Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1933, Page 29

Fálkinn - 07.06.1933, Page 29
F Á L K I N N 27 C. GEIJER & CO, Oslo. GIKIINIABNET, sem við erum að senda TIL ÍSLANDS, ca. 300.000 metrar eða álíka vegalengd og frá Oslo lil Bergen. Umboðsmenn: NORSK ISLANDSK HANDELSCOMPAGNI A|s A.s. VOSS SKIFERBRUD, A.s. STEN & SKIFER, BERGEN BERGEN Þetta firma er hið stærsta í sinni grein í Noregi og hefir stórar stein- fliigunámur á Voss, skamt frá Bergen og í Finnmörku og framleiðir margar mismunandi þakhellutegundir á allskonar hús. Eru stærðir og lögun hell- anna mjög mismunandi og ennfremur mun því gaumur gefinn, að þær fást af mismunandi litum, svo sem svartar .ljósgráar, dökkgrænar o. s. frv. Fjelagið var stofnað 1895 og hefir selt þakhellu í alla norska bæi og bygðir. Jafnframt hefir það rekið mikla útflutningsverslun. Mes( munar þar um hina miklu sölu til Iíretlandseyja, þarnæst til Svíþjóðar, Danmerk- ur, Hollands, Sviss, Þýskalands og annara landa. Á fslandi hefir líka verið notað mikið af Voss þakhellum og eru þær tvímælalaust besta og til lang- frama ódýrasta þakefnið sem til er. Hellan fýkur ekki af og endist i hundrað ár, svo framarlega sem naglarnir sem hún er fest með, endast svo lengi. Mynd'in sem hjer sjest er af kirkju í Hollandi, sem er klædd með hellu frá Voss. Þetta fjelag er systurfjelag Voss Skiferbrud, og hefir að sjergrein fram-- leiðslu á fínunninni hellu. Hellusteinninn er harður og þolir mikið slit og er þessvegna sjerstaklega hentugur í gólf og stigaþrep. Vegna þess hve hann er fallegur í gerðinni þykir hann sjerlega hentugur á veggi, í gluggakistur, borðplötur, arinhellur og eldstór, annaðhvort með eðlilegum fleti og slípuðum brúnum eða með slípuðum og póleruðum fleti og brúnum. Þetta byggingarefni hefir verið afar mikið notað í ýmsum löndum. I Noregi hefir hellan fengið vissan markað og álit, og einnig á Islandi hafa menn kunnað að meta hina mörgu góðu eiginleika þessa hellusteins. Á myndinni sjest dæini um, hvernig steinninn lítur út á gólfi, í stiguin, á veggina og í stað gólflista. Umboðsmaður beggja firmanna er Hr. NIKULÁS FRIÐRIKSSON - Pósthólf 736, Reykjavik

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.