Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Qupperneq 16

Fálkinn - 07.06.1933, Qupperneq 16
14 F A L! K I N N Trjávjnsluiðnaður Norðmanna er undirstaðá mesta útflutnings þjóðarinnar, þegar hann er tal- inn undir eitt. Efni unnin úr timbri eru að verðgildi 25% af öllum útflutningi Noregs og nema meira en helmingi alls iðnaðarútflutningsins. Innborg- að hlutafje í fyrirtækjum sem starfa að pappírsiðnaði er meira en í nokkurri annari iðngrein. Hinar 42 pappírs- og 8 pappa- og kartonverksmiðjur landsins hafa framleiðslumagn, sem nem- ur um 400.000 smálestum af ]>appir og yfir 30.000 smálestum af pappa og karton á ári. Og þegar maður lieyrir, að um 300. 000 smálestir af pappírsfram- leiðslunni og um 20.000 smá- lestir af ])appa- og karton-fram- leiðslunni er selt úr landi og þeg- ar þessi utflutningur færir land- inu um 70 miljónir króna á ári frá útlendum marköðum, getur maður skilið, að pappírsiðnað- urinn er voldugur þáttur í við- skiftalífi Noregs. Hvað er það þá, sem hefir skapað möguleikana fyrir þess- um risaiðnaði í ekki stærra landi en Noregur er? Eiginlega má svara spurning- unni með fjórum orðum: skóg- ur, tækni, skipulag og peningar. Fyrsta pappírsmyllan í Noregi var stofnuð 1(598 við Akerselven nálægt Osló, og smám saman hættust fleiri við. Var eingöngu luigsað um að fullnægja papp- írsþörfinni innanlands, en hún var ekki mikil og það var eigi fyr en á síðari hluta 19. aldar að farið var að framleiða til litflutnings. En þessar iðnstofnanir voru óverulegar þangað lil farið var að nota „mekanisk" trjákvoðu og scllulose til pappírsiðjunnar. St'ór pappirsverksmiðja í Noregi. ög þar koniu hin miklu náttúru- auðæfi iðnaðinum að notum. í hinum miklu furu- og greni- skógum sínum liefir landið á- gætan grundvöll til umfangs- mikils pappirsiðnaðar. Meira en fimti hluti landsins er þakinn skógi. Stórar og fagrar ár renna um landið og rnynda eðlilegan „þjóðveg“ til að fleyta timbrinu út úr hinum djúpu skógum og til verksmiðjunnar, þar sem fossinn gefur verksmiðjunum rekstursafl og öruggar hafnir gera vissu fyrir fljótri og ó- dýrri afskipun vörunnar til fjar- lægra markaða i öllum álfum. Byrjað var með pappírsmyll- um, sem notuðu tuskur og sellu- lose úr hálnii sem hráefni, en síðan farið að nota trjákvoðu og sellulose í pappírsgerðina og i dag á þjóðin 42 stór verk- smiðjufyrirtæki með liinum fidlkomnustu og margbrotnustu risavöxnu pappírsgerðarvjelum, sem Jiver fyrir sig er dæmi upp á liið hesta í mannlegú hugviti, og skipulag á iðnaði, sem gæti verið öðrum þjóðum til fyrir- myndar. F vrsta trjákvoðuverksmiðjan var l)ygð árið 1866. Síðan hafa l.æst svo margar við, að nú eru i Noregi 68 verksmiðjur, em framleiða til samans fast að einni rniljón smálestum al' votri trjákvoðu. Fyrsta selluloseverksmiðjan i Noregi lcom 1874 og þessi iðn- aður óx einnig mjög Jiraðfara. Framleiðslan var samtals 403. 000 smálestir 1928 í 25 verk- smiðjum. A síðari árum licfir framleiðsla á bleiktri sellulose vaxið rnjög ört, því að þetta efhi er líka notað í gerfisilki. Auk þess sem Noregur vitan- lcga sjer öllum innlendum papp- írssmiðjum fyrir trjákvoðu og cllulose til pappírsframleiðsl- unnar, er mikið af þessu efni flutt til annara landa, sem hrá- efni handa ])a])])írs- og gerfi- siJkisverksmiðjum þar. ísland liefir í fjölda ára flutt inn mestan liluta pappírs síns af öllum tegundum frá Noregi. Norskar verksmiðjur og papp- írsheildsalar hafa unnið ósleiti- Jega að þvi að framleiða þær tegundir', sem hæfði þörfum ís- lands sjerstaklega, því að þar er markaður, sem þeim e-r ant um, þó liann sje ekki stór. And- virði pappírs, pappa, kartons og pappirsvara ýmiskonar, sem Norðmenn selja til Islands nem- ur um fjórðuugi miljónar kr. A síðari árum hefir norskur pappír til bygginga rutt sjer mjög rúms á Islandi og er not- tður þar æ meir með hverju ári, vegna gæða sinna. Þessi voldugi iðnaður krefst vitanlega góðs skipulags. Hjer um hil allar norskar pappírs- verksmiðjur eru sameinaðar í itl fjelag undir nafninu „De Norske Papirfabrikanters For- ening“ í Osló. Var fjelagið stofn- að 10. febrúar 1893 og licfir þannig nýlega lialdið 40 ára af- mæli sitt. Lætur fjelagið til sín talra öll sameiginleg hagsmuna- málefni meðlimanna og pappírs- iðnaðarins og gefur allar upp- lýsingar, sem menn kynnu að óslca, þessu viðvíkjandi. Stór, nýtisku pappírsgerðarvjel. Peippírsi5naöiar Norðmaeo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.