Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Side 12

Fálkinn - 07.06.1933, Side 12
10 F Á L K I N N l)r. Axel Aubert, aðalforstjóri Norsk Hydro. Norsk Hvdro-Elektrisk Kvæl- stofaktieselskab er eitt af stærstu iðnrekstrarfjelögum i Noregi og er fje j)að seni bundið er í stofn- unum fjelagsins og verksmiðj- um alls 231 miljón krónur, en af ])ví er 104,3 miljónir liluta- fje. Það er jafnframt stærsta orkuvinslufjelag Noregs og á 6 vatnsvirkjunarfyrirtæki með samtals 170.000 hestafla orku og við þetta bætast tvær eim- orkustöðvar mcð samtals 17.000 bestöflum, en 7. vatnsvirkjun- arstöðin með b. u. b. 125.000 bestöflum er í smíðum. Þessi volduga orka er ein- göngu notuð til ])css að binda köfnunarefni loftsins og' þá fyrst og fremst til framleiðslu á hinum alkunna kalksaltpjetri, sem kunnur er lijer á landi. Norsk Hydro á heiðurinn af |)ví að bafa stofnað fyrstu verk- smiðjuna til framleiðslu salt- j)jetursáburðar með þvi að sýra köfnunarefni loftsins, því að fyrsta verksmiðja fjelagsins var setl á stofn á Notodden í Tele- markfvlki snemma í mai 1905. Það er hin alkunna ljósboga- aðferð, fundin af próf. Birke- land sem er undirstaða þess, að |)essi iðnaður varð til. Á ár- iuniin 1905 til 1915 voru salpjet- ursverksmiðjurnar á Notodden stækkaðar livað eftir annað, eft- ir því sem orkuverin þrjú við Svælgfos, Lienfos og viðauka- slöðin við Svælgfos urðu full- virkjuð. Árið 1907 var byrjað á virkjun Rjukan, stærsta foss- í Noregi. Þessi foss var virkjaður i tvennu lagi: Ve- mork-orkuverið og Sauheim- orkuverið með samstæðum verk smiðjuin: Salpjeturverksmiðj- unum í Rjúkan. Virkjunin tók 9 ár og var miklum erfiðleik- um bundin, ekki síst vegna þess bve Rjukan er afskekt inst inn í Vestfjord-dalnum, sem gengur eins og fleygur inn í Ilarðang- ursöræfin. Jafnframt þvi að fossinn var virkjaður lagði fje- lagið Rjukan-járnbrautina, sem lcngir saman Rjukan-iðjuverin Salpjeliarsiönadiir Nor ömao m au og Notodden og er 77 km. löng, þar með talin ferjuleiðin yfir Tinnsjcen, sem er 30 kíknnetrar. Líka má nefna það, að fjelagið befir bygt stór geymsluhús og gert nýtísku útflutningshöfn i Menstad við Skiensfjörðinn, í sambandi við verksmiðjur sin- ar á Notodden og Rjukan. Eins og áður var getið voru stofnanir og verksmiðjur Norsk Hydro reist á grundvelli þess að ljósbogaaðferðin væri notuð og þessi aðferð var aðallega ríkjandi þangað til fjelagið, árið 1928, fór að breyta verksmiðj- mi sinum til þess að nota Ha- ber-Bosch ammoníaksaðferðina. Nokkrar tölur frá rekstri fje- lagsins á fyrstu árunum sýna vöxtinn. Árið’ 1905—’06 var framleiðslan 100 smálestir af köfnunarefni en steig óðum o í var orðin 10.000 smál. árin 1912—’13 og 25.700 smál. 1916 —’17. Fyrir beimsstyrjöldina stóð Norsk Hydro efst á blaði sem framleiðandi „syntetisks köfnunarefnis“. Aðalframleiðsl- an var binn svonefndi Noregs- saltpjetur, sem var kalksaltpjet- ur með um 13% af köfnunar- efni. Á stríðsárunum juku önnur lönd binsvegar köfnunarefnis- framleiðslu sina mjög mikið, og þá eigi síst Þýskaland, en þar var Haber-Bosch-aðferðin not- uð. Þessi aðferð byggist á því, að köfnunarefni og vatnsefni et' látið sameinast í ammoniak, og befir þann kost fram yfir ljós- ! ogaaðferðina og aðrar sýring- araðferðir að bægt er að binda köfnunarefnið með miklu minni orkunotkun. Eftir því, sem sam- kepnin jókst á beimsmarkaðin- um árin eftir stríð, varð það Ijóst fjelaginu að gantla ljós- bogaaðferðin mundi ekki lil lengdar geta kept við nýju ammoníaks-aðferðirnar, jafn- vel þó gera mætti ráð fyrir ó- dýrri vatnsorku í Noregi. Norsk Hvdro rjeðst því í að umbyggja verksmiðjur sínar árin 1928 1929 til þess að geta notað Haber-Boseh-aðferðina. Á bálfu öðru ári var verksmiðjunum við Rjukan breytt svo, að nú eru um 200.000 hestöfl notuð til þess að binda köfnunarefnið með þessari aðferð, en afgang- urinn er notaður við ljósboga- aðferðina. Jafnframt voru reist- ar miklar verksmiðjur á Heröen við Skiensf jörð - Eidanger Saltpetérfabriker — sem breyta um lielmingi af ammoníakinu, sem framleitt er við Rjukan i fullgerð köfnunarefnissambönd. Ennfremur hefir verksmiðjun- um á Notodden verið breytt i ammoníaksverksmiðjur. Eftir þessar breytingar befir fram- leiðsla fjelagpins aukist úr ca. 30.000 smál. af köfmmarefni, sem hún var 1927—28 upp í ca. 82.000 smál. 1929—30. Jafn- framt því að fjelagið rjeðst i þessar umbætur gerði það samning við I. G. Farbenindu- strie um samvinnu um fram- leiðslu og sölu. Afleiðing þess- arar samvinnu er sú, að Norsk Hydro hefir borfið frá Noregs- saltpjetrinum en gert kalksall- pjetnr nieð 15,5% köfnunarefn s magni að aðalframleiðslu sinni. Er þetta sú framleiðsla, sem að miklu leyti nægir þörf lands vors á köfnunarefnisáburði. Jafnframt þessu er framleiddur kalkamonssaltpjetur með 20.5% köfnunarefnisinnihaldi og natr- onsaltpjetur með 16%, auk ann- ara köfmmarefnissambanda til iðnþarfa, svo sem ammoníak- saltpjetur, natronsaltpjetur, saltpjeturssýra og fljótandi am- moníak. Framleiðsluaðferðir kalksalt- pjetursins. Eltir að Norsk Hydro fór að nota Haber-Bosch-aðferðina, en með henni er vatnsel'nis- og köfnunarefnisloft sameinað i ammoníak, er fjTst og fremst framleitt hreint vatnsefni og köfnunarefni, sem lofttegund. Vatnsefnið er framleitt með því að sundra vatni með rafstraum (elektrolyse) og fara til þessa Salyjetnrverksniiðjurnur á Rjnknn. Iljer ern 380.000 liestofl notua hl þess n<) bunln inð lausa kofnnnar- efni loftsinss oy gera nr þvi köfnnnarefnissambönd, sjerstaktega hinn alknnna kalksalpjetiir.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.