Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Page 21

Fálkinn - 07.06.1933, Page 21
F Á L K I N N 19 A.s. WALLENDAHL & SÖN, Bergen. II. Wallendahl forstjóri. Innan járnvöruiðnaðarins norska niun ])að firma naum- ast til, sem hefir látið meira lii sin laka á umliðnum árum en A/S WALLENDAHL & SÖN í BERGEN, stofnað árið 1822 af Ellert Andreas Wallendahl, fæddum 171)8. Verslunin var þegar frá byrj- un afar umfangsmikil. En það sem Wallendahl þó liafði sjer- stakan á lmga á voru liinar eig- ii.legu járnvörur, svo sem slangajárn, plötur, málmar, ak- keriskeðjur og akkeri o.s. frv. og auk þess ofnar og eldavjelar. Á þeim tíma var engin eldfæra- steypa á Vesturlandinu. Gerði Wallendahl því samning, fyrst við Næs Jernværk og siðar við ULEFOS JERNVÆRK um emkasölu fvrir Bergen, Vestm Lndshjeruðin og allan Norður- Noreg að undanteknum Þrænda- lögum. Sonur stofnandans, Ras- mus W'dllendahl var liinn ágæt- asti smiður og gerði fyrirmynd- ii að fjölda mismunandi eld- færagerða. Hann fæddist 1823 og ]iegar liann var Jiálf fimtug- ur hafði verslunin orðið í liönd- um hans hin stærsta í sinni grein á vesturströnd Noregs. Íiann dó 1896 og tóku þá synir lians tveir, Ellert Andreas og August Wallendahl við versl- uninni. Árið 1909 gerðu ætting- arnir með sjer hlutafjelag um fyrirtækið og veitir þvi nú for- stöðu sonarsonarsonur stofnand- ans, Berent Wallendahl. Veitir firmað nú atvinnu 130 starfs- mömmm og verkamönnum og liefir átta sölumenn í förum. Árið 1916 brunnu hin stóru sambvgðu hús verclunarinnar við Strandgaten. Stóð húsaröð- in meðfram Smörsalmenningen niður að sjó og vaa- liægt að komast að húsunum frá öllum hliðum. Fram að 1928 varð firmað að tiafast við í fjórum liúsum, hverju á sínum stað i bænum, en þessu lauk þegar hið nýja verslunarhús firmans var fullgert árið 1928. Stendur hús þetta hjer um bil á sama stað og gömlu búsin. Er grunn- flötur liúseignarinnar 1325 fer- letrar og er fjórar hæðir og hggur út að þremur fjölförnum götum, Strandgaten, Fortunen og Strandkaien. Þessi verslunar- bygging er bygð með nýtisku hagsvni; búðir, geymslupláss og skrifstofur alt gert i fullu sam- Mynd úr söltibúðinni. er að lála þá ganga með hægu móti í hvaða átt sem vera skal og með þessu móti verður liægt að koniast hjó ö'llum snúning- um fram og aftur. Einn maður getur auðveldlega stjórnað renni Lífunni. Lyfta sem tekur tvær smálestir flytur vörurnar á mis- numandi hæðir. Nokkur hluti I. hæðar er notaður til geymslu á steypuvörum og ýmsum smá- vörum, en mestur hluti smávör- þessari verslunargrein mun búð- in verða athyglisverðust. Alt fyrirkomulag er þar eftir nýj- ustu kenningum. Allar ])ær vör- ur, sem ætlaðar eru til sölu i búðinni eru nefnilega sýndar í þeirri röð, að kaupendurnir geta undir eins sjeð það, sem þeim leikur liugiir á. Stjórn firmans skipa; Iíristen Faye yfirrjettarmálaflutnings- maður (formaður), A. Meyer ræmi við kenningar tískunnar. í innkevrsluhliðinu er 10 smá- lesta brúarvog og má þar vikta bíla og aðra vagna, fullhlaðnna vörum. í bakportinu, sem all e.r yfirbvgt er renniskífa til þess að snúa bílunum á, svo að liægt ,Vi'ijn verslnnarhiisin, bt/gð 1928. r. unnar er á 3. hæð. á- Skrifstofurnar eru á 4. hæð; ta er þar símamiðstöð, innanhúss- ía sími, bókhaldsvjelar og liús- ll gögn óbrotin en þægileg og til- ss lil tekið til hagsýni. gt Fyrir fólk, sem kunnugt er Tolmsen kaupmaður, .Toban L. von Tangen junr. kaupmáður 08 framkvæmdastjóri fjelagsins Berent W.allendalil. Árið 1931 varð Arne Jebsen undir-fram- iivæmdastjóri firmans. Hluta- fjeð er 900.000 krónur. Mijnd úr smávörudeildinni. Úr stórvörugeymslunni. Innpökknnardeildin.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.