Fálkinn


Fálkinn - 21.06.1930, Page 16

Fálkinn - 21.06.1930, Page 16
lfi F A I. I< I N N dalur yrði sjónarsvið liinna mestu, hinna bestu og hinna vcrslu athurða i lífi niðja þeirra. Síðan á Landnámsöld hafa ýmsar breytingar orðið á Þingvöllum. Skóg- urinn er að mestu horfinn. Þar sem forfeðurnir reistu húðir sinar er nú mýri, og sumt af þingstaðnum er liorfið i vatn. Þúsund ár eru sem augnablik í æfi landsins, en enn leit- ast landssígið við að sökkva Þingvöll- um og Sogið að veita af þeim vatni. Hvað verða muni, veit enginn. Ef til vili sökkva Þingvellir í vatn. ef til vill á jökullinn eftir að síga yfir landið að nýju.'En eitt er víst. Alt breytist. Púltni Hannesson. Mijndirnar lijcr að framan ern aiiar frá Hingvöllnm. Mynd irnar á fyrri síðnnni ern allar nr Almannagjá, nema spor- öskjnmyndin í miðjn, sem gefnr úl- sýn yfir Þingvallavatn og myndin að neðan lil vinstri, sem er af neðstn hlnta Flosagjár, með „spönginni" t baksýn, en jxir hngðn menn eitt sinn að Lögberg hefði verið. Á hinni sið- nnni ern allar myndirnar lir Al- mannagjá og sýna einknm berg- myndanir nr gjárbörmunnm efst. j>. á. m. Gálgaklett, sem sjest á efslu myndinni t. v. Ein myndin, á miðjn, er j)á úr efsta hlnta Flosagjár. Myndin að neðan er flestnm kunn: þjóðbrautin niður í Almannagjá. Flestar jjessar mgndir eru leknar af M. E. Jessen. Á myndinni á framsiðu þessa blaðs gcfur að líla Öxarárfoss að sumri. Á jjessari síðu sjesl hann hel- frosinn um velur. Neðst á siðunni sjest: t. v. prcsisctrið gamla á Þing- völlum og fyrir neðan það nýi bwr- inn. T. h. er mynd af íþróllapull- inum, sem notaður verður á Aiþing- ishátiðinni og útsýni lil Þingvalla- vatns.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.