Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Page 15

Fálkinn - 07.06.1933, Page 15
F A L K I N N 13 Siglimgafloti Norðmaoma* áður höfðu þekst. Með Bérgéns- Saga sambandsins milli ís- lands og Noregs íiær cins og kunnugt er al'tur i forneskju og þrátt fyrir allar breylingar bafa sterk bönd bnýtt þessar þjóðir saman i meðvitundinni u;n djúp og víðtæk sameiginleg áhuga- inál. Lega íslands er þannig, að tilvera þjóðarinnar er að mik- ilsverðandi leyti komin undir á- reiðanlegu, óbrigðulu og hag- kvæmu siglingasambandi til út- landa allan ársins liring'. í þessu lilliti hafa norskir skipaeigend- ur og sjómenn ætíð verið reiðu- húnir til viðskifta við ísland fremur en nokkur önnur erlend þjóð. Vegna sjerstakrar þekk- ingar og reynslu Norðmanna á siglingum um norðlæg höf höf- •m vjer getað fullnægt þörfum islenskra kaupmanna á þann hátt, sem ef til vill hefir orðið til þess að styðja að hinum miklu og aðdáanlegu framför- um i atvinnulífi og þjóðlífi ís- lendinga yfirleitt á síðari árum. Norsk skip hafa jafnan flutt yfirhorðið af saltfiskinum frá Innum fjölmörgu, og sumparl erfiðu og afskektu höfnum, á erlendu markaðsstaðina. Norð- menn hafa ekki látið auka- tryggingargjöldin, sem trygging- arfjelögin krefjast stundum i Íslandsferðum, hræða sig, og eigi heldur örðugleikana sem eru á þvi, að fá gerl við skip á íslandi. Islendingar munu sjálf- ir verða hinir fyrstu til þess að viðurkenna, að siglingar á h'afn- ir þeirra, sem að miklu leyti fara fram á þeim tímá ársins, sem veður eru verst og nóltin lengst, gera sjerstakar kröfur bæði til sjómanna og til skip- anna sjálfra og styrkleika þeirra. Norskir útgerðarmenn liafa líka s\o um munar komið sjer upp skipaslól, sem sjerstaklega Iiæf- ir íslandsferðum, og er þetta ein hinna mörgu sjergreina i siglingum, sem sjerstaklega á síðari árum hefir auðkent þró- un noskra siglinga. Betta þrótt- mikla viðskiftasamband liefir vitanlega líka orðið norskum hagsmunum til gagns, og norsk- ir útgerðarmenn munu líka í framtíðinni kosta kapps um að geta fullnægt flutningaþörf hinnar norrænu frændþjóðar, á þann hátt að hagsmunum Is- lands sje gagn að. Jafnframt hinnm mikla fjölda norskra skipa, sem allan ársins liring sigla til íslenskra hafna og færir og sækir einkynja vöru- birgðir, sem landið þarfnast til atvinnurekstursins eða flytur út til annara landa, hefir einnig ár- um saman verið haldið uppi reglulegum áætlunarferðum milli Noregs og Islands, ferðum sem eru bygðar á venjulegum kaupmannavöruflutningum og farþegaflutningi. Þessar ferðir rekja sögu sína lil áranna fyrir stríðið, en fengu sjerslaklega þýðingu er útgerðarfjelagið sem lilut átli að máli, Det Bergenske Dampskibsselskap, kom upp hraðferðum milli Bergen og Reykjavíkur og Vestmannaevja, ferðum sem aðeins tóku fjóra daga hvora leið. A þann hátt fjckk ísland hraðari og rcglu- bundnari ferðir lil úllanda en hrautinni var svo hægt að kom- asl áfram lil Osló og þaðan suð- ur í álfuna, og farar- og komu- dagar skipanna voru ákveðnir þeir sömu. A þennan liátt var komið á laggirnar fljótu sam- handi og svo öruggu, að varla skeikaði. Áður notuðu skipin oftast talsvert lengri tíma til útlanda og ferðirnar voru hvorki eins reglubundnar og þjetlar eins og ferðirnar til Bergen. Jafnframt þeim póst- og farþega samgöngum, sem stofnaðar voru nieð þessu, var komið á um- hleðslusambandi fyrir vörur frá íslandi og til íslands, með skip- um á Evröpuhafnir og í aðrar álfur. Þegar með eru taldar á- ætlunarferðir þær, sem Berg- enske heldur uppi nörður fvrir land til Reykjavíkur, verða á- ætlunarferðir fjelagsins alls 33 á ári. Þessar fljótu og þjettu ferðir hafa líka stórum aukið viðskifti hinna tveggja landa, á þann Iiátt að Norðmenn liafa keypt mikið af íslenskum framleiðslu- vörum og ísland liefir hinsvegar kevpt þær vörur frá Noregi, sein sjerstaklega eru hentugur íslenskum markaði. Þessar sam- göngur Bergenske halda áfram með reglubundnum hætti, eins unarstjettin islenska hefir sýnt að hún kann að meta þýðingu þeirra, þvi að hún notar sjer jiær mikið. Loks skal farið nokkrum orð- um um aðstöðu norskra sigl- inga alment, eins og þeim er hagað nú. Heimsstyrjöldin síðasta kom harðara niður á norskum sigl- ingum en siglingum nokkurrar annarar þjóðar, því að hclm- ingurinn af þeim flota, sem var undir norsku flaggi í bvrj un stríðsins lortímdist vegna ólrið- arins, og Norðmenn sem voru livað siglingar snerti hinir 4. í röðinni komust niður á 8. sætið í liópi siglingaþjóðanna. Á síð- ustu árum hefir flotinn vcrið endurbygður svo kappsamlcga, að nú eiga Norðmenn tiltölulega flest nýtískuskip allra þjóða. Meðalaldur skipanna er lægri en hjá nokkurri annari þjóð og jafnframt hcfir hinn eldri skipa- stóll verið endurbættur svo mjög að norsk skip yfirleitt geta gef- ið betri tryggingu en skip ann- ara landa, fyrir fljótum og á- reiðanlegum flutningum og trvggilegri meðferð vörunnar. Norski verslunarflotinn er eins og stendur nálægt 2.000 skip, sem bera um 1.100.000 smálestir brúttó og stendur að líkindum aðeins að baki flota Englendinga og Bandaríkja- tnanna. Þessu liáa stigi munu Norðmenn vissulega reyna að halda á komandi árum, lil gagn- semdar þeim, sem hafa j>örf góðra og ódýrra flutninga á sjó. H/s „Vardefjell“ frá Porsgrunn, 1566 br. smálestir, bijggt 1931, sjer- staklega til fiskflntninga. ,,liongshavn“ og „Kongshaug“ við affermingu á ísl. saltfiski í Barcelona. og þær voru hyrjaðar og versl-

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.