Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Síða 21

Fálkinn - 07.06.1933, Síða 21
F Á L K I N N 19 A.s. WALLENDAHL & SÖN, Bergen. II. Wallendahl forstjóri. Innan járnvöruiðnaðarins norska niun ])að firma naum- ast til, sem hefir látið meira lii sin laka á umliðnum árum en A/S WALLENDAHL & SÖN í BERGEN, stofnað árið 1822 af Ellert Andreas Wallendahl, fæddum 171)8. Verslunin var þegar frá byrj- un afar umfangsmikil. En það sem Wallendahl þó liafði sjer- stakan á lmga á voru liinar eig- ii.legu járnvörur, svo sem slangajárn, plötur, málmar, ak- keriskeðjur og akkeri o.s. frv. og auk þess ofnar og eldavjelar. Á þeim tíma var engin eldfæra- steypa á Vesturlandinu. Gerði Wallendahl því samning, fyrst við Næs Jernværk og siðar við ULEFOS JERNVÆRK um emkasölu fvrir Bergen, Vestm Lndshjeruðin og allan Norður- Noreg að undanteknum Þrænda- lögum. Sonur stofnandans, Ras- mus W'dllendahl var liinn ágæt- asti smiður og gerði fyrirmynd- ii að fjölda mismunandi eld- færagerða. Hann fæddist 1823 og ]iegar liann var Jiálf fimtug- ur hafði verslunin orðið í liönd- um hans hin stærsta í sinni grein á vesturströnd Noregs. Íiann dó 1896 og tóku þá synir lians tveir, Ellert Andreas og August Wallendahl við versl- uninni. Árið 1909 gerðu ætting- arnir með sjer hlutafjelag um fyrirtækið og veitir þvi nú for- stöðu sonarsonarsonur stofnand- ans, Berent Wallendahl. Veitir firmað nú atvinnu 130 starfs- mömmm og verkamönnum og liefir átta sölumenn í förum. Árið 1916 brunnu hin stóru sambvgðu hús verclunarinnar við Strandgaten. Stóð húsaröð- in meðfram Smörsalmenningen niður að sjó og vaa- liægt að komast að húsunum frá öllum hliðum. Fram að 1928 varð firmað að tiafast við í fjórum liúsum, hverju á sínum stað i bænum, en þessu lauk þegar hið nýja verslunarhús firmans var fullgert árið 1928. Stendur hús þetta hjer um bil á sama stað og gömlu búsin. Er grunn- flötur liúseignarinnar 1325 fer- letrar og er fjórar hæðir og hggur út að þremur fjölförnum götum, Strandgaten, Fortunen og Strandkaien. Þessi verslunar- bygging er bygð með nýtisku hagsvni; búðir, geymslupláss og skrifstofur alt gert i fullu sam- Mynd úr söltibúðinni. er að lála þá ganga með hægu móti í hvaða átt sem vera skal og með þessu móti verður liægt að koniast hjó ö'llum snúning- um fram og aftur. Einn maður getur auðveldlega stjórnað renni Lífunni. Lyfta sem tekur tvær smálestir flytur vörurnar á mis- numandi hæðir. Nokkur hluti I. hæðar er notaður til geymslu á steypuvörum og ýmsum smá- vörum, en mestur hluti smávör- þessari verslunargrein mun búð- in verða athyglisverðust. Alt fyrirkomulag er þar eftir nýj- ustu kenningum. Allar ])ær vör- ur, sem ætlaðar eru til sölu i búðinni eru nefnilega sýndar í þeirri röð, að kaupendurnir geta undir eins sjeð það, sem þeim leikur liugiir á. Stjórn firmans skipa; Iíristen Faye yfirrjettarmálaflutnings- maður (formaður), A. Meyer ræmi við kenningar tískunnar. í innkevrsluhliðinu er 10 smá- lesta brúarvog og má þar vikta bíla og aðra vagna, fullhlaðnna vörum. í bakportinu, sem all e.r yfirbvgt er renniskífa til þess að snúa bílunum á, svo að liægt ,Vi'ijn verslnnarhiisin, bt/gð 1928. r. unnar er á 3. hæð. á- Skrifstofurnar eru á 4. hæð; ta er þar símamiðstöð, innanhúss- ía sími, bókhaldsvjelar og liús- ll gögn óbrotin en þægileg og til- ss lil tekið til hagsýni. gt Fyrir fólk, sem kunnugt er Tolmsen kaupmaður, .Toban L. von Tangen junr. kaupmáður 08 framkvæmdastjóri fjelagsins Berent W.allendalil. Árið 1931 varð Arne Jebsen undir-fram- iivæmdastjóri firmans. Hluta- fjeð er 900.000 krónur. Mijnd úr smávörudeildinni. Úr stórvörugeymslunni. Innpökknnardeildin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.