co., Itd. í Bridport i Englandi er eilt af vcrshmarhúsum þeim, scm Ól- afur Gíslason & Co. hefir umboð fyrir. Er firma þelta orðið all- roskið'og húið að slíta barns- skónum, því að það er nú 250 ára, stofnað góðum tíma áður cn einokun Dana hófst hjer á íslandi. Joscph Gundry & Co. Ltd versla aðallega mcð allskonar veiðarfæri, svo sem netagarn, línur, net, svo og segldúk og fleira þvi skylt. Er starfsemi þess rekin um allan heirn, ýtnist af úlhúum firmans eða af syst- urfjelögum, sem stofnuð liafa verið i samhandi við það víðs- vegar um England og í öðrum álfum. Firma þetta hefir að kalla má eingöngu cigin fram- leiðshi á hoðstólum, hcfir það allskonar verksmiðjtir til að framleiða vörur sínar, hæði í Bridport og annarsstaðar. Vör- ur þessa firma liafa reynst Uijög vcl hjer á landi og eru því í míklu áliti, cnda má scgja, að firmað liafi heintsreynslu að haki sjcr, að þvi cr sncrtir frarn- leiðslu á vörum þcsS. Þcssmágeta að fyrir fáum ártim scldi Joscph Gundry & Co Lld. fyrstu sntirpi- nætur sinar til íslands og vöktu þær athygli fyrir það, hve vcl var frá þeim gengið og til þeirra vandað. Þá ntá nefna John L. Seaton & Co., Ltd. Firma ])elta liefir aðalstöðvar sinar i IIull og framlciðir alls- konar oliur, hæði smurningsolí- ur fyrir hinar ólikustu vjela- tcgundir svo og olíur til iðnað- ar og smjörlíkisframleiðslu, enn- fremur fcrnisolíur og lökk alls- konar til húsa og skipamálninga að útan og innan. Hafa þeir Ól- afur Gíslason & Co haft umboð- þessa firma frá því að þeir byrj- uðu verslan sína. John L. Scaton hefir kemiskar verksmiðjur til þess að framleiða vörur þessar og kaupir lil þeirra hrácfni frá fjarlægustu stöðum á hncttinum. Er firnta þetta gamalt orðið og liefir aflað sjer mikilla vinsælda í Bretlandi. Mc Harp & Co., Ltd. er skoskt firma og hefir aðal- setur í Glasgow. Skifta þeir Ól- afur Gíslason & Co við það með allskonar strigavörur, cinkum til fiskumhúða og í poka og hef- ir McHarg & Co nijög fjölhreytta frantleiðslu af þessum vörum, ,,jiltc“-vörumsvoncfndum.Firma þetta er afarslórt og rekur verk- €©. smiðjur á ýmsum stöðum utan Glasgow, svo sem í Dimdee og í Bradford. Og vcrslun liafa þeir mikla við ön'riur lönd, sent sum- part er rekin heint frá aðal- stöðvum fjelagsins og sumpart j frá útibúunum. Þess má geta um kaffiflutn- ing firmans Ólafur Gíslason & Co., að þeir voru þcir fyrstu hjer á landi, sem fluttu inn kaffi beint frá Brasilíu. Hafa þcir verið meslu kaffiinnflytjcndur lands- ins sum árin og nuinu þær þvi vera orðnar margar haunirnar, scm komið hafa á þeirra vegum inn í landið. Auk þcssa, sem hjer hefir ver- ið nefnt hcfir firmað haft ýmis- konar innflutning til landsins, en það sem lalið hcfir verið vcrð- ur að tcljast liinar aðallegu vöru- tcgundir verslunarinnar, svo að ekki verður farið frckar út í að minnast á liitt, sem minna er um vert. Stjórncndur firmans eru þcir Ólafur Gíslason og Einar Pjct- ursson. Eru þeir háðir ungir menn. Ólafur er fæddur á Eyrar- hakka 19. ágúst 1888 og stund- aði þar verslun frá harnæsku við hina gömlu Lefoliis-verslun, sem síðan var gcrð að hlulafjelaginu „Einarshöfn" og loks var kcvpt af verslunarfjelaginu „Hekla“, sem nú er liðið undir lok. Ól- afur flultist ungur lil Revkjavík- ur og gerðist vcrslunarmaður lijá Th. Thorstcinsson í Yersl. Liverpool en ])aðan fór hann til Sigurjóns Pjeturssonar og starf- aði þar þangað til liann stofnaði firmað Ólafur Gíslason & Co. ár- ið 1923. Einar Pjetursson er fæddur hjer í Reykjavík 17. júlí 1892 og rjeðist liann kornungur til Tli. Thorsleinsson í Versl. Liverpool. I Englandi dvaldi liann 1913—14 til þess að afla sjcr framhalds- mentunar í vcrslun en cftir það varð hann slarfsmaður við versl- un Sigurjóns Pjelurssonar þang- að til firmað Ólafur Gíslason & Co var stofnað, og hann gerðist með-framkvæmdarstjóri þar. Firmað hefir átt því láni að fagna að ná samböndum við Iiin ágætustu vcrslunarhús í þeim grcinum, sem ])að rekur verslun í, og því licfir firma þetta hlcmgvast ár frá ári og er nú orðið mcð slærri fyrirtækjum á þcim sjcrverslunarsviðum, sém það starfar á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.