Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Síða 23

Fálkinn - 07.06.1933, Síða 23
F Á L K I N N 21 Æfínlyrlö uim Tbanamaiiiiii « kominö ávaxtaiMia,. Þegar maÖur heldur gullnum, ilmandi banana í hendi sjer lmgsa víst fæstir um þá vinnu, iðjusemi, natni og skipulagn- ing mannlegrar athafnafýsnar, áhuga, vilja og útheldni, sem liggur að baki framleiðslu þessa ágæta ávaxtar, sem nú er að verða daglegur matur á hvers manns borði. Og þó er saga bananans mik- ilvægt og fallegt æfintýri, eitl liið stærsta á vorum dögum. Frumskógur er ruddur, sótt- kveikjufen gerð að yndislegum görðum, gifurleg' flæmi gerð notliæf af manna völdum, sí- vaxandi framleiðsla af ávexti, sem eigi aðeins á alla hina á- gætu kosti ávaxtanna — sæt- leik, ilm og bragð — en er jafn- framt svo að segja fullkomið næringarefni auk þess sem hann er liinn lieilnæmasti af öllum ávöxtum. 1 Mið-Ameríku og Vestur- Indium eru hin ágætustu skil- yrði til bananaræktai'. Það er á þessum slóðum, við strendur Caraibahafsins, i hæð vfir sjó, sem ekki fer fram úr 250 fetum þar sem dagarn- ir eru heitir, næturnar rakar og ársútkoman er frá 80 til 200 þumlungar, að frumskógur hita- beltisins hefir orðið að víkja fvrir stærstu ávaxtagörðum í heiminum. I þessum lijeruðum, sem fyr- ir mannsaldri voru óbyggileg hefir á siðustu þrjátiu árum ris- ið upp feiknamikil landræktun með allskonar tilheyrandi fram- förum: járnbrautum, hafnaf- virkjum, þorpum, geymsluskál- um og sjúkrahúsum, símastöðv- um og loftskeytastöðvum, veg- um, brúm og skurðum. — — — Það eru nú um 30 ár síðan fyrsti bananinn kom til íslands. Mun það hafa verið Skotlendingurinn Paterson, er verzlaði í húsinu á horni Póst- hússtrætis og Austurstrætis í Reykjavík, þar sem nú er stór- hýsið Reykjavíkur Apotek, sem varð fyrstur til að flytja ban- ana til Islands. Hann vissi hvað hann gerði. Bananinn var þá að leggja undir sig heiminn, sem næringarmesti og liollasti ávöxturinn og jafnframt sá iiragðbesti, sem enn hefir ver- ið framleiddur. En það tókst ekki vel til með fvrstu hanansendingar Pater- sons. Eins og oftast þegar um nýmæli er að ræða tók það tíma að sannfæra fólk um ágæti banananna. Ileilmiklu varð að fleygja í sjóinn af skemdum banönum og innflutningur þeirra liætti aftur með Patur- son. Það er fyrst á seinni árum að farið er að flytja han- ana reglubundið til Islands. En einmitt reglubundnar skipaferð- ir eru skilyrði fyrir þvi, að hægt sje að flytja þá inn, fremur en aðra ávexti. Bananinn verð- ur sem sje að borða á vissu þroskastigi og hefir hann þann eiginleika að hann heldur áfram að þroskast eftir að hann er tek- inn af greininni. Og til þess að geta sífelt haft á hoðstólum mátulega þroskaða banana verða hinar vanþroskuðu send- ingar, sem koma hingað látn- ar þroskast að mátulegu stigi í nýtísku „hanan-þróunarhúsi“, sem 0. Johson & Kaaber hafa komið upp i Reykjavík og það- an eru þessir ávextir sendir til verslananna jafnóðum og þeir hafa náð hinu rjetta þroska- stigi, þannig að bragðið, melt- ingarhæfnin og næringargild- ið hafi náð hámarki sinu. Það er hafið yfir allan vafa, að bananinn sje þýðingarmikill fyrir almenningsheilbrigðina. Heilbrigðum mönnum er hann uppspretta til varðveislu heil- brigðinnar, sjúkum er hann heilsuhót — þægilegasta með- alið em til er. G. v. W.endt háskólaprófes- sor seg'ir: „Bananinn hefir sýiit afbragðs eiginleika sem læknis- lvf, ekki aðeins gagnvart fjölda meltingarsjúkdóma, heldur einnig gagnvart kroniskum sjúkdómum, svo sem æðakölk- un, gigt, nýrnaveiki og jafnvel svkursýki". Bananinn hefir þeg ar orðið frægur fyrir að hafa valdið heinlínis undraverðum bata, þar sem annað hefir orð- ið árangurslaust. Hann er öllu fremri sem fæða handa sjúk- lingum í afturbata, fyrir fólk sem þarfnast að safna kröftum, líkamlega sem andlega. Þá er eigi síðri þýðing ban- ana fyrir heilbrig'l fólk á öll- um aldri, frá ungharninu til gamalmennisins. Börn og ban- anar eru hugtök em eiga sam- an alveg eins og sól og sumar. Það er fyrsta fæðan, að undan- tekinni móðurmjólkinni,, sem barnið getur nærst á í eðli- legú (þ. e. hráu) ástandi. „Það er sannreynt að börn geta byrj- að að borða banana þegar þau eru 3—6 mánaða gömul“, segja læknarnir. En þýðing hananans mun vissulega koma til að ná miklu lengra í framtíðinni. Ákvörð- un hans er að verða fæða fjöld- ans og þar hefir bananinn þýð- ingarmikla heilbrigðislega þýð- ingu. Það er ekki síst meðal verkafólksins í stóru bæjunum að hananinn er að verða „sól- argeisli“ í tilverunni, og' svo þýðingarmikill að það verður ekki metið rjettilega. Aukin banananeysla meðal allra stjetta þjóðfjelagsins mun, eins og ávaxtaneysla yfirleitt verða lil þess að hamla á mót á- feng'isnautn og afleiðingum hennar. Enda hefir athygli vis- indamanna og almennings með sívaxandi afli beinst að holl- ustu banananna, ekki aðeins sem góðgæti heldur og' nær- ingarefni í almennasta skiln- ingi þess orðs. Ef svo gæti orðið að liver einasti maðúr í landinu borð- aði einn banana á dag — hví- líkur ávinningur fyrir þjóðár- heilsuna og þjóðargæfuna! Þeim peningum sem ganga til bananakaupa er vel varið, þeir gefa rentur og' renturentur i aukinni heilbrigði og vellíðan og í auknu starfsþreki. • Bananar handa ungbörnum og aldurhnignum! Bananar á h'erjum morgni og þjer líður vel! Fáið „Konung ávaxtanna“ úr þróunarhúsi O.Johnson&Kaaber Rejrkjavik ■w
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.